Ætla sér að prófa nýtt bóluefni gegn kórónuveirunni Þórgnýr Einar Albertsson og Andri Eysteinsson skrifa 24. maí 2020 10:11 Unnið er að þróun bóluefnis í Jenner-stofnuninni í Oxford háskóla. Getty/Visionhaus Rannsakendur við Oxford-háskóla á Bretlandi ætla sér að prufa nýtt bóluefni gegn kórónuveirunni á tíu þúsund manns til þess að komast að því hvort efnið virki. Nú þegar hafa þúsund sjálfboðaliðar fengið sprautu. Andrew Pollard er yfir rannsókninni og segir að svo stór tilraun sé nauðsynleg til þess að komast að því hvort bóluefnið virki. „Mjög virkt bóluefni myndi augljóslega verja fólk fyrir veikinni og það ætti að koma vel fram í viðmiðunarhópnum. Þegar að því kemur getum við skoðað niðurstöðurnar,“ segir Andrew Pollard, rannsakandi hjá Oxford háskóla. Hann segir þó að vegna þess að smittíðni hefur lækkað á Bretlandi gæti það tekið lengri tíma að fá niðurstöður. Það skipti þó ekki öllu máli. „Ég held að það sé alveg ljóst að þessi veira er ekki á förum og við gerum ráð fyrir að með tímanum muni mikill fjöldi fólks í öllum löndum smitast. Svo þetta er mun frekar spurning um það hversu langan tíma það tekur að fá niðurstöðu frekar en hvort við fáum niðurstöðu eða ekki,“ segir Pollard. Andrew Pollard fer fyrir rannsókninni. Lyfjaframleiðandinn AstraZeneca hefur þegar sagst ætla að kaupa 400 milljónir skammta af bóluefninu frá Oxford. Bretarnir eru þó ekki þeir einu sem þróa nú bóluefni en tilraunir standa til dæmis yfir eða eru í undirbúningi í Kína, Bandaríkjunum og á meginlandi Evrópu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Heilbrigðismál Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Fleiri fréttir Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Sjá meira
Rannsakendur við Oxford-háskóla á Bretlandi ætla sér að prufa nýtt bóluefni gegn kórónuveirunni á tíu þúsund manns til þess að komast að því hvort efnið virki. Nú þegar hafa þúsund sjálfboðaliðar fengið sprautu. Andrew Pollard er yfir rannsókninni og segir að svo stór tilraun sé nauðsynleg til þess að komast að því hvort bóluefnið virki. „Mjög virkt bóluefni myndi augljóslega verja fólk fyrir veikinni og það ætti að koma vel fram í viðmiðunarhópnum. Þegar að því kemur getum við skoðað niðurstöðurnar,“ segir Andrew Pollard, rannsakandi hjá Oxford háskóla. Hann segir þó að vegna þess að smittíðni hefur lækkað á Bretlandi gæti það tekið lengri tíma að fá niðurstöður. Það skipti þó ekki öllu máli. „Ég held að það sé alveg ljóst að þessi veira er ekki á förum og við gerum ráð fyrir að með tímanum muni mikill fjöldi fólks í öllum löndum smitast. Svo þetta er mun frekar spurning um það hversu langan tíma það tekur að fá niðurstöðu frekar en hvort við fáum niðurstöðu eða ekki,“ segir Pollard. Andrew Pollard fer fyrir rannsókninni. Lyfjaframleiðandinn AstraZeneca hefur þegar sagst ætla að kaupa 400 milljónir skammta af bóluefninu frá Oxford. Bretarnir eru þó ekki þeir einu sem þróa nú bóluefni en tilraunir standa til dæmis yfir eða eru í undirbúningi í Kína, Bandaríkjunum og á meginlandi Evrópu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Heilbrigðismál Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Fleiri fréttir Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Sjá meira