„FH-ingar vildu ekki sjá Hörð Inga fyrir tveimur árum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2020 16:03 Hörður Ingi hefur leikið tólf leiki fyrir U-21 árs landslið Íslands. vísir/bára Eftir mikið japl, jaml og fuður seldi ÍA Hörð Inga Gunnarsson til FH í gær. Hann er uppalinn FH-ingur en hefur leikið með ÍA undanfarin tvö tímabil. Þar áður var hann hjá Víkingi Ó. og HK. Í samtali við Sportið í dag sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, að Skagamenn hafi á endanum ákveðið að selja Hörð. Tilboð FH-inga hafi einfaldlega verið of gott til að hafna því. „Þetta er búin að vera skrítin saga og erfitt að eiga við þetta. Við erum með okkar áætlun og Hörður var hluti af okkar liði. Maður er vonsvikinn að hann vilji fara. En þetta var best fyrir okkur. Við gerðum þetta á okkar forsendum. Við ákváðum að láta hann fara,“ sagði Jóhannes Karl. „Á sama tíma fengum við fáránlega gott tilboð fyrir bakvörð á Íslandi. Við töldum að þetta væri gott fyrir félagið. Við erum með unga og efnilega stráka sem munu stíga inn í staðinn fyrir Hörð.“ Eins og áður sagði er Hörður FH-ingur að upplagi. Hann náði þó ekki að leika með meistaraflokki FH áður en hann fór frá félaginu. „Hörður vildi fara aftur heim í FH. Samt sem áður vildu FH-ingar ekki sjá hann fyrir svona tveimur árum og höfðu engan áhuga á honum. En núna vildu þeir fá hann og hann fara til FH,“ sagði Jóhannes Karl. Klippa: Sportið í dag - Jói Kalli um að missa Hörð Inga til FH Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla FH ÍA Sportið í dag Tengdar fréttir Hörður Ingi á endanum til FH frá ÍA Bakvörðurinn Hörður Ingi Gunnarsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt FH eftir að hafa leikið með ÍA síðustu tvö ár. 27. maí 2020 19:35 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Eftir mikið japl, jaml og fuður seldi ÍA Hörð Inga Gunnarsson til FH í gær. Hann er uppalinn FH-ingur en hefur leikið með ÍA undanfarin tvö tímabil. Þar áður var hann hjá Víkingi Ó. og HK. Í samtali við Sportið í dag sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, að Skagamenn hafi á endanum ákveðið að selja Hörð. Tilboð FH-inga hafi einfaldlega verið of gott til að hafna því. „Þetta er búin að vera skrítin saga og erfitt að eiga við þetta. Við erum með okkar áætlun og Hörður var hluti af okkar liði. Maður er vonsvikinn að hann vilji fara. En þetta var best fyrir okkur. Við gerðum þetta á okkar forsendum. Við ákváðum að láta hann fara,“ sagði Jóhannes Karl. „Á sama tíma fengum við fáránlega gott tilboð fyrir bakvörð á Íslandi. Við töldum að þetta væri gott fyrir félagið. Við erum með unga og efnilega stráka sem munu stíga inn í staðinn fyrir Hörð.“ Eins og áður sagði er Hörður FH-ingur að upplagi. Hann náði þó ekki að leika með meistaraflokki FH áður en hann fór frá félaginu. „Hörður vildi fara aftur heim í FH. Samt sem áður vildu FH-ingar ekki sjá hann fyrir svona tveimur árum og höfðu engan áhuga á honum. En núna vildu þeir fá hann og hann fara til FH,“ sagði Jóhannes Karl. Klippa: Sportið í dag - Jói Kalli um að missa Hörð Inga til FH Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla FH ÍA Sportið í dag Tengdar fréttir Hörður Ingi á endanum til FH frá ÍA Bakvörðurinn Hörður Ingi Gunnarsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt FH eftir að hafa leikið með ÍA síðustu tvö ár. 27. maí 2020 19:35 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Hörður Ingi á endanum til FH frá ÍA Bakvörðurinn Hörður Ingi Gunnarsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt FH eftir að hafa leikið með ÍA síðustu tvö ár. 27. maí 2020 19:35