Framhaldsskólanemar vonsviknir með frumvarp um Menntasjóð Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 10. júní 2020 07:12 Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra lagði frumvarpið fram. Vísir/Vilhelm Samband íslenskra framhaldsskólanema, SÍF, lýsir yfir vonbrigðum með að frumvarp menntamálaráðherra um Menntasjóð námsmanna hafi verið samþykkt á Alþingi í gær án þess að komið væri til móts við bóknámsnemendur í framhaldsskólum, það er að segja þá sem stunda nám til stúdentsprófs. Í yfirlýsingu segir að félagið telji að með þessu hafi ráðamenn tekið meðvitaða ákvörðun um að mismuna nemendum á grundvelli námsvals og sagt að undanfarna mánuði hafi ítrekað verið bent á að bóknámsnemendur á öllum hinum Norðurlöndunum fái fjárhagslegan stuðning frá stjórnvöldum, ýmist í formi styrkja og/eða lána . Ljóst sé að þingmenn hafa ekki litið til þeirra ábendinga né heldur tekið inn í myndina að brottfall nemenda á Íslandi er umtalsvert hærra en á hinum Norðurlöndunum og hærra en meðaltalið í Evrópu. Þykir félaginu ráðamenn vera að skilja bóknámsnemendur í framhaldsskóla eftir úti í kuldanum og það á tímum þegar nemendahópnum bjóðist afar takmörkuð úrræði, sérhæft sumarnám eða rándýrt fjarnám, atvinnuleysi og enginn réttur til bóta. Þá telur SÍF að lögin skorti sveigjanleika, en ekki er gert ráð fyrir að nemendur skipti um námsgrein enda er gerð krafa um að þeir ljúki námi á tilsettum tíma til að fá 30% niðurfellingu höfuðstólsins við námslok. Skóla - og menntamál Alþingi Hagsmunir stúdenta Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira
Samband íslenskra framhaldsskólanema, SÍF, lýsir yfir vonbrigðum með að frumvarp menntamálaráðherra um Menntasjóð námsmanna hafi verið samþykkt á Alþingi í gær án þess að komið væri til móts við bóknámsnemendur í framhaldsskólum, það er að segja þá sem stunda nám til stúdentsprófs. Í yfirlýsingu segir að félagið telji að með þessu hafi ráðamenn tekið meðvitaða ákvörðun um að mismuna nemendum á grundvelli námsvals og sagt að undanfarna mánuði hafi ítrekað verið bent á að bóknámsnemendur á öllum hinum Norðurlöndunum fái fjárhagslegan stuðning frá stjórnvöldum, ýmist í formi styrkja og/eða lána . Ljóst sé að þingmenn hafa ekki litið til þeirra ábendinga né heldur tekið inn í myndina að brottfall nemenda á Íslandi er umtalsvert hærra en á hinum Norðurlöndunum og hærra en meðaltalið í Evrópu. Þykir félaginu ráðamenn vera að skilja bóknámsnemendur í framhaldsskóla eftir úti í kuldanum og það á tímum þegar nemendahópnum bjóðist afar takmörkuð úrræði, sérhæft sumarnám eða rándýrt fjarnám, atvinnuleysi og enginn réttur til bóta. Þá telur SÍF að lögin skorti sveigjanleika, en ekki er gert ráð fyrir að nemendur skipti um námsgrein enda er gerð krafa um að þeir ljúki námi á tilsettum tíma til að fá 30% niðurfellingu höfuðstólsins við námslok.
Skóla - og menntamál Alþingi Hagsmunir stúdenta Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira