Sýna hversu langt er í næsta strætó Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. maí 2020 14:23 Borgarstjóri var hinn ánægðasti þegar fyrsta skýli sinnar tegundar var ræst á Lækjartorgi í morgun. Vísir/baldur Kveikt var á svokölluðum rauntímaupplýsingastrætóskýlum í dag. Þau sýna notendum biðstöðvarinnar hversu margar mínútur eru í næsta vagn. Þessu er ætlað að „eyða óvissu og bæta upplifun þeirra“ sem eru að bíða eftir vagni. Upplýsingar um næstu strætisvagna birtast efst í LED-skýlunum.vísir/baldur Rauntímaupplýsingarnar verða sýnilegar sem tvær línur efst á auglýsingaskjánum sem eru í þessum nýjustu strætóskýlum Reykjavíkurborgar. Þar kemur fram hversu margar mínútur eru í næsta vagn. Til stendur að gera þessar upplýsingar aðgengilegar í Strætó-appinu svo notendur þess geti nálgast rauntímaupplýsingarnar í hvaða biðstöð sem er. Klippa: Dagur B galdrar fram rauntímaupplýsingar um Strætó Nokkur fjöldi var viðstaddur þegar fyrsta skýlið var ræst á Lækartorgi í morgun, en um er að ræða eitt 56 LED-skýla í borginni. Þau birta öll rauntímaupplýsingar um stöðu strætisvagna frá og með deginum í dag. Stefnt er að því að fjöldi skýla sem sýnir þessar upplýsingar verði um 100 fyrir árslok. Fjöldi var viðstaddur þegar skýlið var tekið í notkun.Vísir/baldur Reykjavík Samgöngur Strætó Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Kveikt var á svokölluðum rauntímaupplýsingastrætóskýlum í dag. Þau sýna notendum biðstöðvarinnar hversu margar mínútur eru í næsta vagn. Þessu er ætlað að „eyða óvissu og bæta upplifun þeirra“ sem eru að bíða eftir vagni. Upplýsingar um næstu strætisvagna birtast efst í LED-skýlunum.vísir/baldur Rauntímaupplýsingarnar verða sýnilegar sem tvær línur efst á auglýsingaskjánum sem eru í þessum nýjustu strætóskýlum Reykjavíkurborgar. Þar kemur fram hversu margar mínútur eru í næsta vagn. Til stendur að gera þessar upplýsingar aðgengilegar í Strætó-appinu svo notendur þess geti nálgast rauntímaupplýsingarnar í hvaða biðstöð sem er. Klippa: Dagur B galdrar fram rauntímaupplýsingar um Strætó Nokkur fjöldi var viðstaddur þegar fyrsta skýlið var ræst á Lækartorgi í morgun, en um er að ræða eitt 56 LED-skýla í borginni. Þau birta öll rauntímaupplýsingar um stöðu strætisvagna frá og með deginum í dag. Stefnt er að því að fjöldi skýla sem sýnir þessar upplýsingar verði um 100 fyrir árslok. Fjöldi var viðstaddur þegar skýlið var tekið í notkun.Vísir/baldur
Reykjavík Samgöngur Strætó Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira