The Rolling Stones hóta að kæra Trump fyrir óheimila laganotkun Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. júní 2020 15:15 The Rolling Stones vilja alls ekki að Donald Trump noti lögin þeirra á fjöldafundum sínum. EPA-EFE/Nigel Roddis The Rolling Stones vöruðu Donald Trump Bandaríkjaforseta við því að ef hann hætti ekki að spila lög þeirra á fjöldafundum sínum muni þeir kæra hann. Meðlimir hljómsveitarinnar vinna nú að því með samtökum eigenda flutningsréttar, BMI, að stöðva notkun forsetans á lögunum sem hann hefur ekki fengið leyfi fyrir. Á umdeildum fjöldafundi Trump sem haldinn var í Tulsa í Oklahoma á laugardaginn í síðustu viku var lagið You Can‘t Always Get What You Want spilað en það var ítrekað spilað á fjöldafundum forsetans í kosningabaráttunni 2016. Hljómsveitin tísti því árið 2016 að sveitin styddi ekki Trump. Þá sagði í yfirlýsingu sveitarinnar sem birt var á laugardag að taka þyrfti fleiri skref til að koma í veg fyrir að Trump gæti notað efni sveitarinnar í framtíðinni. Það væri nauðsynlegt þar sem forsetinn hafi ekki farið eftir óskum sveitarinnar. BMI hefur að sögn greint kosningastjórn Trump frá því fyrir hönd Rolling Stones að ef lög sveitarinnar verði spiluð án leyfis muni verða gripið til lagalegra aðgerða. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tónlist Tengdar fréttir Rolling Stones gefa út fyrsta lagið í átta ár Hljómsveitin víðfræga Rolling Stones hefur gefið út sitt fyrsta lag í átta ár. 23. apríl 2020 21:55 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
The Rolling Stones vöruðu Donald Trump Bandaríkjaforseta við því að ef hann hætti ekki að spila lög þeirra á fjöldafundum sínum muni þeir kæra hann. Meðlimir hljómsveitarinnar vinna nú að því með samtökum eigenda flutningsréttar, BMI, að stöðva notkun forsetans á lögunum sem hann hefur ekki fengið leyfi fyrir. Á umdeildum fjöldafundi Trump sem haldinn var í Tulsa í Oklahoma á laugardaginn í síðustu viku var lagið You Can‘t Always Get What You Want spilað en það var ítrekað spilað á fjöldafundum forsetans í kosningabaráttunni 2016. Hljómsveitin tísti því árið 2016 að sveitin styddi ekki Trump. Þá sagði í yfirlýsingu sveitarinnar sem birt var á laugardag að taka þyrfti fleiri skref til að koma í veg fyrir að Trump gæti notað efni sveitarinnar í framtíðinni. Það væri nauðsynlegt þar sem forsetinn hafi ekki farið eftir óskum sveitarinnar. BMI hefur að sögn greint kosningastjórn Trump frá því fyrir hönd Rolling Stones að ef lög sveitarinnar verði spiluð án leyfis muni verða gripið til lagalegra aðgerða.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tónlist Tengdar fréttir Rolling Stones gefa út fyrsta lagið í átta ár Hljómsveitin víðfræga Rolling Stones hefur gefið út sitt fyrsta lag í átta ár. 23. apríl 2020 21:55 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Rolling Stones gefa út fyrsta lagið í átta ár Hljómsveitin víðfræga Rolling Stones hefur gefið út sitt fyrsta lag í átta ár. 23. apríl 2020 21:55