Rifu niður styttu af hershöfðingja Suðurríkjanna Andri Eysteinsson skrifar 7. júní 2020 15:18 Styttan sem um ræðir af Wickham hershöfðingja. Vísir/AP Lítill hópur mótmælanda reif niður styttu af suðurríkjaleiðtoganum Williams Carter Wickham hershöfðingja sem stóð í borginni Richmond í Virginíu. Styttan var rifin niður af stalli sínum eftir að friðsamleg mótmæli höfðu farið fram í borginni á laugardaginn. Politico segir enn óljóst hvort miklar skemmdir hefðu verið gerðar á styttunni. Band var bundið um styttuna sem hefur staðið í Monroe-garðinum í Richmond frá árinu 1891, var hún dregin niður, máluð rauð og var að lokum migið á styttuna. Styttur af leiðtogum Suðurríkjanna hafa verið mikið í umræðunni á síðustu árum og þykir mörgum það óviðeigandi að þær skuli fá að standa óáreittar. Sérstaklega var umræðan mikil eftir skotárás fjöldamorðingjans Dylann Roof í Suður-Karólínu 2015 og mótmæla hvítra þjóðernissinna í borginni Charlottesville í Virginíu 2017. Árið 2017 kölluðu afkomendur Wickham hershöfðingja eftir því að styttan yrði fjarlægð og í síðustu viku tilkynnti Ralph Northam, ríkisstjóri Virginíu að styttan af hershöfðingjanum Robert E. Lee yrði fjarlægð eins fljótt og unnt væri en hún er einn fimm suðurríkjaminnisvarða á sama blettinum í borginni. Þar hafa mótmæli gegn kynþáttahatri og lögregluofbeldi í kjölfarið á morðinu á George Floyd í Minneapolis helst geisað í borginni. Hafa stytturnar verið nýttar af mótmælendum til þess að skrifa slagorð sín um að binda enda á kynþáttahatri og lögregluofbeldi. Styttan af Lee er eina styttan sem er í eigu ríkisins en aðrar fjórar styttur tilheyra Richmond borg. Borgarstjóri Richmond, Levar Stoney hefur þegar tilkynnt um áform sín um að láta fjarlæga stytturnar. Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira
Lítill hópur mótmælanda reif niður styttu af suðurríkjaleiðtoganum Williams Carter Wickham hershöfðingja sem stóð í borginni Richmond í Virginíu. Styttan var rifin niður af stalli sínum eftir að friðsamleg mótmæli höfðu farið fram í borginni á laugardaginn. Politico segir enn óljóst hvort miklar skemmdir hefðu verið gerðar á styttunni. Band var bundið um styttuna sem hefur staðið í Monroe-garðinum í Richmond frá árinu 1891, var hún dregin niður, máluð rauð og var að lokum migið á styttuna. Styttur af leiðtogum Suðurríkjanna hafa verið mikið í umræðunni á síðustu árum og þykir mörgum það óviðeigandi að þær skuli fá að standa óáreittar. Sérstaklega var umræðan mikil eftir skotárás fjöldamorðingjans Dylann Roof í Suður-Karólínu 2015 og mótmæla hvítra þjóðernissinna í borginni Charlottesville í Virginíu 2017. Árið 2017 kölluðu afkomendur Wickham hershöfðingja eftir því að styttan yrði fjarlægð og í síðustu viku tilkynnti Ralph Northam, ríkisstjóri Virginíu að styttan af hershöfðingjanum Robert E. Lee yrði fjarlægð eins fljótt og unnt væri en hún er einn fimm suðurríkjaminnisvarða á sama blettinum í borginni. Þar hafa mótmæli gegn kynþáttahatri og lögregluofbeldi í kjölfarið á morðinu á George Floyd í Minneapolis helst geisað í borginni. Hafa stytturnar verið nýttar af mótmælendum til þess að skrifa slagorð sín um að binda enda á kynþáttahatri og lögregluofbeldi. Styttan af Lee er eina styttan sem er í eigu ríkisins en aðrar fjórar styttur tilheyra Richmond borg. Borgarstjóri Richmond, Levar Stoney hefur þegar tilkynnt um áform sín um að láta fjarlæga stytturnar.
Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira