Íslenska ríkið sýknað af kröfu Garðabæjar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. júní 2020 11:09 Hæstiréttur Íslands Vísir/Vilhelm Íslenska ríkið var í dag sýknað af kröfum Garðabæjar um greiðslu sem nam uppsöfnuðu tapi af rekstri hjúkrunarheimilisins Ísafoldar á árunum 2013-2015 í Hæstarétti. Garðabær reisti mál sitt á því að framlög til heimilisins frá ríkinu með daggjöldum hafi ekki nægt fyrir rekstrarkostnaði. Hjúkrunarheimilið Ísafold í Garðabæ.Vísir/Vilhelm Íslenska ríkið og Garðabær gerðu með sér samning í maí 2010 um byggingu og þátttöku í leigu hjúkrunarheimilis fyrir aldraða í Garðabæ. Þar var meðal annars tekið fram að samningur yrði gerður um rekstur hjúkrunarheimilisins en hann var aldrei gerður. Íslenska ríkið skuldbatt sig því aldrei til greiðslu alls kostnaðar við rekstur hjúkrunarheimilisins og vanefndi ríkið því ekki greiðsluskyldu sína gagnvart Garðabæ. Þá taldi Hæstiréttur að íslenska ríkið hefði axlað skyldur sínar að lögum gagnvart Garðabæ með því að tryggja sveitarfélaginu fjárveitingar í fjárlögum á árunum 2013-2015. Málið var tekið upp í Hæstarétti eftir að því var áfrýjað af Garðabæ eftir að dómur féll í Landsrétti 22. nóvember síðastliðinn. Dómurinn var staðfestur í Hæstarétti og Garðabæ gert að greiða málskostnað íslenska ríkisins. Þá hafði málið einnig verið tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur og féll dómur þar 15. nóvember 2018 og var íslenska ríkið sýknað af kröfu Garðabæjar. Krafa Garðabæjar var sú að íslenska ríkið greiddi 319.254.632 krónur í skaðabætur ásamt vöxtum og verðtryggingu. Dómsmál Garðabær Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Íslenska ríkið var í dag sýknað af kröfum Garðabæjar um greiðslu sem nam uppsöfnuðu tapi af rekstri hjúkrunarheimilisins Ísafoldar á árunum 2013-2015 í Hæstarétti. Garðabær reisti mál sitt á því að framlög til heimilisins frá ríkinu með daggjöldum hafi ekki nægt fyrir rekstrarkostnaði. Hjúkrunarheimilið Ísafold í Garðabæ.Vísir/Vilhelm Íslenska ríkið og Garðabær gerðu með sér samning í maí 2010 um byggingu og þátttöku í leigu hjúkrunarheimilis fyrir aldraða í Garðabæ. Þar var meðal annars tekið fram að samningur yrði gerður um rekstur hjúkrunarheimilisins en hann var aldrei gerður. Íslenska ríkið skuldbatt sig því aldrei til greiðslu alls kostnaðar við rekstur hjúkrunarheimilisins og vanefndi ríkið því ekki greiðsluskyldu sína gagnvart Garðabæ. Þá taldi Hæstiréttur að íslenska ríkið hefði axlað skyldur sínar að lögum gagnvart Garðabæ með því að tryggja sveitarfélaginu fjárveitingar í fjárlögum á árunum 2013-2015. Málið var tekið upp í Hæstarétti eftir að því var áfrýjað af Garðabæ eftir að dómur féll í Landsrétti 22. nóvember síðastliðinn. Dómurinn var staðfestur í Hæstarétti og Garðabæ gert að greiða málskostnað íslenska ríkisins. Þá hafði málið einnig verið tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur og féll dómur þar 15. nóvember 2018 og var íslenska ríkið sýknað af kröfu Garðabæjar. Krafa Garðabæjar var sú að íslenska ríkið greiddi 319.254.632 krónur í skaðabætur ásamt vöxtum og verðtryggingu.
Dómsmál Garðabær Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira