NASCAR leggur blátt bann við Suðurríkjafánanum Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2020 23:00 Suðurríkjafáninn ætti ekki lengur að sjást á NASCAR-keppnum. VÍSIR/GETTY Í gegnum tíðina hefur jafnan mátt sjá áhorfendur veifa hinum umdeilda Suðurríkjafána á keppnum í NASCAR-kappakstrinum í Bandaríkjunum en svo verður ekki lengur. NASCAR hefur ákveðið að banna fánann og segir í yfirlýsingu að það sé gert vegna þess að öllum eigi að líða eins og að þeir séu velkomnir á keppnum. Fólk eigi að sameinast í ást sinni á kappakstri. pic.twitter.com/gJkIfVf3Ba— NASCAR (@NASCAR) June 10, 2020 Suðurríkjafáninn var grunnfáni suðurríkjaherja í bandaríska borgarastríðinu sem háð var á árunum 1861-1865. Í hugum margra táknar hann þrælahald og kynþáttaníð. Bandaríski sjóherinn bannaði fánann nýverið. Bubba Wallace, eini þeldökki ökuþórinn í NASCAR, kallaði eftir því eftir keppni á sunnudaginn að fáninn yrði bannaður. Hann klæddist þá bol með áletruninni „I Can‘t Breathe“, og vísaði þannig í lögregluofbeldið sem leiddi til dauða George Floyd. „Það ætti engum að þurfa að líða óþægilega þegar mætt er á NASCAR kappakstur. Þar þurfum við fyrst að horfa til Suðurríkjafánanna. Komið þeim í burtu. Þetta er enginn staður fyrir þá,“ sagði Wallace sem orðið hefur að ósk sinni. Bandaríkin Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Sjá meira
Í gegnum tíðina hefur jafnan mátt sjá áhorfendur veifa hinum umdeilda Suðurríkjafána á keppnum í NASCAR-kappakstrinum í Bandaríkjunum en svo verður ekki lengur. NASCAR hefur ákveðið að banna fánann og segir í yfirlýsingu að það sé gert vegna þess að öllum eigi að líða eins og að þeir séu velkomnir á keppnum. Fólk eigi að sameinast í ást sinni á kappakstri. pic.twitter.com/gJkIfVf3Ba— NASCAR (@NASCAR) June 10, 2020 Suðurríkjafáninn var grunnfáni suðurríkjaherja í bandaríska borgarastríðinu sem háð var á árunum 1861-1865. Í hugum margra táknar hann þrælahald og kynþáttaníð. Bandaríski sjóherinn bannaði fánann nýverið. Bubba Wallace, eini þeldökki ökuþórinn í NASCAR, kallaði eftir því eftir keppni á sunnudaginn að fáninn yrði bannaður. Hann klæddist þá bol með áletruninni „I Can‘t Breathe“, og vísaði þannig í lögregluofbeldið sem leiddi til dauða George Floyd. „Það ætti engum að þurfa að líða óþægilega þegar mætt er á NASCAR kappakstur. Þar þurfum við fyrst að horfa til Suðurríkjafánanna. Komið þeim í burtu. Þetta er enginn staður fyrir þá,“ sagði Wallace sem orðið hefur að ósk sinni.
Bandaríkin Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Sjá meira