Búið að staðfesta breytt fyrirkomulag NBA | 22 lið mæta til leiks í Disney World Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2020 07:30 Þessar fjórar ofurstjörnur NBA-deildarinnar (Paul George, Anthony Davis, Kawhi Leonard og LeBron James) eru allar á leiðinni í Disney World saman. Brian Rothmuller/Getty Images Í gærkvöld samþykktu forráðamenn allra liða í NBA-deildinni í körfubolta, nema eitt, breytt fyrirkomulag deildarinnar. Munu 22 lið mæta til leiks í Disney World í Orlando til að skera úr um hvaða 16 lið komast í úrslitakeppnina. Af þeim 30 liðum sem kusu þá voru það aðeins Portland Trail Blazers á móti tillögunni. Adrian Wojnarowski, líklega best tengdi blaðamaður heims þegar kemur að NBA deildinni, greindi frá. Sources -- NBA approves 22-team format to finish season by 29-1 vote https://t.co/Byzc8bRNMI— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 4, 2020 „Samþykki stjórnarinnar er mikilvægt skref í átt þess að geta haldið áfram með tímabilið. Þó miklar hindranir séu til staðar vegna COVID-19 þá erum við bjartsýn á að klára tímabilið á öruggan og ábyrgan hátt í samráði við heilbrigðisyfirvöld,“ sagði Adam Silver, framkvæmdastjóri deildarinnar eftir að ljóst var að forráðamenn liðanna höfðu samþykkt tillöguna. Verða liðin skimuð daglega fyrir kórónuveirunni og þó svo að liðin fái að fara í golf eða út að borða munu þau þurfa að virða fjöldatakmarkanir og virða tveggja metra regluna frægu. Ef leikmaður greinist með veiruna mun hann fara í sóttkví og svo lengi sem enginn annar í liðinu sé smitaður mun liðið halda áfram að spila samkvæmt áætlun. Samkvæmt nýju áætlun deildarinnar munu þrettán lið úr Vesturdeildinni og níu úr Austurdeildinni leika átta leiki hvert til að ákvarða hvar liðin enda í hvorri deild fyrir sig. Öll sextán liðin sem eru nú þegar í sæti sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppninni – átta í hvorri deild – mæta til leiks í Disney World ásamt þeim sex liðum sem eru innan við sex sigurleikjum frá sæti í úrslitakeppninni. Það eru New Orleans Pelicans, Portland Trail Blazers, San Antonio Spurs, Sacramento Kings, Phoenix Suns og Washington Wizards. Fari það svo að liðið sem endar í 9. sæti í sinni deild sé aðeins fjórum sigurleikjum frá 8. sætinu og þar með sæti í úrslitakeppni þá mætast þau innbyrðis til að skera úr um hvort fer í úrslitakeppnina. Liðið í 9. sæti þyrfti að vinna tvo leiki af tveimur á meðan liðinu í 8. sæti dugir einn sigur. What the NBA will look like when it resumes on July 31 pic.twitter.com/wmBltZulMB— Bleacher Report (@BleacherReport) June 4, 2020 Samkvæmt heimildum ESPN munu liðini byrja að æfa í Orlando þann 9. júlí næstkomandi. Þá munu allir leikir sem og æfingar fara fram í Disney World. Þann 12. október er svo áætlað að deildinni verði lokið. Alls verður spilað á þremur völlum en fjórir klukkutímar verða á milli leikja. Reiknað með því að hvert lið þurfi að spila allavega einu sinni bak í bak, það er tvo leiki á tveimur dögum, á meðan deildarkeppnin er kláruð. Þá verður úrslitaviðureign deildarinnar leikin annan hvern dag en lið þurfa enn að vinna fjóra leiki til að tryggja sér sigur. Einnig eru komnar dagsetningar á þá ýmsu viðburði sem fylgja NBA ár hvert. Nýliðalottó deildarinnar fer fram 25. ágúst og nýliðavalið sjálft þann 15. október. Samningslausir leikmenn mega semja við ný lið 18. október og að lokum er stefnt að því að hefja næsta tímabil þann 1. desember. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. 4. júní 2020 15:30 Íslenska Domino´s deildin hefst á sama tíma og NBA-deildin mun klárast Allt lítur út fyrir að lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta fari fram í lok september og byrjun október. Leikur sjö í lokaúrslitum NBA hefur verið settur á 12. október. 3. júní 2020 17:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Sjá meira
Í gærkvöld samþykktu forráðamenn allra liða í NBA-deildinni í körfubolta, nema eitt, breytt fyrirkomulag deildarinnar. Munu 22 lið mæta til leiks í Disney World í Orlando til að skera úr um hvaða 16 lið komast í úrslitakeppnina. Af þeim 30 liðum sem kusu þá voru það aðeins Portland Trail Blazers á móti tillögunni. Adrian Wojnarowski, líklega best tengdi blaðamaður heims þegar kemur að NBA deildinni, greindi frá. Sources -- NBA approves 22-team format to finish season by 29-1 vote https://t.co/Byzc8bRNMI— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 4, 2020 „Samþykki stjórnarinnar er mikilvægt skref í átt þess að geta haldið áfram með tímabilið. Þó miklar hindranir séu til staðar vegna COVID-19 þá erum við bjartsýn á að klára tímabilið á öruggan og ábyrgan hátt í samráði við heilbrigðisyfirvöld,“ sagði Adam Silver, framkvæmdastjóri deildarinnar eftir að ljóst var að forráðamenn liðanna höfðu samþykkt tillöguna. Verða liðin skimuð daglega fyrir kórónuveirunni og þó svo að liðin fái að fara í golf eða út að borða munu þau þurfa að virða fjöldatakmarkanir og virða tveggja metra regluna frægu. Ef leikmaður greinist með veiruna mun hann fara í sóttkví og svo lengi sem enginn annar í liðinu sé smitaður mun liðið halda áfram að spila samkvæmt áætlun. Samkvæmt nýju áætlun deildarinnar munu þrettán lið úr Vesturdeildinni og níu úr Austurdeildinni leika átta leiki hvert til að ákvarða hvar liðin enda í hvorri deild fyrir sig. Öll sextán liðin sem eru nú þegar í sæti sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppninni – átta í hvorri deild – mæta til leiks í Disney World ásamt þeim sex liðum sem eru innan við sex sigurleikjum frá sæti í úrslitakeppninni. Það eru New Orleans Pelicans, Portland Trail Blazers, San Antonio Spurs, Sacramento Kings, Phoenix Suns og Washington Wizards. Fari það svo að liðið sem endar í 9. sæti í sinni deild sé aðeins fjórum sigurleikjum frá 8. sætinu og þar með sæti í úrslitakeppni þá mætast þau innbyrðis til að skera úr um hvort fer í úrslitakeppnina. Liðið í 9. sæti þyrfti að vinna tvo leiki af tveimur á meðan liðinu í 8. sæti dugir einn sigur. What the NBA will look like when it resumes on July 31 pic.twitter.com/wmBltZulMB— Bleacher Report (@BleacherReport) June 4, 2020 Samkvæmt heimildum ESPN munu liðini byrja að æfa í Orlando þann 9. júlí næstkomandi. Þá munu allir leikir sem og æfingar fara fram í Disney World. Þann 12. október er svo áætlað að deildinni verði lokið. Alls verður spilað á þremur völlum en fjórir klukkutímar verða á milli leikja. Reiknað með því að hvert lið þurfi að spila allavega einu sinni bak í bak, það er tvo leiki á tveimur dögum, á meðan deildarkeppnin er kláruð. Þá verður úrslitaviðureign deildarinnar leikin annan hvern dag en lið þurfa enn að vinna fjóra leiki til að tryggja sér sigur. Einnig eru komnar dagsetningar á þá ýmsu viðburði sem fylgja NBA ár hvert. Nýliðalottó deildarinnar fer fram 25. ágúst og nýliðavalið sjálft þann 15. október. Samningslausir leikmenn mega semja við ný lið 18. október og að lokum er stefnt að því að hefja næsta tímabil þann 1. desember.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. 4. júní 2020 15:30 Íslenska Domino´s deildin hefst á sama tíma og NBA-deildin mun klárast Allt lítur út fyrir að lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta fari fram í lok september og byrjun október. Leikur sjö í lokaúrslitum NBA hefur verið settur á 12. október. 3. júní 2020 17:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Sjá meira
Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. 4. júní 2020 15:30
Íslenska Domino´s deildin hefst á sama tíma og NBA-deildin mun klárast Allt lítur út fyrir að lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta fari fram í lok september og byrjun október. Leikur sjö í lokaúrslitum NBA hefur verið settur á 12. október. 3. júní 2020 17:30
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti