Hundrað tilfelli ofbeldis gegn fréttamönnum í óeirðunum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. júní 2020 13:33 Mótmælendur krjúpa fyrir framan lögreglumenn í Los Angeles í gær. AP Photo/Marcio Jose Sanchez Hátt í hundrað fréttamenn greindu frá því að lögreglan hafi beint spjótum sínum að þeim í mótmælum helgarinnar í Bandaríkjunum. Lögreglan hafi beitt táragasi, piparspreyi og gúmmíkúlum gegn þeim. Í mörgum tilfellum hafi lögreglan gert þetta þrátt fyrir að fréttamenn hafi gert grein fyrir að þeir væru fréttamenn. Hópurinn Nefnd til verndar blaðamönnum (e. Committee to Protect Journalists) sagði í yfirlýsingu að slíkar árásir væru „óásættanleg tilraun til að kúga fréttamenn.“ Þess ber að geta að árásir á fréttamenn hafa einnig verið gerðar af mótmælendum. Mikla athygli vakti þegar fréttamaður CNN var handtekinn í beinni útsendingu á föstudag í Minneapolis, þar sem óeirðirnar hófust, og hafa tugir fréttamanna síðan greint frá ofbeldi af hálfu lögreglu. Góðgerðasamtökin US Press Freedom Tracker tóku saman lista þar sem greint var frá meira en 100 tilfellum þar sem spjótum var beint að fréttamönnum á síðustu þremur dögum. Um 90 þessara tilfella voru ofbeldisfull. To put some perspective on the unprecedented nature of the weekend's attacks on journalists: At @USPressTracker, we've documented 100-150 press freedom violations in the US per year, for the last 3 years. We are currently investigating *over 100* FROM JUST THE LAST 3 DAYS.— U.S. Press Freedom Tracker (@uspresstracker) June 1, 2020 Þá hafa fréttamenn verið duglegir að deila slíkum árásum á samfélagsmiðlum, til að mynda þegar lögregla skaut gúmmíkúlum að tveimur fréttamönnum Reuters á laugardagskvöld í Minneapolis. Á sunnudagskvöld réðst lögreglumaður að upptökumanni breska ríkisútvarpsins með skildi sínum í Washingtonborg. Yfirmaður Ameríkudeildar BBC sagði að upptökumaðurinn hafi verið merktur í bak og fyrir og greinilegt hafi verið að hann væri meðlimur pressunnar. Þann sama dag birti útvarpsfréttamaðurinn Adolfo Guzman-Lopez sem var staddur á Long Beach í Kaliforníu mynd af sér með stórt sár á hálsi. Hann sagðist hafa verið skotinn í hálsinn af lögreglumanni með gúmmíkúlu. I just got hit by a rubber bullet near the bottom of my throat. I had just interviewed a man with my phone at 3rd and Pine and a police officer aimed and shot me in the throat, I saw the bullet bounce onto the street @LAist @kpcc OK, that s one way to stop me, for a while pic.twitter.com/9C2u5KmscG— Adolfo Guzman-Lopez (@AGuzmanLopez) June 1, 2020 Þá var ráðist á fréttateymi áströlsku fréttastofunnar Channel 7 af lögreglunni í Washington í gær. Sendiherra Ástralíu í Bandaríkjunum sagði í yfirlýsingu að ill meðferð fréttamanna væri litin alvarlegum augum og benti hann á að það gerðu allir sem gerðu lýðræði hátt undir höfði. Fréttamaðurinn Amelia Brace bar að fylgjast með mótmælum fyrir utan Hvíta húsið með upptökumanni sínum Timothy Myers þegar lögreglan hóf að ýta hópi mótmælenda á bak aftur. Brace og Myers reyndu að leita skjóls fyrir aftan vegg en lögreglumenn sáu þau og flýttu sér að ýta þeim báðum til baka og kýldu myndatökumanninn. Þetta fór allt fram í beinni útsendingu. Watch the shocking moment #7NEWS reporter @AmeliaBrace and our cameraman were knocked over by a police officer LIVE on air after chaos erupted in Washington DC. pic.twitter.com/R8KJLnfxPN— Sunrise (@sunriseon7) June 1, 2020 Bent hefur verið á að samkvæmt Genfarsáttmálanum eru fréttamenn á stríðssvæðum skilgreindir sem óbreyttir borgarar og því eru allar árásir gegn þeim stríðsglæpir. Ekki er þó víst hvort ástandið í Bandaríkjunum eigi endilega við í þessu tilfelli þar sem ekki er um stríða að ræða. Hér að neðan má sjá hluta Twitterþráðar þar sem tekin hafa verið saman atvik þar sem lögregla hefur beitt valdi gegn fjölmiðlum í uppþotunum í Bandaríkjunum á síðustu dögum. WAVE 3 News reporter Kaitlin Rust appeared to have been hit by rubber bullets reportedly fired by an LMPD officer during a protest in downtown Louisville. https://t.co/28L8xJ5c2Q— wave3news (@wave3news) May 30, 2020 On the ground moments ago in Indianapolis. pic.twitter.com/H4fto941z0— ericweddle (@ericweddle) May 30, 2020 Aggressivt og kaotisk i Minneapolis: Politiet skjøt gummikuler mot journalister fra Norge og Sverige https://t.co/EbJXsvJKng— VG (@vgnett) May 30, 2020 Hey folks, took a tracer found to the face (I think, given my backpack) and am headed into surgery to see if we can save my left eyeAm wisely not gonna be on Twitter while I m on morphineStay safe folks pic.twitter.com/apZOyGrcBO— Linda Tirado (@KillerMartinis) May 30, 2020 Minnesota State Patrol just fired tear gas at reporters and photographers at point blank range. pic.twitter.com/r7X6J7LKo8— Molly Hennessy-Fiske (@mollyhf) May 31, 2020 Police had weapons trained on a group of us. We held up our press passes. One kept his rifle on us while the others continued to fire foam baton rounds. pic.twitter.com/duZu5zzzZI— Michael Anthony Adams (@MichaelAdams317) May 31, 2020 Police just raided the gas station we were sheltering at. After shouting press multiple times and raising my press card in the air, I was thrown to the ground. Then another cop came up and peppered sprayed me in the face while I was being held down. pic.twitter.com/23EkZIMAFC— Michael Anthony Adams (@MichaelAdams317) May 31, 2020 Just been detained and searched by #Minneapolis Police. They cuffed my cameraman and our security but were respectful and have now let us go @9NewsAUS pic.twitter.com/8ZYDk0D8gq— Tim Arvier (@TimArvier9) May 31, 2020 MSNBC reporters were just almost hit with some sort of explosive device by law enforcement officers in Minneapolis pic.twitter.com/Cy4ayEm5TE— Aaron Rupar (@atrupar) May 31, 2020 "Get back. Get back. You're hit. You're hit. He's hit ... we got gas here." -- @AliVelshi reporting from Minneapolis pic.twitter.com/u4pCbqRfpM— Aaron Rupar (@atrupar) May 31, 2020 NYPD violently arresting protestors, journalists. They rushed @DGisSERIOUS and i with riot shields even though we were complying and credentialed. I think this might be @letsgomathias ? Would love if someone can confirm. pic.twitter.com/eLUqrNwQBI— Phoebe Leila Barghouty (@PLBarghouty) May 31, 2020 Swedish journalist s injury from being shot by cops w/rubber bullet in Minneapolis. I thought that I had to get out of there, get to safety so I didn t get hit again. Which is a bizarre feeling, that you have to get away from the police. Democracy. https://t.co/hDxCnvLSlf— Christian Christensen (@ChrChristensen) May 31, 2020 Myself, photographer, and producer just made it back to the car. We were with a group of media and thought we were in a safe spot. We kept saying we re media. Police tear gassed and pepper sprayed the entire group. Everyone ran. It was insane. It happened so fast. pic.twitter.com/Wl3Fzzlsnw— Ryan Raiche (@ryanraiche) May 31, 2020 LAPD just shot me and protestors gathered at Beverly & Fairfax with rubber bullets. I was holding my press badge above my head. pic.twitter.com/9YCXq3rUvc— Cerise Castle (@cerisecastle) May 30, 2020 We just found @StarTribune reporter @RyanFaircloth bleeding from the head at Lake and Chicago. Police shot out his window. pic.twitter.com/WdPDMdkraW— Maggie Koerth (@maggiekb1) May 31, 2020 Incident 25: journalists targeted with tear gas in MinneapolisH/t for @Shayan86 for translation: 'from a press photographer: "We were standing here with a group of reporters, told the police we were from the press but they targeted us nonetheless"'https://t.co/eCjfOhQGjt— Nick Waters (@N_Waters89) May 31, 2020 Police now using journalists for target practice in Minneapolis: pic.twitter.com/9URD0BGzQh— Timothy Burke (@bubbaprog) May 31, 2020 WATCH: @jolingkent is hit with flashbang grenade during live broadcast as protests in Seattle, Washington, quickly escalate. pic.twitter.com/pvIfSpB0MF— MSNBC (@MSNBC) June 2, 2020 A DW reporter and his camera operator have been shot at with projectiles by Minneapolis police and threatened with arrest while covering the protests sparked by the death of George Floyd. pic.twitter.com/SFKMv5SFW6— DW News (@dwnews) May 31, 2020 Bandaríkin Kynþáttafordómar Black Lives Matter Tengdar fréttir Instagram verður svart í dag Um heim allan dælast inn myndir á Instagram undir kassamerkinu #blackouttuesday er það gert til að standa þétt við bakið á fólki sem verður fyrir kynþáttafordómum um heim allan. 2. júní 2020 09:57 Lögregla ræðst gegn fjölmiðlafólki sem Trump segir kynda undir hatri og stjórnleysi Í mótmælaöldunni sem fer nú um Bandaríkin vegna dauða George Floyd í Minneapolis 25. maí hefur borið á því að fjölmiðlafólk hafi verið sérstakt skotmark óeirðalögreglu í borgum víðsvegar um Bandaríkin. 31. maí 2020 20:12 Mun nýta öll úrræði yfirvalda til þess að stöðva óeirðirnar Donald Trump Bandaríkjaforseti segist ætla að gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að binda endi á óeirðirnar og mótmælin sem fara nú fram víðs vegar um Bandaríkin. 1. júní 2020 23:27 Mest lesið Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Erlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu Innlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent „Þetta skilgreinir þorpið“ Innlent Fleiri fréttir David Lynch er látinn Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Sjá meira
Hátt í hundrað fréttamenn greindu frá því að lögreglan hafi beint spjótum sínum að þeim í mótmælum helgarinnar í Bandaríkjunum. Lögreglan hafi beitt táragasi, piparspreyi og gúmmíkúlum gegn þeim. Í mörgum tilfellum hafi lögreglan gert þetta þrátt fyrir að fréttamenn hafi gert grein fyrir að þeir væru fréttamenn. Hópurinn Nefnd til verndar blaðamönnum (e. Committee to Protect Journalists) sagði í yfirlýsingu að slíkar árásir væru „óásættanleg tilraun til að kúga fréttamenn.“ Þess ber að geta að árásir á fréttamenn hafa einnig verið gerðar af mótmælendum. Mikla athygli vakti þegar fréttamaður CNN var handtekinn í beinni útsendingu á föstudag í Minneapolis, þar sem óeirðirnar hófust, og hafa tugir fréttamanna síðan greint frá ofbeldi af hálfu lögreglu. Góðgerðasamtökin US Press Freedom Tracker tóku saman lista þar sem greint var frá meira en 100 tilfellum þar sem spjótum var beint að fréttamönnum á síðustu þremur dögum. Um 90 þessara tilfella voru ofbeldisfull. To put some perspective on the unprecedented nature of the weekend's attacks on journalists: At @USPressTracker, we've documented 100-150 press freedom violations in the US per year, for the last 3 years. We are currently investigating *over 100* FROM JUST THE LAST 3 DAYS.— U.S. Press Freedom Tracker (@uspresstracker) June 1, 2020 Þá hafa fréttamenn verið duglegir að deila slíkum árásum á samfélagsmiðlum, til að mynda þegar lögregla skaut gúmmíkúlum að tveimur fréttamönnum Reuters á laugardagskvöld í Minneapolis. Á sunnudagskvöld réðst lögreglumaður að upptökumanni breska ríkisútvarpsins með skildi sínum í Washingtonborg. Yfirmaður Ameríkudeildar BBC sagði að upptökumaðurinn hafi verið merktur í bak og fyrir og greinilegt hafi verið að hann væri meðlimur pressunnar. Þann sama dag birti útvarpsfréttamaðurinn Adolfo Guzman-Lopez sem var staddur á Long Beach í Kaliforníu mynd af sér með stórt sár á hálsi. Hann sagðist hafa verið skotinn í hálsinn af lögreglumanni með gúmmíkúlu. I just got hit by a rubber bullet near the bottom of my throat. I had just interviewed a man with my phone at 3rd and Pine and a police officer aimed and shot me in the throat, I saw the bullet bounce onto the street @LAist @kpcc OK, that s one way to stop me, for a while pic.twitter.com/9C2u5KmscG— Adolfo Guzman-Lopez (@AGuzmanLopez) June 1, 2020 Þá var ráðist á fréttateymi áströlsku fréttastofunnar Channel 7 af lögreglunni í Washington í gær. Sendiherra Ástralíu í Bandaríkjunum sagði í yfirlýsingu að ill meðferð fréttamanna væri litin alvarlegum augum og benti hann á að það gerðu allir sem gerðu lýðræði hátt undir höfði. Fréttamaðurinn Amelia Brace bar að fylgjast með mótmælum fyrir utan Hvíta húsið með upptökumanni sínum Timothy Myers þegar lögreglan hóf að ýta hópi mótmælenda á bak aftur. Brace og Myers reyndu að leita skjóls fyrir aftan vegg en lögreglumenn sáu þau og flýttu sér að ýta þeim báðum til baka og kýldu myndatökumanninn. Þetta fór allt fram í beinni útsendingu. Watch the shocking moment #7NEWS reporter @AmeliaBrace and our cameraman were knocked over by a police officer LIVE on air after chaos erupted in Washington DC. pic.twitter.com/R8KJLnfxPN— Sunrise (@sunriseon7) June 1, 2020 Bent hefur verið á að samkvæmt Genfarsáttmálanum eru fréttamenn á stríðssvæðum skilgreindir sem óbreyttir borgarar og því eru allar árásir gegn þeim stríðsglæpir. Ekki er þó víst hvort ástandið í Bandaríkjunum eigi endilega við í þessu tilfelli þar sem ekki er um stríða að ræða. Hér að neðan má sjá hluta Twitterþráðar þar sem tekin hafa verið saman atvik þar sem lögregla hefur beitt valdi gegn fjölmiðlum í uppþotunum í Bandaríkjunum á síðustu dögum. WAVE 3 News reporter Kaitlin Rust appeared to have been hit by rubber bullets reportedly fired by an LMPD officer during a protest in downtown Louisville. https://t.co/28L8xJ5c2Q— wave3news (@wave3news) May 30, 2020 On the ground moments ago in Indianapolis. pic.twitter.com/H4fto941z0— ericweddle (@ericweddle) May 30, 2020 Aggressivt og kaotisk i Minneapolis: Politiet skjøt gummikuler mot journalister fra Norge og Sverige https://t.co/EbJXsvJKng— VG (@vgnett) May 30, 2020 Hey folks, took a tracer found to the face (I think, given my backpack) and am headed into surgery to see if we can save my left eyeAm wisely not gonna be on Twitter while I m on morphineStay safe folks pic.twitter.com/apZOyGrcBO— Linda Tirado (@KillerMartinis) May 30, 2020 Minnesota State Patrol just fired tear gas at reporters and photographers at point blank range. pic.twitter.com/r7X6J7LKo8— Molly Hennessy-Fiske (@mollyhf) May 31, 2020 Police had weapons trained on a group of us. We held up our press passes. One kept his rifle on us while the others continued to fire foam baton rounds. pic.twitter.com/duZu5zzzZI— Michael Anthony Adams (@MichaelAdams317) May 31, 2020 Police just raided the gas station we were sheltering at. After shouting press multiple times and raising my press card in the air, I was thrown to the ground. Then another cop came up and peppered sprayed me in the face while I was being held down. pic.twitter.com/23EkZIMAFC— Michael Anthony Adams (@MichaelAdams317) May 31, 2020 Just been detained and searched by #Minneapolis Police. They cuffed my cameraman and our security but were respectful and have now let us go @9NewsAUS pic.twitter.com/8ZYDk0D8gq— Tim Arvier (@TimArvier9) May 31, 2020 MSNBC reporters were just almost hit with some sort of explosive device by law enforcement officers in Minneapolis pic.twitter.com/Cy4ayEm5TE— Aaron Rupar (@atrupar) May 31, 2020 "Get back. Get back. You're hit. You're hit. He's hit ... we got gas here." -- @AliVelshi reporting from Minneapolis pic.twitter.com/u4pCbqRfpM— Aaron Rupar (@atrupar) May 31, 2020 NYPD violently arresting protestors, journalists. They rushed @DGisSERIOUS and i with riot shields even though we were complying and credentialed. I think this might be @letsgomathias ? Would love if someone can confirm. pic.twitter.com/eLUqrNwQBI— Phoebe Leila Barghouty (@PLBarghouty) May 31, 2020 Swedish journalist s injury from being shot by cops w/rubber bullet in Minneapolis. I thought that I had to get out of there, get to safety so I didn t get hit again. Which is a bizarre feeling, that you have to get away from the police. Democracy. https://t.co/hDxCnvLSlf— Christian Christensen (@ChrChristensen) May 31, 2020 Myself, photographer, and producer just made it back to the car. We were with a group of media and thought we were in a safe spot. We kept saying we re media. Police tear gassed and pepper sprayed the entire group. Everyone ran. It was insane. It happened so fast. pic.twitter.com/Wl3Fzzlsnw— Ryan Raiche (@ryanraiche) May 31, 2020 LAPD just shot me and protestors gathered at Beverly & Fairfax with rubber bullets. I was holding my press badge above my head. pic.twitter.com/9YCXq3rUvc— Cerise Castle (@cerisecastle) May 30, 2020 We just found @StarTribune reporter @RyanFaircloth bleeding from the head at Lake and Chicago. Police shot out his window. pic.twitter.com/WdPDMdkraW— Maggie Koerth (@maggiekb1) May 31, 2020 Incident 25: journalists targeted with tear gas in MinneapolisH/t for @Shayan86 for translation: 'from a press photographer: "We were standing here with a group of reporters, told the police we were from the press but they targeted us nonetheless"'https://t.co/eCjfOhQGjt— Nick Waters (@N_Waters89) May 31, 2020 Police now using journalists for target practice in Minneapolis: pic.twitter.com/9URD0BGzQh— Timothy Burke (@bubbaprog) May 31, 2020 WATCH: @jolingkent is hit with flashbang grenade during live broadcast as protests in Seattle, Washington, quickly escalate. pic.twitter.com/pvIfSpB0MF— MSNBC (@MSNBC) June 2, 2020 A DW reporter and his camera operator have been shot at with projectiles by Minneapolis police and threatened with arrest while covering the protests sparked by the death of George Floyd. pic.twitter.com/SFKMv5SFW6— DW News (@dwnews) May 31, 2020
Bandaríkin Kynþáttafordómar Black Lives Matter Tengdar fréttir Instagram verður svart í dag Um heim allan dælast inn myndir á Instagram undir kassamerkinu #blackouttuesday er það gert til að standa þétt við bakið á fólki sem verður fyrir kynþáttafordómum um heim allan. 2. júní 2020 09:57 Lögregla ræðst gegn fjölmiðlafólki sem Trump segir kynda undir hatri og stjórnleysi Í mótmælaöldunni sem fer nú um Bandaríkin vegna dauða George Floyd í Minneapolis 25. maí hefur borið á því að fjölmiðlafólk hafi verið sérstakt skotmark óeirðalögreglu í borgum víðsvegar um Bandaríkin. 31. maí 2020 20:12 Mun nýta öll úrræði yfirvalda til þess að stöðva óeirðirnar Donald Trump Bandaríkjaforseti segist ætla að gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að binda endi á óeirðirnar og mótmælin sem fara nú fram víðs vegar um Bandaríkin. 1. júní 2020 23:27 Mest lesið Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Erlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu Innlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent „Þetta skilgreinir þorpið“ Innlent Fleiri fréttir David Lynch er látinn Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Sjá meira
Instagram verður svart í dag Um heim allan dælast inn myndir á Instagram undir kassamerkinu #blackouttuesday er það gert til að standa þétt við bakið á fólki sem verður fyrir kynþáttafordómum um heim allan. 2. júní 2020 09:57
Lögregla ræðst gegn fjölmiðlafólki sem Trump segir kynda undir hatri og stjórnleysi Í mótmælaöldunni sem fer nú um Bandaríkin vegna dauða George Floyd í Minneapolis 25. maí hefur borið á því að fjölmiðlafólk hafi verið sérstakt skotmark óeirðalögreglu í borgum víðsvegar um Bandaríkin. 31. maí 2020 20:12
Mun nýta öll úrræði yfirvalda til þess að stöðva óeirðirnar Donald Trump Bandaríkjaforseti segist ætla að gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að binda endi á óeirðirnar og mótmælin sem fara nú fram víðs vegar um Bandaríkin. 1. júní 2020 23:27