Tveir á Landspítalanum vegna Covid-19 en hvorugur á gjörgæslu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. mars 2020 13:54 Hvorugur sjúklingurinn er á gjörgæslu vegna Covid-19. Vísir/Vilhelm Tveir sjúklingar liggja nú inni á Landspítalanum vegna sjúkdómsins Covid-19. Hvorugur þeirra er þó á gjörgæslu. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá farsóttanefnd Landspítalans. Þar segir jafnframt að fjöldi innlagðra sjúklinga í sóttkví sé þrír. Alls eru ellefu starfsmenn Landspítala í einangrun og 92 starfsmenn spítalans eru í sóttkví. Þá var fjórtán skurðaðgerðum frestað í gær vegna sóttkvíar/einangrunar starfsmanna. Eftirfarandi segir á vef spítalans um sértækar ráðstafanir/tilmæli á spítalans vegna Covid-19 í dag: a. Fyrirsjáanleg er verulega skert starfsemi skurðstofa og gjörgæslu vegna einangrunar og sóttkvía starfsfólks. Grípa verður til sérstakra ráðstafana vegna þessa. Tillaga verður um sérstaka útfærslu sóttkvíar tiltekinna starfsmanna í ljósi aðstæðna í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis. Útgefið kl. 16:00 í dag. b. Öllum valaðgerðum sem framkvæma átti á tímabilinu 12.3-15.3 verður frestað, þ.m.t. aðgerðum í samræmi við biðlistátak vegna liðskipta. c. Rúmum á A-7 fækkað úr 18 í 16 í samræmi við Covid-álag. d. Matsalir starfa áfram venju samkvæmt. Starfsmenn gæta að vanda ítrasta hreinlætis. e. Stjórnendur, í samvinnu við forstöðumenn og framkvæmdastjóra, áhættumeta starfsemi sína og grípa til viðeigandi ráðstafana varðandi vinnustöðvar starfsmanna sinna ef ástæða þykir til. f. Gert er ráð fyrir að við innganga sem opnir eru verði eftirleiðis starfsmenn sem stýri umferð. g. Ítrekað er að í gildi er það viðmið að einungis starfsmenn sem eru útsettir fyrir Covid-smiti (frá hættusvæðum eða innanlands) þurfi slíka sýnatöku og er þeim sinnt af starfsmannahjúkrunarfræðingum. Fréttin hefur verið uppfærð. Wuhan-veiran Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira
Tveir sjúklingar liggja nú inni á Landspítalanum vegna sjúkdómsins Covid-19. Hvorugur þeirra er þó á gjörgæslu. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá farsóttanefnd Landspítalans. Þar segir jafnframt að fjöldi innlagðra sjúklinga í sóttkví sé þrír. Alls eru ellefu starfsmenn Landspítala í einangrun og 92 starfsmenn spítalans eru í sóttkví. Þá var fjórtán skurðaðgerðum frestað í gær vegna sóttkvíar/einangrunar starfsmanna. Eftirfarandi segir á vef spítalans um sértækar ráðstafanir/tilmæli á spítalans vegna Covid-19 í dag: a. Fyrirsjáanleg er verulega skert starfsemi skurðstofa og gjörgæslu vegna einangrunar og sóttkvía starfsfólks. Grípa verður til sérstakra ráðstafana vegna þessa. Tillaga verður um sérstaka útfærslu sóttkvíar tiltekinna starfsmanna í ljósi aðstæðna í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis. Útgefið kl. 16:00 í dag. b. Öllum valaðgerðum sem framkvæma átti á tímabilinu 12.3-15.3 verður frestað, þ.m.t. aðgerðum í samræmi við biðlistátak vegna liðskipta. c. Rúmum á A-7 fækkað úr 18 í 16 í samræmi við Covid-álag. d. Matsalir starfa áfram venju samkvæmt. Starfsmenn gæta að vanda ítrasta hreinlætis. e. Stjórnendur, í samvinnu við forstöðumenn og framkvæmdastjóra, áhættumeta starfsemi sína og grípa til viðeigandi ráðstafana varðandi vinnustöðvar starfsmanna sinna ef ástæða þykir til. f. Gert er ráð fyrir að við innganga sem opnir eru verði eftirleiðis starfsmenn sem stýri umferð. g. Ítrekað er að í gildi er það viðmið að einungis starfsmenn sem eru útsettir fyrir Covid-smiti (frá hættusvæðum eða innanlands) þurfi slíka sýnatöku og er þeim sinnt af starfsmannahjúkrunarfræðingum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Wuhan-veiran Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira