Íslenska ríkið sýknað af kröfu Garðabæjar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. júní 2020 11:09 Hæstiréttur Íslands Vísir/Vilhelm Íslenska ríkið var í dag sýknað af kröfum Garðabæjar um greiðslu sem nam uppsöfnuðu tapi af rekstri hjúkrunarheimilisins Ísafoldar á árunum 2013-2015 í Hæstarétti. Garðabær reisti mál sitt á því að framlög til heimilisins frá ríkinu með daggjöldum hafi ekki nægt fyrir rekstrarkostnaði. Hjúkrunarheimilið Ísafold í Garðabæ.Vísir/Vilhelm Íslenska ríkið og Garðabær gerðu með sér samning í maí 2010 um byggingu og þátttöku í leigu hjúkrunarheimilis fyrir aldraða í Garðabæ. Þar var meðal annars tekið fram að samningur yrði gerður um rekstur hjúkrunarheimilisins en hann var aldrei gerður. Íslenska ríkið skuldbatt sig því aldrei til greiðslu alls kostnaðar við rekstur hjúkrunarheimilisins og vanefndi ríkið því ekki greiðsluskyldu sína gagnvart Garðabæ. Þá taldi Hæstiréttur að íslenska ríkið hefði axlað skyldur sínar að lögum gagnvart Garðabæ með því að tryggja sveitarfélaginu fjárveitingar í fjárlögum á árunum 2013-2015. Málið var tekið upp í Hæstarétti eftir að því var áfrýjað af Garðabæ eftir að dómur féll í Landsrétti 22. nóvember síðastliðinn. Dómurinn var staðfestur í Hæstarétti og Garðabæ gert að greiða málskostnað íslenska ríkisins. Þá hafði málið einnig verið tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur og féll dómur þar 15. nóvember 2018 og var íslenska ríkið sýknað af kröfu Garðabæjar. Krafa Garðabæjar var sú að íslenska ríkið greiddi 319.254.632 krónur í skaðabætur ásamt vöxtum og verðtryggingu. Dómsmál Garðabær Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Sjá meira
Íslenska ríkið var í dag sýknað af kröfum Garðabæjar um greiðslu sem nam uppsöfnuðu tapi af rekstri hjúkrunarheimilisins Ísafoldar á árunum 2013-2015 í Hæstarétti. Garðabær reisti mál sitt á því að framlög til heimilisins frá ríkinu með daggjöldum hafi ekki nægt fyrir rekstrarkostnaði. Hjúkrunarheimilið Ísafold í Garðabæ.Vísir/Vilhelm Íslenska ríkið og Garðabær gerðu með sér samning í maí 2010 um byggingu og þátttöku í leigu hjúkrunarheimilis fyrir aldraða í Garðabæ. Þar var meðal annars tekið fram að samningur yrði gerður um rekstur hjúkrunarheimilisins en hann var aldrei gerður. Íslenska ríkið skuldbatt sig því aldrei til greiðslu alls kostnaðar við rekstur hjúkrunarheimilisins og vanefndi ríkið því ekki greiðsluskyldu sína gagnvart Garðabæ. Þá taldi Hæstiréttur að íslenska ríkið hefði axlað skyldur sínar að lögum gagnvart Garðabæ með því að tryggja sveitarfélaginu fjárveitingar í fjárlögum á árunum 2013-2015. Málið var tekið upp í Hæstarétti eftir að því var áfrýjað af Garðabæ eftir að dómur féll í Landsrétti 22. nóvember síðastliðinn. Dómurinn var staðfestur í Hæstarétti og Garðabæ gert að greiða málskostnað íslenska ríkisins. Þá hafði málið einnig verið tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur og féll dómur þar 15. nóvember 2018 og var íslenska ríkið sýknað af kröfu Garðabæjar. Krafa Garðabæjar var sú að íslenska ríkið greiddi 319.254.632 krónur í skaðabætur ásamt vöxtum og verðtryggingu.
Dómsmál Garðabær Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Sjá meira