Segir of langt á milli hjúkrunarfræðinga og ríkisins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. júní 2020 10:56 Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Vísir/Erla Björg Ríkissáttasemjari hefur boðað samninganefndir ríkisins annars vegar, og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, FÍH, hins vegar, á sinn fund klukkan 14:30 í dag. Formaður FÍH segir stöðuna sem er uppi í kjaradeilum hjúkrunarfræðinga og ríkisins grafalvarlega. „Staðan er mjög svipuð og hún var eftir síðasta fund. Hún er bara grafalvarleg,“ segir Guðbjörg Pálsdóttir, formaður FÍH, í samtali við Vísi. Aðspurð segir Guðbjörg langt á milli samninganefnda í deilunni. Of langt til þess að hún sjái fyrir sér að náð verði saman á næstunni. Hún segir einnig að þó sátt hafi náðst um margt, sé það launaliðurinn sem hafi sett verulegt strik í reikninginn, og valdi því hve langt er á milli samninganefndanna. „Ríkissáttasemjari stýrir þessum viðræðum og hefur boðað til fundar í dag. Við ætlum að mæta á hann, að sjálfsögðu. Svo sjáum við bara hvað verður rætt þar.“ Tilbúin til að funda meðan ástæða þykir til Guðbjörg segir viðræðurnar vera á erfiðu stigi, og allt útlit fyrir að af fyrirhuguðum verkfallsaðgerðum hjúkrunarfræðinga, þann 22. júní næstkomandi, verði. „Við erum á mjög erfiðum stað í viðræðunum og það virðist bara vera of langt í milli hjá okkur. Samhliða því erum við bara að undirbúa verkfallsaðgerðir, því það tekur tíma og daga. Við erum bara á fullu í þeim undirbúningi.“ Guðbjörg segir þrátt fyrir þetta að FÍH sé tilbúið til að funda, í það minnsta meðan ástæða þykir til. „Við erum búin að sitja við þetta borð í 15 mánuði. Ég hef nú reynt að halda í bjartsýnina og þess vegna erum við þar sem við erum í dag, enn þá þarna [við samningaborðið]. Ég er alveg hætt að spá í þá kristalskúlu. Við tökum bara einn dag í einu. Kjaramál Heilbrigðismál Verkföll 2020 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri Sjá meira
Ríkissáttasemjari hefur boðað samninganefndir ríkisins annars vegar, og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, FÍH, hins vegar, á sinn fund klukkan 14:30 í dag. Formaður FÍH segir stöðuna sem er uppi í kjaradeilum hjúkrunarfræðinga og ríkisins grafalvarlega. „Staðan er mjög svipuð og hún var eftir síðasta fund. Hún er bara grafalvarleg,“ segir Guðbjörg Pálsdóttir, formaður FÍH, í samtali við Vísi. Aðspurð segir Guðbjörg langt á milli samninganefnda í deilunni. Of langt til þess að hún sjái fyrir sér að náð verði saman á næstunni. Hún segir einnig að þó sátt hafi náðst um margt, sé það launaliðurinn sem hafi sett verulegt strik í reikninginn, og valdi því hve langt er á milli samninganefndanna. „Ríkissáttasemjari stýrir þessum viðræðum og hefur boðað til fundar í dag. Við ætlum að mæta á hann, að sjálfsögðu. Svo sjáum við bara hvað verður rætt þar.“ Tilbúin til að funda meðan ástæða þykir til Guðbjörg segir viðræðurnar vera á erfiðu stigi, og allt útlit fyrir að af fyrirhuguðum verkfallsaðgerðum hjúkrunarfræðinga, þann 22. júní næstkomandi, verði. „Við erum á mjög erfiðum stað í viðræðunum og það virðist bara vera of langt í milli hjá okkur. Samhliða því erum við bara að undirbúa verkfallsaðgerðir, því það tekur tíma og daga. Við erum bara á fullu í þeim undirbúningi.“ Guðbjörg segir þrátt fyrir þetta að FÍH sé tilbúið til að funda, í það minnsta meðan ástæða þykir til. „Við erum búin að sitja við þetta borð í 15 mánuði. Ég hef nú reynt að halda í bjartsýnina og þess vegna erum við þar sem við erum í dag, enn þá þarna [við samningaborðið]. Ég er alveg hætt að spá í þá kristalskúlu. Við tökum bara einn dag í einu.
Kjaramál Heilbrigðismál Verkföll 2020 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri Sjá meira