Taka daginn frá undir viðræðurnar Atli Ísleifsson og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 19. júní 2020 09:59 Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segist fara vongóður inn í daginn. Vísir/Vilhelm Samninganefndir ríkisins og Félags íslenskar hjúkrunarfræðinga koma saman til fundar í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 10. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segir stöðuna vera mjög þrönga og erfiða í þessum kjaraviðræðum en ótímabundið verkfall hjúkrunarfræðinga hefst að óbreyttu á mánudaginn. Aðalsteinn segist þó fara vongóður inn í hvern dag. „Við náum vonandi að nýta þá orku sem verður til á ögurstundu að vinna málið áfram og reyna að finna lausnir.“ Aðspurður hvort að samninganefndirnar hafi fengið einhver verkefni með sér heim eftir fundinn í gær segir Aðalsteinn svo vera. „Þær mæta núna aftur og tínast í hús núna klukkan 10. Við höfum tekið daginn frá og sjáum hvað við komumst langt. Samninganefndir hafa unnið mjög vel og unnið vel saman. Samtalið er mjög gott, það strandar ekki á því. Hins vegar eru þetta mjög þröngar og snúnar viðræður.” Samkvæmt dagskrá átti samningafundurinn að standa frá 10 til hádegis. „Við erum allavega með daginn undir og sjáum til hvernig samtalið þróast. Við bókuðum hann til hádegis en þetta mál er í algerum forgangi og samninganefndirnar báðar, og við, finnum öll til ríkrar ábyrgðar að setja þetta í algeran forgang og einbeita okkur að því verkefni í dag og næstu daga ef það er líklegt til árangurs,“ segir Aðalsteinn. Verkföll 2020 Kjaramál Tengdar fréttir Tíminn til þess að semja við hjúkrunarfræðinga að renna út Útlit er fyrir að verkfall hjúkrunarfræðinga hefjist eftir rúma þrjá sólarhringa. Hjúkrunarfræðingar eru ósáttir við laun sín og segja ekki hlustað á þá en það hryggi þá að ekki sé meira lagt í sölurnar við að mæta kröfum þeirra við samningaborðið. 18. júní 2020 20:10 Munu ekki ganga í störf hjúkrunarfræðinga Hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri hafa sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga. 18. júní 2020 15:29 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Samninganefndir ríkisins og Félags íslenskar hjúkrunarfræðinga koma saman til fundar í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 10. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segir stöðuna vera mjög þrönga og erfiða í þessum kjaraviðræðum en ótímabundið verkfall hjúkrunarfræðinga hefst að óbreyttu á mánudaginn. Aðalsteinn segist þó fara vongóður inn í hvern dag. „Við náum vonandi að nýta þá orku sem verður til á ögurstundu að vinna málið áfram og reyna að finna lausnir.“ Aðspurður hvort að samninganefndirnar hafi fengið einhver verkefni með sér heim eftir fundinn í gær segir Aðalsteinn svo vera. „Þær mæta núna aftur og tínast í hús núna klukkan 10. Við höfum tekið daginn frá og sjáum hvað við komumst langt. Samninganefndir hafa unnið mjög vel og unnið vel saman. Samtalið er mjög gott, það strandar ekki á því. Hins vegar eru þetta mjög þröngar og snúnar viðræður.” Samkvæmt dagskrá átti samningafundurinn að standa frá 10 til hádegis. „Við erum allavega með daginn undir og sjáum til hvernig samtalið þróast. Við bókuðum hann til hádegis en þetta mál er í algerum forgangi og samninganefndirnar báðar, og við, finnum öll til ríkrar ábyrgðar að setja þetta í algeran forgang og einbeita okkur að því verkefni í dag og næstu daga ef það er líklegt til árangurs,“ segir Aðalsteinn.
Verkföll 2020 Kjaramál Tengdar fréttir Tíminn til þess að semja við hjúkrunarfræðinga að renna út Útlit er fyrir að verkfall hjúkrunarfræðinga hefjist eftir rúma þrjá sólarhringa. Hjúkrunarfræðingar eru ósáttir við laun sín og segja ekki hlustað á þá en það hryggi þá að ekki sé meira lagt í sölurnar við að mæta kröfum þeirra við samningaborðið. 18. júní 2020 20:10 Munu ekki ganga í störf hjúkrunarfræðinga Hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri hafa sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga. 18. júní 2020 15:29 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Tíminn til þess að semja við hjúkrunarfræðinga að renna út Útlit er fyrir að verkfall hjúkrunarfræðinga hefjist eftir rúma þrjá sólarhringa. Hjúkrunarfræðingar eru ósáttir við laun sín og segja ekki hlustað á þá en það hryggi þá að ekki sé meira lagt í sölurnar við að mæta kröfum þeirra við samningaborðið. 18. júní 2020 20:10
Munu ekki ganga í störf hjúkrunarfræðinga Hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri hafa sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga. 18. júní 2020 15:29