75 prósent völdu það að horfa á leikina með gerviáhorfendum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2020 10:00 Einu áhorfendurnir sem leikmenn Manchester City og Arsenal sáu í stúkunni í leiknum á miðvikudaginn. Leikmenn heyrðu heldur ekki í áhorfendum eins og fólkið heima í sófa. Getty/ Laurence Griffiths Fyrstu leikir ensku úrvalsdeildarinnar eftir kórónuveirufaraldurinn fóru fram á miðvikudagskvöldið þar sem Aston Villa og Sheffield United gerðu markalaust jafntefli og Manchester City vann 3-0 sigur á Arsenal. Sky Sports sýndi frá þessum leikjum og bauð áhorfendum sínum að fylgjast með leiknum með bergmáli í tómu stúkunum eða að horfa á leikina með gerviáhorfendum. Það var enginn spurning um það hvort var vinsælla. 75 prósent áhorfendanna á leikjum miðvikudagskvöldsins völdu það frekar að horfa á leikina með gerviáhorfendum. Sky's fake crowd noise WINS the restart with 75 PER CENT of fans choosing to watch the Premier League with the new soundtrack https://t.co/3FC6WlEKaV— MailOnline Sport (@MailSport) June 19, 2020 Áhorfendahljóðin koma úr FIFA 20 tölvuleiknum frá EA Sports og það platar vissulega hugann að heyra í þessum söngvum og fagnaðarlátum stuðningsmanna þó að enginn sé í raun í stúkunni. Hér heima á Íslandi voru leikirnir sýndir með áhorfendahljóðunum á Símanum. Stjórnendur áhorfendahljóðanna reyndu þarna að fara eftir því sem var að gerast inn á vellinum og velja viðbrögð gerviáhorfendanna eftir því. Það vantaði þó baulið sem hefði örugglega komið frá stuðningsmönnum Sheffield United þegar markið þeirra var ekki dæmt gilt vega bilunar í marklínutækninni. Leagues and TV network partners around the world have attempted to solve the dilemma of creating game-like atmospheres without fans. The EPL and NBC Sports are no different.https://t.co/9fIymddEXq— Front Office Sports (@frntofficesport) June 17, 2020 Áhorfið var mikið á þessa tvo leiki hjá Sky Sports. 2,7 milljónir horfðu á leik Aston Villa og Sheffield United og 3,4 milljónir horfðu síðan á leik Manchester City og Arsenal. Það var augljóslega mikið hungur í fótbolta í Englandi þegar enska úrvalsdeildin fór aftur af stað. Næstu leikir í ensku úrvalsdeildinni eru síðan í kvöld. Norwich tekur þá á móti Southampton og í London mætast lið Tottenham og Manchester United. Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Fyrstu leikir ensku úrvalsdeildarinnar eftir kórónuveirufaraldurinn fóru fram á miðvikudagskvöldið þar sem Aston Villa og Sheffield United gerðu markalaust jafntefli og Manchester City vann 3-0 sigur á Arsenal. Sky Sports sýndi frá þessum leikjum og bauð áhorfendum sínum að fylgjast með leiknum með bergmáli í tómu stúkunum eða að horfa á leikina með gerviáhorfendum. Það var enginn spurning um það hvort var vinsælla. 75 prósent áhorfendanna á leikjum miðvikudagskvöldsins völdu það frekar að horfa á leikina með gerviáhorfendum. Sky's fake crowd noise WINS the restart with 75 PER CENT of fans choosing to watch the Premier League with the new soundtrack https://t.co/3FC6WlEKaV— MailOnline Sport (@MailSport) June 19, 2020 Áhorfendahljóðin koma úr FIFA 20 tölvuleiknum frá EA Sports og það platar vissulega hugann að heyra í þessum söngvum og fagnaðarlátum stuðningsmanna þó að enginn sé í raun í stúkunni. Hér heima á Íslandi voru leikirnir sýndir með áhorfendahljóðunum á Símanum. Stjórnendur áhorfendahljóðanna reyndu þarna að fara eftir því sem var að gerast inn á vellinum og velja viðbrögð gerviáhorfendanna eftir því. Það vantaði þó baulið sem hefði örugglega komið frá stuðningsmönnum Sheffield United þegar markið þeirra var ekki dæmt gilt vega bilunar í marklínutækninni. Leagues and TV network partners around the world have attempted to solve the dilemma of creating game-like atmospheres without fans. The EPL and NBC Sports are no different.https://t.co/9fIymddEXq— Front Office Sports (@frntofficesport) June 17, 2020 Áhorfið var mikið á þessa tvo leiki hjá Sky Sports. 2,7 milljónir horfðu á leik Aston Villa og Sheffield United og 3,4 milljónir horfðu síðan á leik Manchester City og Arsenal. Það var augljóslega mikið hungur í fótbolta í Englandi þegar enska úrvalsdeildin fór aftur af stað. Næstu leikir í ensku úrvalsdeildinni eru síðan í kvöld. Norwich tekur þá á móti Southampton og í London mætast lið Tottenham og Manchester United.
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira