Dagskráin í dag: Mjókurbikarinn, Pepsi Max Mörkin, Norðurálsmótið og spænski boltinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júní 2020 09:00 Munu Blikar fagna í kvöld? Vísir/Daníel Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Á Stöð 2 Sport er nóg um að vera. Við sýnum Pepsi Max Mörkin í umsjá Helenu Ólafsdóttir þar sem farið verður yfir allt sem gerðist í síðustu umferð Pepsi Max deildar kvenna. Þá sýnum við þátt um Norðurálsmótið en Gaupi mun að venju fjalla um hin ýmsu sumarmót hjá yngri flokkum landsins. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport 2 verða tveir leikir í spænska boltanum. Eibar fær Valencia í heimsókn og Real Betis býður Espanyol velkomna. Valencia vill sigur til að blanda sér í baráttuna um Evrópusæti á meðan Eibar þarf sigur til að rífa sig frá botnbaráttunni. Botnlið Espanyol er sem stendur fimm stigum frá öruggu sæti og myndu því þiggja öll stigin gegn Betis en heimamenn eru aðeins átta stigum frá fallsæti og því ekki sloppnir enn. Stöð 2 Sport 3 Einkar áhugaverður leikur Breiðabliks og Keflavíkur í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla er á dagskrá á Stöð 2 Sport 3. Breiðablik hefur innið báða sína leiki í Pepsi Max deildinni án þess að fá á sig mark. Gestirnir - sem leika deild neðar en Blikar - unnu 5-0 sigur á 4. deildarliði Bjarnarins í síðustu umferð Mjólkurbikarsins og völtuðu svo yfir Aftureldingu í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar þar sem þeir skoruðu einnig fimm mörk. Það er spurning hvað Suðurnesjapiltar gera í Kópavoginum í kvöld. Stöð 2 E-Sports Útsendingar úr Vodafone-deildinni verða á dagskrá á rafíþróttarás Stöð 2 Sport í dag. Golfstöðin Hápunktar LET-mótsins eru á dagskrá ásamt ýmsu góðgæti frá PGA-mótaröðinni. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Fótbolti Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Golf Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Á Stöð 2 Sport er nóg um að vera. Við sýnum Pepsi Max Mörkin í umsjá Helenu Ólafsdóttir þar sem farið verður yfir allt sem gerðist í síðustu umferð Pepsi Max deildar kvenna. Þá sýnum við þátt um Norðurálsmótið en Gaupi mun að venju fjalla um hin ýmsu sumarmót hjá yngri flokkum landsins. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport 2 verða tveir leikir í spænska boltanum. Eibar fær Valencia í heimsókn og Real Betis býður Espanyol velkomna. Valencia vill sigur til að blanda sér í baráttuna um Evrópusæti á meðan Eibar þarf sigur til að rífa sig frá botnbaráttunni. Botnlið Espanyol er sem stendur fimm stigum frá öruggu sæti og myndu því þiggja öll stigin gegn Betis en heimamenn eru aðeins átta stigum frá fallsæti og því ekki sloppnir enn. Stöð 2 Sport 3 Einkar áhugaverður leikur Breiðabliks og Keflavíkur í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla er á dagskrá á Stöð 2 Sport 3. Breiðablik hefur innið báða sína leiki í Pepsi Max deildinni án þess að fá á sig mark. Gestirnir - sem leika deild neðar en Blikar - unnu 5-0 sigur á 4. deildarliði Bjarnarins í síðustu umferð Mjólkurbikarsins og völtuðu svo yfir Aftureldingu í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar þar sem þeir skoruðu einnig fimm mörk. Það er spurning hvað Suðurnesjapiltar gera í Kópavoginum í kvöld. Stöð 2 E-Sports Útsendingar úr Vodafone-deildinni verða á dagskrá á rafíþróttarás Stöð 2 Sport í dag. Golfstöðin Hápunktar LET-mótsins eru á dagskrá ásamt ýmsu góðgæti frá PGA-mótaröðinni. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Fótbolti Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Golf Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Sjá meira