Fernandes: Ekki víti fyrst að VAR segir það Sindri Sverrisson skrifar 19. júní 2020 21:44 Bruno Fernandes skoraði úr víti fyrir Manchester United en fékk ekki annað víti í lokin. VÍSIR/GETTY „Við stóðum okkur mjög vel. Þetta var erfiður leikur,“ sagði Bruno Fernandes sem skoraði úr víti fyrir Manchester United í 1-1 jafnteflinu við Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fernandes jafnaði metin tíu mínútum fyrir leikslok en Tottenham komst yfir í fyrri hálfleik með marki frá Steven Bergwijn. „Þeir skoruðu úr skyndisókn en við vorum alltaf inni í leiknum og fengum fjölda færa. Við viljum vinna hvern einasta leik en eftir langt hlé þá stóðum við okkur vel,“ sagði Fernandes. Þeir Fernandes og Paul Pogba léku í fyrsta sinn saman í kvöld en Pogba nældi í vítaspyrnuna sem Fernandes skoraði úr. „Þegar við æfðum í minni hópum þá æfði ég með Paul Pogba. Ég hef samt náð vel saman við alla. Paul náði í vítið og ég tók spyrnuna.“ Fernandes féll við á 90. mínútu og vítaspyrna var dæmd en dómurinn var dreginn til baka eftir að atvikið var skoðað af myndbandsdómara. „Ég sparkaði í boltann þarna í lokin og fann fyrir fætinum hans [Eric Dier]. VAR er hérna til að hjálpa og ef að það segir að þetta sé ekki víti þá sættum við okkur við það,“ sagði Fernandes. Enski boltinn Tengdar fréttir Keane froðufelldi eftir mark Tottenham: Ég myndi ekki hleypa þeim í rútuna Harry Maguire og David de Gea litu ansi illa út í fyrsta markinu sem Manchester United fékk á sig eftir hléið langa vegna kórónuveirufaraldurinn. Roy Keane átti að minnsta kosti vart aukatekið orð yfir frammistöðu þeirra. 19. júní 2020 20:32 Man. Utd tryggði sér stig úr víti en fékk ekki annað Tottenham og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í Lundúnum í kvöld þegar liðin hófu keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 19. júní 2020 21:10 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Sjá meira
„Við stóðum okkur mjög vel. Þetta var erfiður leikur,“ sagði Bruno Fernandes sem skoraði úr víti fyrir Manchester United í 1-1 jafnteflinu við Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fernandes jafnaði metin tíu mínútum fyrir leikslok en Tottenham komst yfir í fyrri hálfleik með marki frá Steven Bergwijn. „Þeir skoruðu úr skyndisókn en við vorum alltaf inni í leiknum og fengum fjölda færa. Við viljum vinna hvern einasta leik en eftir langt hlé þá stóðum við okkur vel,“ sagði Fernandes. Þeir Fernandes og Paul Pogba léku í fyrsta sinn saman í kvöld en Pogba nældi í vítaspyrnuna sem Fernandes skoraði úr. „Þegar við æfðum í minni hópum þá æfði ég með Paul Pogba. Ég hef samt náð vel saman við alla. Paul náði í vítið og ég tók spyrnuna.“ Fernandes féll við á 90. mínútu og vítaspyrna var dæmd en dómurinn var dreginn til baka eftir að atvikið var skoðað af myndbandsdómara. „Ég sparkaði í boltann þarna í lokin og fann fyrir fætinum hans [Eric Dier]. VAR er hérna til að hjálpa og ef að það segir að þetta sé ekki víti þá sættum við okkur við það,“ sagði Fernandes.
Enski boltinn Tengdar fréttir Keane froðufelldi eftir mark Tottenham: Ég myndi ekki hleypa þeim í rútuna Harry Maguire og David de Gea litu ansi illa út í fyrsta markinu sem Manchester United fékk á sig eftir hléið langa vegna kórónuveirufaraldurinn. Roy Keane átti að minnsta kosti vart aukatekið orð yfir frammistöðu þeirra. 19. júní 2020 20:32 Man. Utd tryggði sér stig úr víti en fékk ekki annað Tottenham og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í Lundúnum í kvöld þegar liðin hófu keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 19. júní 2020 21:10 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Sjá meira
Keane froðufelldi eftir mark Tottenham: Ég myndi ekki hleypa þeim í rútuna Harry Maguire og David de Gea litu ansi illa út í fyrsta markinu sem Manchester United fékk á sig eftir hléið langa vegna kórónuveirufaraldurinn. Roy Keane átti að minnsta kosti vart aukatekið orð yfir frammistöðu þeirra. 19. júní 2020 20:32
Man. Utd tryggði sér stig úr víti en fékk ekki annað Tottenham og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í Lundúnum í kvöld þegar liðin hófu keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 19. júní 2020 21:10