Jóhannes Karl um komu Geirs á Akranes: „Grjótharður rekstrarmaður“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. maí 2020 10:30 Jóhannes Karl Guðjónsson er þjálfari ÍA eins og undanfarin tímabil. vísir/s2s Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, er ánægður með að hafa fengið Geir Þorsteinsson inn í fótboltann á Akranesi en Geir tók fyrr á þessu ári við starfi framkvæmdarstjóri hjá ÍA. Geir hefur komið inn með trompi á Akranesi en hann kom inn á tímum kórónuveirunnar svo eitt af hans fyrstu verkum var að lækka alla leikmenn liðsins í launum. Samkvæmt heimildum Vísis voru leikmenn liðsins ekki sáttir með þá ákvörðun en Jóhannes Karl er ánægður með Geir. „Það er bara flott að fá Geir inn. Hann er grjótharður rekstrarmaður og hann er á fullu í því að hjálpa okkur í þessum hlutum, að koma okkur aftur á þann stað að við getum verið að reka félagið í ábyrgum rekstri. Það verður hans hlutverk og mitt hlutverk er að liðið fúnkeri vel inni á vellinum,“ sagði Jóhannes Karl. Allir leikmenn ÍA tóku á sig launalækkun og Jóhannes Karl segist einnig hafa tekið á sig launalækkun þó að hann hafi ekki verið þvingaður í eitt né neitt. „Það er enginn þvingaður í neitt upp á Skaga. Við erum lítið samfélag. Við erum samstillt samfélag. Við þurfum að gera þetta í sameiningu og ætlum okkur að gera þetta í sameiningu. Það er eina leiðin á erfiðum tímum, ef menn ætla komast almennilega í gegnum það, að þá þarf að vera samstaða og vilji til að vinna hlutina í sameiningu og það ætlum við að gera.“ Klippa: Sportið í dag - Jói Kalli um að fá Geir Þorsteinsson á Akranesi Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Sportið í dag Akranes ÍA Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Sjá meira
Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, er ánægður með að hafa fengið Geir Þorsteinsson inn í fótboltann á Akranesi en Geir tók fyrr á þessu ári við starfi framkvæmdarstjóri hjá ÍA. Geir hefur komið inn með trompi á Akranesi en hann kom inn á tímum kórónuveirunnar svo eitt af hans fyrstu verkum var að lækka alla leikmenn liðsins í launum. Samkvæmt heimildum Vísis voru leikmenn liðsins ekki sáttir með þá ákvörðun en Jóhannes Karl er ánægður með Geir. „Það er bara flott að fá Geir inn. Hann er grjótharður rekstrarmaður og hann er á fullu í því að hjálpa okkur í þessum hlutum, að koma okkur aftur á þann stað að við getum verið að reka félagið í ábyrgum rekstri. Það verður hans hlutverk og mitt hlutverk er að liðið fúnkeri vel inni á vellinum,“ sagði Jóhannes Karl. Allir leikmenn ÍA tóku á sig launalækkun og Jóhannes Karl segist einnig hafa tekið á sig launalækkun þó að hann hafi ekki verið þvingaður í eitt né neitt. „Það er enginn þvingaður í neitt upp á Skaga. Við erum lítið samfélag. Við erum samstillt samfélag. Við þurfum að gera þetta í sameiningu og ætlum okkur að gera þetta í sameiningu. Það er eina leiðin á erfiðum tímum, ef menn ætla komast almennilega í gegnum það, að þá þarf að vera samstaða og vilji til að vinna hlutina í sameiningu og það ætlum við að gera.“ Klippa: Sportið í dag - Jói Kalli um að fá Geir Þorsteinsson á Akranesi Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Sportið í dag Akranes ÍA Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Sjá meira