24 ára nýliði vann yfirburðasigur gegn frambjóðanda Trump Samúel Karl Ólason skrifar 24. júní 2020 12:47 Madison Cawthorn þykir líklegur til að sigra í kosningunum í nóvember. Framboð Cawthorne Hinn 24 ára gamli Madison Cawthorn tryggði sér í gær framboðsrétt til Bandaríkjaþings í forvali Repúblikanaflokksins í Norður-Karólínu. Bar hann sigur úr bítum gegn fasteignasalanum Lindu Bennett en hún hefur lengi starfað innan Repúblikanaflokksins og hafði tryggt sér stuðning Donald Trump, forseta, og nokkurra þingmanna. Þau voru að keppa um sæti fyrrverandi þingmannsins Mark Meadow, sem hætti í fyrra til að verða starfsmannastjóri Hvíta hússins. Cawthorne mun etja kappi við fyrrverandi saksóknarann Moe Davis í kosningunum í nóvember. Kjördæmið hallar verulega til hægri og þykir sigur Cawthorne líklegur. Cawthorne verður orðinn 25 ára þegar hann tekur sér sæti á þingi á næsta ári, en það er lágmarksaldur þingmanna samkvæmt stjórnarskrá. Hann er í hjólastól vegna bílslyss sem hann lenti í árið 2014 og vinnur sem framkvæmdastjóri fjárfestingasjóðs. Hann er stuðningsmaður Trump en forsetinn hafði lýst yfir stuðningi við Bennett og hafði tekið upp auglýsingu henni til stuðnings. Cawthorne fékk þó um tvo þriðju atkvæða, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Kjósendur Repúblikanaflokksins hafa nú þrívegis á skömmum tíma farið gegn vilja forsetans í forvölum. „Andstæðingur minn virtist hafa mikinn áhuga á landspólitík en ég vildi vera talsmaður fólksins í Norður-Karólínu,“ sagði Cawthorn í samtali við blaðamann AP. Bandaríkin Mest lesið Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu Innlent „Þetta skilgreinir þorpið“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Fleiri fréttir Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Madison Cawthorn tryggði sér í gær framboðsrétt til Bandaríkjaþings í forvali Repúblikanaflokksins í Norður-Karólínu. Bar hann sigur úr bítum gegn fasteignasalanum Lindu Bennett en hún hefur lengi starfað innan Repúblikanaflokksins og hafði tryggt sér stuðning Donald Trump, forseta, og nokkurra þingmanna. Þau voru að keppa um sæti fyrrverandi þingmannsins Mark Meadow, sem hætti í fyrra til að verða starfsmannastjóri Hvíta hússins. Cawthorne mun etja kappi við fyrrverandi saksóknarann Moe Davis í kosningunum í nóvember. Kjördæmið hallar verulega til hægri og þykir sigur Cawthorne líklegur. Cawthorne verður orðinn 25 ára þegar hann tekur sér sæti á þingi á næsta ári, en það er lágmarksaldur þingmanna samkvæmt stjórnarskrá. Hann er í hjólastól vegna bílslyss sem hann lenti í árið 2014 og vinnur sem framkvæmdastjóri fjárfestingasjóðs. Hann er stuðningsmaður Trump en forsetinn hafði lýst yfir stuðningi við Bennett og hafði tekið upp auglýsingu henni til stuðnings. Cawthorne fékk þó um tvo þriðju atkvæða, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Kjósendur Repúblikanaflokksins hafa nú þrívegis á skömmum tíma farið gegn vilja forsetans í forvölum. „Andstæðingur minn virtist hafa mikinn áhuga á landspólitík en ég vildi vera talsmaður fólksins í Norður-Karólínu,“ sagði Cawthorn í samtali við blaðamann AP.
Bandaríkin Mest lesið Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu Innlent „Þetta skilgreinir þorpið“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Fleiri fréttir Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Sjá meira