Rugl eða redding? - Opnun landsins 15. júní Ýmir Björgvin Arthúrsson skrifar 10. júní 2020 08:00 Að galopna landið 15. júní er mögulega galið. Sagt er að í „besta falli“ komi hingað allt að 2.000 erlendir ferðamenn á dag. Það eru 180.000 gestir alls á 90 dögum. Af þessum gestum er óumflýjanlegt að einhverjir þeirra séu smitaðir af kórónuveirunni, hvort sem hún greinist við komu eða ekki. Það þýðir að sjálfsögðu að landið verður vart veiru-frítt. Í besta falli munu einhverjir fara í sóttkví. Miklar líkur eru þá á dreifingu smita, þar sem engar hömlur eru nú, ólíkt þegar við náðum að verjast veirunni. Í versta falli mun veiran dreifa sér margfalt hraðar en áður, þegar við gættum að okkur, og við erum komin byrjunarreit með tilheyrandi álagi á heilbrigðiskerfið, samkomubanni og lokunum veitingastaða, hótela, o.þ.h. Þá er „íslenska ferðasumarið“ ónýtt og allir tapa, almenningur jafnt sem þeir sem starfa í ferðaþjónustu. Ein leið væri að opna landið eingöngu fyrir skipulagða hópa erlendis frá. Skipulagðir hópar yrðu í fylgd með íslenskum leiðsögumönnum frá lendingu til brottfarar þannig að hægt sé að rekja allar ferðir og lágmarka skaðann komi upp smit í hópnum þar sem hér um að ræða lokuð mengi sem auðveldara er að eiga við. Þar að auki eru skipulagðir hópar, stórir sem smáir, í fylgd með íslenskum leiðsögumönnum oftar en ekki þeir sem meira skilja eftir í hagkerfinu. Við bjóðum velkomna ferðamenn sem koma á okkar forsendum eingöngu. Er það nokkuð svo slæmt að fylla hótel um allt land af Íslendingum meðan faraldurinn geisar utan eyjunnar fögru og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir hann fara versnandi og bóluefni enn ófundið? Hér eigum við að setja öryggi okkar og gesta ofar áherslum á fjölda. Er það áhættunnar virði að fá mögulega 180.000 erlenda gesti í sumar og fara á byrjunarreit með tilheyrandi samkomu- og ferðabönnum. Er þá ekki verr farið af stað en heima setið ? Sérstaklega fyrir aðila í ferðaþjónustu, sem bíða spenntir eftir ferðaþyrstum íslenskum fjölskyldum í sumar? Höfundur er frumkvöðull og Gourmet Guide. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Óheiðarlegur óskalisti Sjálfstæðisflokksins Finnur Ricart Andrason Skoðun Hægriflokkarnir boða ójöfnuð fyrir íslenska skóla Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson Skoðun „Að ganga á bak orða sinna“ – Hvað þýðir það eiginlega? Ragnheiður Stephensen Skoðun Vanræksla á skyldum gagnvart öldruðum og sóun á skattfé Markús Ingólfur Eiríksson Skoðun 21 blár Jón Pétur Zimsen Skoðun Lágir vextir og gott veður með draumsýn Viðreisnar um inngöngu í ESB? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Opinberir starfsmenn: Bákn eða bústólpi? Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Er húsið tómt? Bjarni Benediktsson Skoðun Börnin á biðlistunum - það er ekki hægt að skálda þetta Dilja Ámundadóttir Zoega Skoðun Skoðun Skoðun Stuðlar: neyðarástand í meðferðarkerfinu Böðvar Björnsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd blasir við Íslendingum Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Það er ekki allt að fara til fjandans! Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Gaslýsum almenning Elínrós Erlingsdóttir skrifar Skoðun Ískaldur veruleiki, ekki skuggamyndir á vegg fræðimanna Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Er húsið tómt? Bjarni Benediktsson skrifar Skoðun Stöndum með ungu fólki Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Tölum um fólkið, ekki kerfin María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Vertu réttu megin við línuna Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vegur vinstrisins til áhrifa Hlynur Már Ragnheiðarson skrifar Skoðun Börnin á biðlistunum - það er ekki hægt að skálda þetta Dilja Ámundadóttir Zoega skrifar Skoðun Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson skrifar Skoðun Lágir vextir og gott veður með draumsýn Viðreisnar um inngöngu í ESB? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun „Að ganga á bak orða sinna“ – Hvað þýðir það eiginlega? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Hægriflokkarnir boða ójöfnuð fyrir íslenska skóla Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Opinberir starfsmenn: Bákn eða bústólpi? Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Vanræksla á skyldum gagnvart öldruðum og sóun á skattfé Markús Ingólfur Eiríksson skrifar Skoðun 21 blár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Óheiðarlegur óskalisti Sjálfstæðisflokksins Finnur Ricart Andrason skrifar Skoðun Blóðmeramálið að kosningamáli Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Stjórnlyndi og stöðnun Þórður Magnússon skrifar Skoðun Kæri húsasmiður og oddviti Samfylkingarnar í Suðurkjördæmi Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Eru kennaralausir skólar framtíðin? Elsa Nore skrifar Skoðun Hamstrahjól ríkisútgjalda Aron H. Steinsson skrifar Skoðun Grindavíkin mín Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson skrifar Skoðun Kvíðakynslóðin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir skrifar Skoðun Einhver sú besta forvörn sem við eigum Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Að sjá ekki gjöf þjóðar fyrir græðgi Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Verðbólga og græðgi Bjarki Hjörleifsson skrifar Skoðun Rangfærsluvaðall Hjartar J. Ole Anton Bieltvedt skrifar Sjá meira
Að galopna landið 15. júní er mögulega galið. Sagt er að í „besta falli“ komi hingað allt að 2.000 erlendir ferðamenn á dag. Það eru 180.000 gestir alls á 90 dögum. Af þessum gestum er óumflýjanlegt að einhverjir þeirra séu smitaðir af kórónuveirunni, hvort sem hún greinist við komu eða ekki. Það þýðir að sjálfsögðu að landið verður vart veiru-frítt. Í besta falli munu einhverjir fara í sóttkví. Miklar líkur eru þá á dreifingu smita, þar sem engar hömlur eru nú, ólíkt þegar við náðum að verjast veirunni. Í versta falli mun veiran dreifa sér margfalt hraðar en áður, þegar við gættum að okkur, og við erum komin byrjunarreit með tilheyrandi álagi á heilbrigðiskerfið, samkomubanni og lokunum veitingastaða, hótela, o.þ.h. Þá er „íslenska ferðasumarið“ ónýtt og allir tapa, almenningur jafnt sem þeir sem starfa í ferðaþjónustu. Ein leið væri að opna landið eingöngu fyrir skipulagða hópa erlendis frá. Skipulagðir hópar yrðu í fylgd með íslenskum leiðsögumönnum frá lendingu til brottfarar þannig að hægt sé að rekja allar ferðir og lágmarka skaðann komi upp smit í hópnum þar sem hér um að ræða lokuð mengi sem auðveldara er að eiga við. Þar að auki eru skipulagðir hópar, stórir sem smáir, í fylgd með íslenskum leiðsögumönnum oftar en ekki þeir sem meira skilja eftir í hagkerfinu. Við bjóðum velkomna ferðamenn sem koma á okkar forsendum eingöngu. Er það nokkuð svo slæmt að fylla hótel um allt land af Íslendingum meðan faraldurinn geisar utan eyjunnar fögru og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir hann fara versnandi og bóluefni enn ófundið? Hér eigum við að setja öryggi okkar og gesta ofar áherslum á fjölda. Er það áhættunnar virði að fá mögulega 180.000 erlenda gesti í sumar og fara á byrjunarreit með tilheyrandi samkomu- og ferðabönnum. Er þá ekki verr farið af stað en heima setið ? Sérstaklega fyrir aðila í ferðaþjónustu, sem bíða spenntir eftir ferðaþyrstum íslenskum fjölskyldum í sumar? Höfundur er frumkvöðull og Gourmet Guide.
Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson Skoðun
Lágir vextir og gott veður með draumsýn Viðreisnar um inngöngu í ESB? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun
Skoðun Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson skrifar
Skoðun Lágir vextir og gott veður með draumsýn Viðreisnar um inngöngu í ESB? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Kæri húsasmiður og oddviti Samfylkingarnar í Suðurkjördæmi Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson Skoðun
Lágir vextir og gott veður með draumsýn Viðreisnar um inngöngu í ESB? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun