Mannréttindráðið fundar um rasisma og lögregluofbeldi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 15. júní 2020 20:00 Dauði George Floyd varð kveikjað að umfangsmiklum mótmælum gegn rasisma og lögregluofbeldi víðs vegar um heiminn. Vísir/Getty Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag að boða til sérstakrar umræðu um lögregluofbeldi, kerfisbundna kynþáttafordóma og ofbeldi gegn mótmælendum. Hávær umræða hefur verið um þessi málefni eftir að Bandaríkjamaðurinn George Floyd lést í haldi lögreglu í maí. Dieudonne Desire Sougouri, fulltrúi Búrkína Fasó í ráðinu, kallaði eftir umræðunni fyrir hönd Afríkuríkja. Í bréfi sem hann sendi forseta ráðsins minntist Sougouri á dauða Floyds og sagði brýna þörf á því að ráðið ræddi um þessi mál. „Dauði George Floyd er því miður ekki eina slíka atvikið. Ítrekað hefur fólk af afrískum uppruna lent í þessu sama vegna uppruna síns og tilvistar lögregluofbeldis,“ sagði Sougouri. Sougouri sagði enn fremur að ráðinu bæri einfaldlega skylda til að taka málið fyrir, enda hefur dauði Floyds vakið heimsathygli. „Þess vegna leggur afríski hópurinn til að Mannréttindaráðið skipuleggi umræður um rasísk mannréttindabrot, kerfisbundna kynþáttafordóma, lögregluofbeldi gegn fólki af afrískum uppruna og ofbeldi gegn friðsömum mótmælendum.“ Bandaríkin Sameinuðu þjóðirnar Dauði George Floyd Mannréttindi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag að boða til sérstakrar umræðu um lögregluofbeldi, kerfisbundna kynþáttafordóma og ofbeldi gegn mótmælendum. Hávær umræða hefur verið um þessi málefni eftir að Bandaríkjamaðurinn George Floyd lést í haldi lögreglu í maí. Dieudonne Desire Sougouri, fulltrúi Búrkína Fasó í ráðinu, kallaði eftir umræðunni fyrir hönd Afríkuríkja. Í bréfi sem hann sendi forseta ráðsins minntist Sougouri á dauða Floyds og sagði brýna þörf á því að ráðið ræddi um þessi mál. „Dauði George Floyd er því miður ekki eina slíka atvikið. Ítrekað hefur fólk af afrískum uppruna lent í þessu sama vegna uppruna síns og tilvistar lögregluofbeldis,“ sagði Sougouri. Sougouri sagði enn fremur að ráðinu bæri einfaldlega skylda til að taka málið fyrir, enda hefur dauði Floyds vakið heimsathygli. „Þess vegna leggur afríski hópurinn til að Mannréttindaráðið skipuleggi umræður um rasísk mannréttindabrot, kerfisbundna kynþáttafordóma, lögregluofbeldi gegn fólki af afrískum uppruna og ofbeldi gegn friðsömum mótmælendum.“
Bandaríkin Sameinuðu þjóðirnar Dauði George Floyd Mannréttindi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira