Sonur Brentons Birmingham skoraði sín fyrstu stig fyrir Njarðvík í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2020 23:30 Róbert Sean Birmingham, Gunnar Már Sigmundsson og Guðjón Karl Halldórsson skoruðu sín fyrstu stig í efstu deild í gær. mynd/jón björn ólafsson Þrír ungir leikmenn skoruðu sín fyrstu stig fyrir Njarðvík í Domino's deild karla þegar liðið vann Fjölni örugglega, 117-83, í gær. Þetta voru þeir Guðjón Karl Halldórsson, Gunnar Már Sigmundsson og Róbert Sean Birmingham. Frá þessu er greint á heimasíðu Njarðvíkur. Sá síðastnefndi á ekki langt að sækja körfuboltahæfileikana en hann er sonur Brentons Birmingham sem lék lengi með Njarðvík. Róbert spilaði í rúmar tíu mínútur í leiknum í gær, skoraði tvö stig, tók tvö fráköst og stal boltanum einu sinni. Róbert er 15 ára, fæddur í september 2004, og hefur leikið með yngri landsliðum Íslands. Brenton er einn besti bandaríski körfuboltamaður sem hefur leikið hér á landi. Hann varð Íslandsmeistari með Njarðvík 2001, 2002 og 2006 og bikarmeistari 1999, 2002 og 2005. Hann varð einnig bikarmeistari með Grindavík 2000. Brenton fékk seinna íslenskt ríkisfang og lék 19 landsleiki fyrir Íslands hönd. Hann er enn búsettur á Íslandi, starfar sem flugumferðarstjóri og situr í stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Dominos-deild karla Reykjanesbær Tengdar fréttir Einar Árni: Vitum ekkert hvort og hvenær við spilum næst Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur var léttur, ljúfur og kátur eftir öruggan sigur sinna manna í kvöld á föllnum Fjölnismönnum. Einari náði að dreifa spilamennsku sinna manna vel í kvöld og komust allir leikmenn á skýrslu á stigatöfluna í kvöld. 12. mars 2020 20:19 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Fjölnir 117-83 | Botnliðið fékk skell í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar fengu fallna Fjölnismenn í heimsókn í Ljónagryfjuna og gengu gjörsamlega frá þeim. 12. mars 2020 21:30 Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Sjá meira
Þrír ungir leikmenn skoruðu sín fyrstu stig fyrir Njarðvík í Domino's deild karla þegar liðið vann Fjölni örugglega, 117-83, í gær. Þetta voru þeir Guðjón Karl Halldórsson, Gunnar Már Sigmundsson og Róbert Sean Birmingham. Frá þessu er greint á heimasíðu Njarðvíkur. Sá síðastnefndi á ekki langt að sækja körfuboltahæfileikana en hann er sonur Brentons Birmingham sem lék lengi með Njarðvík. Róbert spilaði í rúmar tíu mínútur í leiknum í gær, skoraði tvö stig, tók tvö fráköst og stal boltanum einu sinni. Róbert er 15 ára, fæddur í september 2004, og hefur leikið með yngri landsliðum Íslands. Brenton er einn besti bandaríski körfuboltamaður sem hefur leikið hér á landi. Hann varð Íslandsmeistari með Njarðvík 2001, 2002 og 2006 og bikarmeistari 1999, 2002 og 2005. Hann varð einnig bikarmeistari með Grindavík 2000. Brenton fékk seinna íslenskt ríkisfang og lék 19 landsleiki fyrir Íslands hönd. Hann er enn búsettur á Íslandi, starfar sem flugumferðarstjóri og situr í stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur.
Dominos-deild karla Reykjanesbær Tengdar fréttir Einar Árni: Vitum ekkert hvort og hvenær við spilum næst Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur var léttur, ljúfur og kátur eftir öruggan sigur sinna manna í kvöld á föllnum Fjölnismönnum. Einari náði að dreifa spilamennsku sinna manna vel í kvöld og komust allir leikmenn á skýrslu á stigatöfluna í kvöld. 12. mars 2020 20:19 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Fjölnir 117-83 | Botnliðið fékk skell í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar fengu fallna Fjölnismenn í heimsókn í Ljónagryfjuna og gengu gjörsamlega frá þeim. 12. mars 2020 21:30 Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Sjá meira
Einar Árni: Vitum ekkert hvort og hvenær við spilum næst Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur var léttur, ljúfur og kátur eftir öruggan sigur sinna manna í kvöld á föllnum Fjölnismönnum. Einari náði að dreifa spilamennsku sinna manna vel í kvöld og komust allir leikmenn á skýrslu á stigatöfluna í kvöld. 12. mars 2020 20:19
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Fjölnir 117-83 | Botnliðið fékk skell í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar fengu fallna Fjölnismenn í heimsókn í Ljónagryfjuna og gengu gjörsamlega frá þeim. 12. mars 2020 21:30