Þrjátíu sóttu um embætti skrifstofustjóra loftslagsmála Atli Ísleifsson skrifar 26. júní 2020 09:43 Í tilkynningu kemur fram að sérstök hæfnisnefnd meti hæfni umsækjenda og skili greinargerð til ráðherra sem ráði svo í embættið. Vísir/Vilhelm Alls sóttu þrjátíu manns um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu loftslagsmála í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Ráðuneytið auglýsti starfið laust til umsóknar 6. júní síðastliðinn. Umsækjendur eru: Ari Arnalds Jónasson, verkfræðingur Azra Šehić, sérfræðingur í kynja- og mannréttindamálum Ásdís Ólöf Gestsdóttir Björgvin Harri Bjarnason, verkefnastjóri MPM Björn Barkarson, sérfræðingur og staðgengill skrifstofustjóra Dagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs Davíð Freyr Jónsson, orku- og umhverfistæknifræðingur Elísabet Pálmadóttir, framkvæmdastjóri Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála hjá Umhverfisstofnun Eva Margrét Ævarsdóttir, lögmaður Eyjólfur Eyfells, verkefnastjóri Finnur Sveinsson, ráðgjafi Gunnlaug Helga Einarsdóttir, fv. sviðsstjóri Halla S. Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Hans Benjamínsson, MBA Helga Barðadóttir, sérfræðingur og staðgengill skrifstofustjóra Hrafnhildur Bragadóttir, sviðsstjóri Hrönn Hrafnsdóttir, sérfræðingur Ingi B. Poulsen, lögfræðingur Ingunn Gunnarsdóttir, doktorsnemi í umhverfis- og auðlindafræði Kári Jóhannsson, ráðgjafi Kristín Hermannsdóttir, forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands Lilja Guðríður Karlsdóttir, verkefnastjóri Borgarlínu Selja Ósk Snorradóttir, umhverfisfræðingur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Svavar Halldórsson, ráðgjafi Sverrir Jensson, veðurfræðingur Valdimar Björnsson, fjármálastjóri Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneyti Í tilkynningu kemur fram að sérstök hæfnisnefnd meti hæfni umsækjenda og skili greinargerð til ráðherra sem ráði svo í embættið. „Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands. Nefndina skipa Magnús Jóhannesson fv. ráðuneytisstjóri, Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor og Guðný Elísabet Ingadóttir, mannauðs- og gæðastjóri í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira
Alls sóttu þrjátíu manns um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu loftslagsmála í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Ráðuneytið auglýsti starfið laust til umsóknar 6. júní síðastliðinn. Umsækjendur eru: Ari Arnalds Jónasson, verkfræðingur Azra Šehić, sérfræðingur í kynja- og mannréttindamálum Ásdís Ólöf Gestsdóttir Björgvin Harri Bjarnason, verkefnastjóri MPM Björn Barkarson, sérfræðingur og staðgengill skrifstofustjóra Dagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs Davíð Freyr Jónsson, orku- og umhverfistæknifræðingur Elísabet Pálmadóttir, framkvæmdastjóri Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála hjá Umhverfisstofnun Eva Margrét Ævarsdóttir, lögmaður Eyjólfur Eyfells, verkefnastjóri Finnur Sveinsson, ráðgjafi Gunnlaug Helga Einarsdóttir, fv. sviðsstjóri Halla S. Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Hans Benjamínsson, MBA Helga Barðadóttir, sérfræðingur og staðgengill skrifstofustjóra Hrafnhildur Bragadóttir, sviðsstjóri Hrönn Hrafnsdóttir, sérfræðingur Ingi B. Poulsen, lögfræðingur Ingunn Gunnarsdóttir, doktorsnemi í umhverfis- og auðlindafræði Kári Jóhannsson, ráðgjafi Kristín Hermannsdóttir, forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands Lilja Guðríður Karlsdóttir, verkefnastjóri Borgarlínu Selja Ósk Snorradóttir, umhverfisfræðingur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Svavar Halldórsson, ráðgjafi Sverrir Jensson, veðurfræðingur Valdimar Björnsson, fjármálastjóri Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneyti Í tilkynningu kemur fram að sérstök hæfnisnefnd meti hæfni umsækjenda og skili greinargerð til ráðherra sem ráði svo í embættið. „Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands. Nefndina skipa Magnús Jóhannesson fv. ráðuneytisstjóri, Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor og Guðný Elísabet Ingadóttir, mannauðs- og gæðastjóri í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira