Moyes: Ég er einn af toppþjálfurunum í ensku úrvalsdeildinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2020 08:00 Moyes er mættur aftur í ensku úrvalsdeildina vísir/getty Skotinn síkáti, David Moyes, sneri aftur í enska boltann á dögunum þegar hann var ráðinn knattspyrnustjóri West Ham eftir að Manuel Pellegrini var látinn taka pokann sinn. Moyes mun stýra sínum fyrsta leik í dag þegar liðið fær Bournemouth í heimsókn en Moyes er að snúa aftur til West Ham þar sem hann stýrði liðinu frá nóvember 2017 til maí 2018 en í kjölfarið fékk hann ekki áframhaldandi samning og Pellegrini var ráðinn. Moyes hefur einnig þjálfað Everton, Man Utd og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni og er einn reynslumesti stjórinn frá stofnun úrvalsdeildarinnar. „Þeir eru að fá mjög reynslumikinn úrvalsdeildarþjálfara. Ég hef alltaf litið á mig sem einn af toppþjálfurunum í þessari deild,“ segir Moyes. „Ég held að það séu aðeins tveir eða þrír stjórar með betra sigurhlutfall í ensku úrvalsdeildinni en ég. Þetta er það sem ég geri. Ég vinn leiki. Ég er kominn hingað til að ná í sigra fyrir West Ham og koma þeim frá fallsvæðinu,“ segir Moyes, greinilega stútfullur af sjálfstrausti. Það er rétt hjá Skotanum að af þeim fimm stjórum sem hafa stýrt yfir 500 leikjum í ensku úrvalsdeildinni er hann með þriðja besta sigurhlutfallið þar sem hann er með betra hlutfall en Harry Redknapp og Sam Allardyce. Sir Alex Ferguson trónir á toppnum og Arsene Wenger er skammt undan. Töluvert fleiri stjórar hafa stýrt 300 leikjum eða meira og ef sá listi er skoðaður er Moyes í 5.sæti af þeim 16 þjálfurum sem hafa stýrt yfir 300 leikjum frá stofnun úrvalsdeildarinnar 1992. Á þeim lista skýtur Jose Mourinho sér upp í 2.sæti á milli Ferguson og Wenger en Rafa Benitez er fjórði. Bullish talk from David Moyes... pic.twitter.com/mhwkZaOn6Z— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) December 30, 2019 Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Skotinn síkáti, David Moyes, sneri aftur í enska boltann á dögunum þegar hann var ráðinn knattspyrnustjóri West Ham eftir að Manuel Pellegrini var látinn taka pokann sinn. Moyes mun stýra sínum fyrsta leik í dag þegar liðið fær Bournemouth í heimsókn en Moyes er að snúa aftur til West Ham þar sem hann stýrði liðinu frá nóvember 2017 til maí 2018 en í kjölfarið fékk hann ekki áframhaldandi samning og Pellegrini var ráðinn. Moyes hefur einnig þjálfað Everton, Man Utd og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni og er einn reynslumesti stjórinn frá stofnun úrvalsdeildarinnar. „Þeir eru að fá mjög reynslumikinn úrvalsdeildarþjálfara. Ég hef alltaf litið á mig sem einn af toppþjálfurunum í þessari deild,“ segir Moyes. „Ég held að það séu aðeins tveir eða þrír stjórar með betra sigurhlutfall í ensku úrvalsdeildinni en ég. Þetta er það sem ég geri. Ég vinn leiki. Ég er kominn hingað til að ná í sigra fyrir West Ham og koma þeim frá fallsvæðinu,“ segir Moyes, greinilega stútfullur af sjálfstrausti. Það er rétt hjá Skotanum að af þeim fimm stjórum sem hafa stýrt yfir 500 leikjum í ensku úrvalsdeildinni er hann með þriðja besta sigurhlutfallið þar sem hann er með betra hlutfall en Harry Redknapp og Sam Allardyce. Sir Alex Ferguson trónir á toppnum og Arsene Wenger er skammt undan. Töluvert fleiri stjórar hafa stýrt 300 leikjum eða meira og ef sá listi er skoðaður er Moyes í 5.sæti af þeim 16 þjálfurum sem hafa stýrt yfir 300 leikjum frá stofnun úrvalsdeildarinnar 1992. Á þeim lista skýtur Jose Mourinho sér upp í 2.sæti á milli Ferguson og Wenger en Rafa Benitez er fjórði. Bullish talk from David Moyes... pic.twitter.com/mhwkZaOn6Z— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) December 30, 2019
Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira