Setti Íslandsmet með því að halda bolta á lofti í 104 mínútur og sannaði það með myndbandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2020 16:30 Knútur Haukstein Ólafsson í myndbandinu þar sem sjá má hann setja Íslandsmetið. Skjámynd/Youtube Knútur Haukstein Ólafsson segist eiga Íslandsmetið í að halda knetti á lofti og það eru allar líkur á því að hann hafi rétt fyrir sér. „Ég hélt boltanum á lofti í 1 klukkutíma og 44 mínútur. Og snertingarnar voru í það minnsta 11.582,“ sagði Knútur Haukstein Ólafsson við blaðamann Skagafrétta. Heimsmetið í því að halda bolta á lofti á Milene Domingues frá Brasilíu. Hún hélt boltanum á lofti í 9 klukkutíma og 6 mínútur. Á þeim tíma náði hún 55.198 snertingum. Það hefur ekki verið til skráð Íslandsmet í því að halda bolta á lofti fyrr en nú. Knútur Haukstein Ólafsson segir í viðtalinu að hann sé einstaklingsmiðaður og liðsíþróttir hafi ekki átt við hann. „Það er stór munur á þeim aðstæðum og að reyna að gera eitthvað slíkt í venjulegum fótboltaleik. Flestar af þessum brellum mínum myndu fáir komast upp með að gera í alvörufótboltaleik,“ sagði Knútur Haukstein. Hann hefur hæft sig í þessum hluta fótboltans frá því að hann var unglingur. „Sumir eru góðir í því að halda bolta á lofti en eru ekkert sérstakir í öðru, og sumir eru ekkert sérstakir í því að halda bolta á lofti en eru samt sem áður frábærir atvinnumenn,“ sagði Knútur Haukstein en það má finna allt viðtalið við hann hér. Knútur Haukstein Ólafsson tók það upp þegar hann hélt boltanum á lofti í einn klukkutíma og 44 mínútur og má sjá það hér fyrir neðan. Myndbandið er samt bara tæpar nítján mínútur á lengd því hann sýnir það mjög hratt. watch on YouTube Íslenski boltinn Grín og gaman Tímamót Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Knútur Haukstein Ólafsson segist eiga Íslandsmetið í að halda knetti á lofti og það eru allar líkur á því að hann hafi rétt fyrir sér. „Ég hélt boltanum á lofti í 1 klukkutíma og 44 mínútur. Og snertingarnar voru í það minnsta 11.582,“ sagði Knútur Haukstein Ólafsson við blaðamann Skagafrétta. Heimsmetið í því að halda bolta á lofti á Milene Domingues frá Brasilíu. Hún hélt boltanum á lofti í 9 klukkutíma og 6 mínútur. Á þeim tíma náði hún 55.198 snertingum. Það hefur ekki verið til skráð Íslandsmet í því að halda bolta á lofti fyrr en nú. Knútur Haukstein Ólafsson segir í viðtalinu að hann sé einstaklingsmiðaður og liðsíþróttir hafi ekki átt við hann. „Það er stór munur á þeim aðstæðum og að reyna að gera eitthvað slíkt í venjulegum fótboltaleik. Flestar af þessum brellum mínum myndu fáir komast upp með að gera í alvörufótboltaleik,“ sagði Knútur Haukstein. Hann hefur hæft sig í þessum hluta fótboltans frá því að hann var unglingur. „Sumir eru góðir í því að halda bolta á lofti en eru ekkert sérstakir í öðru, og sumir eru ekkert sérstakir í því að halda bolta á lofti en eru samt sem áður frábærir atvinnumenn,“ sagði Knútur Haukstein en það má finna allt viðtalið við hann hér. Knútur Haukstein Ólafsson tók það upp þegar hann hélt boltanum á lofti í einn klukkutíma og 44 mínútur og má sjá það hér fyrir neðan. Myndbandið er samt bara tæpar nítján mínútur á lengd því hann sýnir það mjög hratt. watch on YouTube
Íslenski boltinn Grín og gaman Tímamót Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira