Fjölnismenn fljótir að fylla skarð Helenu Sindri Sverrisson skrifar 29. maí 2020 18:06 Dusan Ivkovic, fyrir miðju, er nýr aðalþjálfari kvennaliðs Fjölnis. MYND/FJÖLNIR Fjölnir hefur ráðið Dusan Ivkovic sem nýjan þjálfara meistaraflokks kvenna í fótbolta en hann tekur við starfinu af Helenu Ólafsdóttur sem hætti í vikunni. Dusan er öllum hnútum kunnugur hjá Fjölni eftir að hafa þjálfað yngri flokka hjá félaginu um fjögurra ára skeið til ársins 2018 og gert 2. flokk karla að Íslands- og bikarmeistara. Dusan lék um langt árabil hér á landi, með KS/Leiftri, Selfossi, Njarðvík, Þrótti R., Gróttu, Vængjum Júpiters og síðast Hamri sem hann þjálfaði árið 2018. Hann hefur lokið UEFA-A þjálfaragráðu. Axel Örn Sæmundsson verður áfram aðstoðarþjálfari Fjölnisliðsins, sem leikur í 1. deild í sumar eða Lengjudeildinni eins og hún heitir núna. Dusan Ivkovic tekur við mfl kvk!Dusan er reyndur og metnaðarfullur þjálfari sem þekkir vel til innan félagsins og innviða þess en hann þjálfaði síðast árið 2018 hjá Fjölni. Hann hefur lokið UEFA-A þjálfaragráðu og býr yfir alþjóðlegri þjálfarareynslu #FélagiðOkkar pic.twitter.com/ADg09VjOd3— Fjölnir FC (@Fjolnir_FC) May 29, 2020 Íslenski boltinn Fjölnir Tengdar fréttir Helena hætt hjá Fjölni eftir skamma dvöl Helena Ólafsdóttir er hætt sem þjálfari kvennaliðs Fjölnis í fótbolta nú þegar aðeins rúmar þrjár vikur eru í að liðið hefji keppni á nýrri leiktíð í 1. deildinni. 27. maí 2020 07:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Sjá meira
Fjölnir hefur ráðið Dusan Ivkovic sem nýjan þjálfara meistaraflokks kvenna í fótbolta en hann tekur við starfinu af Helenu Ólafsdóttur sem hætti í vikunni. Dusan er öllum hnútum kunnugur hjá Fjölni eftir að hafa þjálfað yngri flokka hjá félaginu um fjögurra ára skeið til ársins 2018 og gert 2. flokk karla að Íslands- og bikarmeistara. Dusan lék um langt árabil hér á landi, með KS/Leiftri, Selfossi, Njarðvík, Þrótti R., Gróttu, Vængjum Júpiters og síðast Hamri sem hann þjálfaði árið 2018. Hann hefur lokið UEFA-A þjálfaragráðu. Axel Örn Sæmundsson verður áfram aðstoðarþjálfari Fjölnisliðsins, sem leikur í 1. deild í sumar eða Lengjudeildinni eins og hún heitir núna. Dusan Ivkovic tekur við mfl kvk!Dusan er reyndur og metnaðarfullur þjálfari sem þekkir vel til innan félagsins og innviða þess en hann þjálfaði síðast árið 2018 hjá Fjölni. Hann hefur lokið UEFA-A þjálfaragráðu og býr yfir alþjóðlegri þjálfarareynslu #FélagiðOkkar pic.twitter.com/ADg09VjOd3— Fjölnir FC (@Fjolnir_FC) May 29, 2020
Íslenski boltinn Fjölnir Tengdar fréttir Helena hætt hjá Fjölni eftir skamma dvöl Helena Ólafsdóttir er hætt sem þjálfari kvennaliðs Fjölnis í fótbolta nú þegar aðeins rúmar þrjár vikur eru í að liðið hefji keppni á nýrri leiktíð í 1. deildinni. 27. maí 2020 07:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Sjá meira
Helena hætt hjá Fjölni eftir skamma dvöl Helena Ólafsdóttir er hætt sem þjálfari kvennaliðs Fjölnis í fótbolta nú þegar aðeins rúmar þrjár vikur eru í að liðið hefji keppni á nýrri leiktíð í 1. deildinni. 27. maí 2020 07:00