Tveir á Landspítalanum vegna Covid-19 en hvorugur á gjörgæslu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. mars 2020 13:54 Hvorugur sjúklingurinn er á gjörgæslu vegna Covid-19. Vísir/Vilhelm Tveir sjúklingar liggja nú inni á Landspítalanum vegna sjúkdómsins Covid-19. Hvorugur þeirra er þó á gjörgæslu. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá farsóttanefnd Landspítalans. Þar segir jafnframt að fjöldi innlagðra sjúklinga í sóttkví sé þrír. Alls eru ellefu starfsmenn Landspítala í einangrun og 92 starfsmenn spítalans eru í sóttkví. Þá var fjórtán skurðaðgerðum frestað í gær vegna sóttkvíar/einangrunar starfsmanna. Eftirfarandi segir á vef spítalans um sértækar ráðstafanir/tilmæli á spítalans vegna Covid-19 í dag: a. Fyrirsjáanleg er verulega skert starfsemi skurðstofa og gjörgæslu vegna einangrunar og sóttkvía starfsfólks. Grípa verður til sérstakra ráðstafana vegna þessa. Tillaga verður um sérstaka útfærslu sóttkvíar tiltekinna starfsmanna í ljósi aðstæðna í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis. Útgefið kl. 16:00 í dag. b. Öllum valaðgerðum sem framkvæma átti á tímabilinu 12.3-15.3 verður frestað, þ.m.t. aðgerðum í samræmi við biðlistátak vegna liðskipta. c. Rúmum á A-7 fækkað úr 18 í 16 í samræmi við Covid-álag. d. Matsalir starfa áfram venju samkvæmt. Starfsmenn gæta að vanda ítrasta hreinlætis. e. Stjórnendur, í samvinnu við forstöðumenn og framkvæmdastjóra, áhættumeta starfsemi sína og grípa til viðeigandi ráðstafana varðandi vinnustöðvar starfsmanna sinna ef ástæða þykir til. f. Gert er ráð fyrir að við innganga sem opnir eru verði eftirleiðis starfsmenn sem stýri umferð. g. Ítrekað er að í gildi er það viðmið að einungis starfsmenn sem eru útsettir fyrir Covid-smiti (frá hættusvæðum eða innanlands) þurfi slíka sýnatöku og er þeim sinnt af starfsmannahjúkrunarfræðingum. Fréttin hefur verið uppfærð. Wuhan-veiran Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Sjá meira
Tveir sjúklingar liggja nú inni á Landspítalanum vegna sjúkdómsins Covid-19. Hvorugur þeirra er þó á gjörgæslu. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá farsóttanefnd Landspítalans. Þar segir jafnframt að fjöldi innlagðra sjúklinga í sóttkví sé þrír. Alls eru ellefu starfsmenn Landspítala í einangrun og 92 starfsmenn spítalans eru í sóttkví. Þá var fjórtán skurðaðgerðum frestað í gær vegna sóttkvíar/einangrunar starfsmanna. Eftirfarandi segir á vef spítalans um sértækar ráðstafanir/tilmæli á spítalans vegna Covid-19 í dag: a. Fyrirsjáanleg er verulega skert starfsemi skurðstofa og gjörgæslu vegna einangrunar og sóttkvía starfsfólks. Grípa verður til sérstakra ráðstafana vegna þessa. Tillaga verður um sérstaka útfærslu sóttkvíar tiltekinna starfsmanna í ljósi aðstæðna í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis. Útgefið kl. 16:00 í dag. b. Öllum valaðgerðum sem framkvæma átti á tímabilinu 12.3-15.3 verður frestað, þ.m.t. aðgerðum í samræmi við biðlistátak vegna liðskipta. c. Rúmum á A-7 fækkað úr 18 í 16 í samræmi við Covid-álag. d. Matsalir starfa áfram venju samkvæmt. Starfsmenn gæta að vanda ítrasta hreinlætis. e. Stjórnendur, í samvinnu við forstöðumenn og framkvæmdastjóra, áhættumeta starfsemi sína og grípa til viðeigandi ráðstafana varðandi vinnustöðvar starfsmanna sinna ef ástæða þykir til. f. Gert er ráð fyrir að við innganga sem opnir eru verði eftirleiðis starfsmenn sem stýri umferð. g. Ítrekað er að í gildi er það viðmið að einungis starfsmenn sem eru útsettir fyrir Covid-smiti (frá hættusvæðum eða innanlands) þurfi slíka sýnatöku og er þeim sinnt af starfsmannahjúkrunarfræðingum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Wuhan-veiran Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Sjá meira