Íslenska ríkið sýknað af kröfu Garðabæjar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. júní 2020 11:09 Hæstiréttur Íslands Vísir/Vilhelm Íslenska ríkið var í dag sýknað af kröfum Garðabæjar um greiðslu sem nam uppsöfnuðu tapi af rekstri hjúkrunarheimilisins Ísafoldar á árunum 2013-2015 í Hæstarétti. Garðabær reisti mál sitt á því að framlög til heimilisins frá ríkinu með daggjöldum hafi ekki nægt fyrir rekstrarkostnaði. Hjúkrunarheimilið Ísafold í Garðabæ.Vísir/Vilhelm Íslenska ríkið og Garðabær gerðu með sér samning í maí 2010 um byggingu og þátttöku í leigu hjúkrunarheimilis fyrir aldraða í Garðabæ. Þar var meðal annars tekið fram að samningur yrði gerður um rekstur hjúkrunarheimilisins en hann var aldrei gerður. Íslenska ríkið skuldbatt sig því aldrei til greiðslu alls kostnaðar við rekstur hjúkrunarheimilisins og vanefndi ríkið því ekki greiðsluskyldu sína gagnvart Garðabæ. Þá taldi Hæstiréttur að íslenska ríkið hefði axlað skyldur sínar að lögum gagnvart Garðabæ með því að tryggja sveitarfélaginu fjárveitingar í fjárlögum á árunum 2013-2015. Málið var tekið upp í Hæstarétti eftir að því var áfrýjað af Garðabæ eftir að dómur féll í Landsrétti 22. nóvember síðastliðinn. Dómurinn var staðfestur í Hæstarétti og Garðabæ gert að greiða málskostnað íslenska ríkisins. Þá hafði málið einnig verið tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur og féll dómur þar 15. nóvember 2018 og var íslenska ríkið sýknað af kröfu Garðabæjar. Krafa Garðabæjar var sú að íslenska ríkið greiddi 319.254.632 krónur í skaðabætur ásamt vöxtum og verðtryggingu. Dómsmál Garðabær Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Íslenska ríkið var í dag sýknað af kröfum Garðabæjar um greiðslu sem nam uppsöfnuðu tapi af rekstri hjúkrunarheimilisins Ísafoldar á árunum 2013-2015 í Hæstarétti. Garðabær reisti mál sitt á því að framlög til heimilisins frá ríkinu með daggjöldum hafi ekki nægt fyrir rekstrarkostnaði. Hjúkrunarheimilið Ísafold í Garðabæ.Vísir/Vilhelm Íslenska ríkið og Garðabær gerðu með sér samning í maí 2010 um byggingu og þátttöku í leigu hjúkrunarheimilis fyrir aldraða í Garðabæ. Þar var meðal annars tekið fram að samningur yrði gerður um rekstur hjúkrunarheimilisins en hann var aldrei gerður. Íslenska ríkið skuldbatt sig því aldrei til greiðslu alls kostnaðar við rekstur hjúkrunarheimilisins og vanefndi ríkið því ekki greiðsluskyldu sína gagnvart Garðabæ. Þá taldi Hæstiréttur að íslenska ríkið hefði axlað skyldur sínar að lögum gagnvart Garðabæ með því að tryggja sveitarfélaginu fjárveitingar í fjárlögum á árunum 2013-2015. Málið var tekið upp í Hæstarétti eftir að því var áfrýjað af Garðabæ eftir að dómur féll í Landsrétti 22. nóvember síðastliðinn. Dómurinn var staðfestur í Hæstarétti og Garðabæ gert að greiða málskostnað íslenska ríkisins. Þá hafði málið einnig verið tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur og féll dómur þar 15. nóvember 2018 og var íslenska ríkið sýknað af kröfu Garðabæjar. Krafa Garðabæjar var sú að íslenska ríkið greiddi 319.254.632 krónur í skaðabætur ásamt vöxtum og verðtryggingu.
Dómsmál Garðabær Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira