Taka daginn frá undir viðræðurnar Atli Ísleifsson og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 19. júní 2020 09:59 Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segist fara vongóður inn í daginn. Vísir/Vilhelm Samninganefndir ríkisins og Félags íslenskar hjúkrunarfræðinga koma saman til fundar í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 10. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segir stöðuna vera mjög þrönga og erfiða í þessum kjaraviðræðum en ótímabundið verkfall hjúkrunarfræðinga hefst að óbreyttu á mánudaginn. Aðalsteinn segist þó fara vongóður inn í hvern dag. „Við náum vonandi að nýta þá orku sem verður til á ögurstundu að vinna málið áfram og reyna að finna lausnir.“ Aðspurður hvort að samninganefndirnar hafi fengið einhver verkefni með sér heim eftir fundinn í gær segir Aðalsteinn svo vera. „Þær mæta núna aftur og tínast í hús núna klukkan 10. Við höfum tekið daginn frá og sjáum hvað við komumst langt. Samninganefndir hafa unnið mjög vel og unnið vel saman. Samtalið er mjög gott, það strandar ekki á því. Hins vegar eru þetta mjög þröngar og snúnar viðræður.” Samkvæmt dagskrá átti samningafundurinn að standa frá 10 til hádegis. „Við erum allavega með daginn undir og sjáum til hvernig samtalið þróast. Við bókuðum hann til hádegis en þetta mál er í algerum forgangi og samninganefndirnar báðar, og við, finnum öll til ríkrar ábyrgðar að setja þetta í algeran forgang og einbeita okkur að því verkefni í dag og næstu daga ef það er líklegt til árangurs,“ segir Aðalsteinn. Verkföll 2020 Kjaramál Tengdar fréttir Tíminn til þess að semja við hjúkrunarfræðinga að renna út Útlit er fyrir að verkfall hjúkrunarfræðinga hefjist eftir rúma þrjá sólarhringa. Hjúkrunarfræðingar eru ósáttir við laun sín og segja ekki hlustað á þá en það hryggi þá að ekki sé meira lagt í sölurnar við að mæta kröfum þeirra við samningaborðið. 18. júní 2020 20:10 Munu ekki ganga í störf hjúkrunarfræðinga Hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri hafa sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga. 18. júní 2020 15:29 Mest lesið Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Erlent Fleiri fréttir Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Sjá meira
Samninganefndir ríkisins og Félags íslenskar hjúkrunarfræðinga koma saman til fundar í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 10. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segir stöðuna vera mjög þrönga og erfiða í þessum kjaraviðræðum en ótímabundið verkfall hjúkrunarfræðinga hefst að óbreyttu á mánudaginn. Aðalsteinn segist þó fara vongóður inn í hvern dag. „Við náum vonandi að nýta þá orku sem verður til á ögurstundu að vinna málið áfram og reyna að finna lausnir.“ Aðspurður hvort að samninganefndirnar hafi fengið einhver verkefni með sér heim eftir fundinn í gær segir Aðalsteinn svo vera. „Þær mæta núna aftur og tínast í hús núna klukkan 10. Við höfum tekið daginn frá og sjáum hvað við komumst langt. Samninganefndir hafa unnið mjög vel og unnið vel saman. Samtalið er mjög gott, það strandar ekki á því. Hins vegar eru þetta mjög þröngar og snúnar viðræður.” Samkvæmt dagskrá átti samningafundurinn að standa frá 10 til hádegis. „Við erum allavega með daginn undir og sjáum til hvernig samtalið þróast. Við bókuðum hann til hádegis en þetta mál er í algerum forgangi og samninganefndirnar báðar, og við, finnum öll til ríkrar ábyrgðar að setja þetta í algeran forgang og einbeita okkur að því verkefni í dag og næstu daga ef það er líklegt til árangurs,“ segir Aðalsteinn.
Verkföll 2020 Kjaramál Tengdar fréttir Tíminn til þess að semja við hjúkrunarfræðinga að renna út Útlit er fyrir að verkfall hjúkrunarfræðinga hefjist eftir rúma þrjá sólarhringa. Hjúkrunarfræðingar eru ósáttir við laun sín og segja ekki hlustað á þá en það hryggi þá að ekki sé meira lagt í sölurnar við að mæta kröfum þeirra við samningaborðið. 18. júní 2020 20:10 Munu ekki ganga í störf hjúkrunarfræðinga Hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri hafa sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga. 18. júní 2020 15:29 Mest lesið Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Erlent Fleiri fréttir Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Sjá meira
Tíminn til þess að semja við hjúkrunarfræðinga að renna út Útlit er fyrir að verkfall hjúkrunarfræðinga hefjist eftir rúma þrjá sólarhringa. Hjúkrunarfræðingar eru ósáttir við laun sín og segja ekki hlustað á þá en það hryggi þá að ekki sé meira lagt í sölurnar við að mæta kröfum þeirra við samningaborðið. 18. júní 2020 20:10
Munu ekki ganga í störf hjúkrunarfræðinga Hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri hafa sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga. 18. júní 2020 15:29