Kortavelta ferðaskrifstofa dróst saman í maí á meðan áfengisverslun jókst verulega Andri Eysteinsson skrifar 9. júní 2020 10:30 Íslendingar keyptu íslenskar vörur og þjónustu í auknum mæli. Getty/Jeffrey Greenberg Kaup Íslendinga á innlendum vörum og þjónustu hefur aukist verulega á milli ára en kortavelta Íslendinga hér á landi var 13,6% hærri en á sama tíma árið 2019. Gögn rannsóknarseturs verslunarinnar sýna að Íslendingar ætla að ferðast innanlands í sumar en Íslendingar kaupa nú gistiþjónustu í auknum mæli. Innlend kortavelta gististaða jókst um helming og nam tæpum 600 milljónum samanborið við tæpar 400 milljónir í maí 2019. Aukningin er mest á netinu sem bendir til þess að Íslendingar vinni nú að skipulagningu ferða. Kortavelta á netinu nam 158 milljónum í maí 2020 samanborið við 36 milljónir í fyrra. Kortavelta ferðaskrifstofa dróst saman um 87% milli ára og nam einungis 161 milljón í ár samanborið við 1,3 milljarða í maí 2019. Í mars og apríl hafði kortavelta dregist saman um 13% sem bitnaði á seljendum og þjónustu. Verslun í maí var aftur á móti 22% hærri en í fyrra. Kortavelta í byggingavöruverslunum nam 4,4 milljörðum í maí og segir í tilkynningu RSV að líklega hafi velta í byggingavöruverslun aldrei verið jafnhá í einum mánuði. Áfengisverslun jókst í maí um 46% og kortavelta stórmarkaða og dagvöruverslana hækkaði um 20% í milli ára. Fataverslun náði sér eftir samdrátt í mars og apríl og jókst velta um 19% frá maí 2019. Tollfrjáls verslun dróst saman í tölfræði RSV um 97% og var eini flokkur verslunar sem dróst saman. Kortavelta snyrti- og heilsutengdrar þjónustu jókst um 88% milli maí-mánaða en mikil eftirspurn var eftir því að komast í klippingu til dæmis eftir að hluta samkomubanns var aflétt í byrjun maí. Verslun Samkomubann á Íslandi Áfengi og tóbak Greiðslumiðlun Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Sjá meira
Kaup Íslendinga á innlendum vörum og þjónustu hefur aukist verulega á milli ára en kortavelta Íslendinga hér á landi var 13,6% hærri en á sama tíma árið 2019. Gögn rannsóknarseturs verslunarinnar sýna að Íslendingar ætla að ferðast innanlands í sumar en Íslendingar kaupa nú gistiþjónustu í auknum mæli. Innlend kortavelta gististaða jókst um helming og nam tæpum 600 milljónum samanborið við tæpar 400 milljónir í maí 2019. Aukningin er mest á netinu sem bendir til þess að Íslendingar vinni nú að skipulagningu ferða. Kortavelta á netinu nam 158 milljónum í maí 2020 samanborið við 36 milljónir í fyrra. Kortavelta ferðaskrifstofa dróst saman um 87% milli ára og nam einungis 161 milljón í ár samanborið við 1,3 milljarða í maí 2019. Í mars og apríl hafði kortavelta dregist saman um 13% sem bitnaði á seljendum og þjónustu. Verslun í maí var aftur á móti 22% hærri en í fyrra. Kortavelta í byggingavöruverslunum nam 4,4 milljörðum í maí og segir í tilkynningu RSV að líklega hafi velta í byggingavöruverslun aldrei verið jafnhá í einum mánuði. Áfengisverslun jókst í maí um 46% og kortavelta stórmarkaða og dagvöruverslana hækkaði um 20% í milli ára. Fataverslun náði sér eftir samdrátt í mars og apríl og jókst velta um 19% frá maí 2019. Tollfrjáls verslun dróst saman í tölfræði RSV um 97% og var eini flokkur verslunar sem dróst saman. Kortavelta snyrti- og heilsutengdrar þjónustu jókst um 88% milli maí-mánaða en mikil eftirspurn var eftir því að komast í klippingu til dæmis eftir að hluta samkomubanns var aflétt í byrjun maí.
Verslun Samkomubann á Íslandi Áfengi og tóbak Greiðslumiðlun Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Sjá meira