NBA deildin kláruð í Disneylandi? Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. maí 2020 19:30 Endurheimtir Lakers NBA titilinn í Disneylandi? vísir/getty Töluverðar líkur eru á að NBA deildin muni leita til teiknimyndarisans Disney með það fyrir augum að nýta sér aðstöðuna í Disneylandi í Florida til að ljúka keppni í NBA deildinni í sumar. Samkvæmt fréttum vestanhafs er um að ræða eina af þremur sviðsmyndum sem forráðamenn deildarinnar skoða nú gaumgæfilega en vonast er til að geta hafið keppni að nýju þann 15.júlí næstkomandi. Ekki hefur verið leikið í deildinni síðan snemma í mars og er nokkrum umferðum af deildarkeppninni ólokið. Líklegt þykir að farið verði beint í úrslitakeppnina. Fari svo að Disney sviðsmyndin reynist heillavænlegust með tilliti til kórónaveirufaraldursins myndu allir leikir deildarinnar fara fram á heimavelli Orlando Magic og leikmenn liðanna hefðu aðsetur í Disneylandi. The NBA has Orlando/Disney World as a clear frontrunner for return-to-play site for resuming 2019-20 season, sources tell me and @sam_amick. Orlando has gained significant seriousness among other cites such as Las Vegas.— Shams Charania (@ShamsCharania) May 20, 2020 NBA Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira
Töluverðar líkur eru á að NBA deildin muni leita til teiknimyndarisans Disney með það fyrir augum að nýta sér aðstöðuna í Disneylandi í Florida til að ljúka keppni í NBA deildinni í sumar. Samkvæmt fréttum vestanhafs er um að ræða eina af þremur sviðsmyndum sem forráðamenn deildarinnar skoða nú gaumgæfilega en vonast er til að geta hafið keppni að nýju þann 15.júlí næstkomandi. Ekki hefur verið leikið í deildinni síðan snemma í mars og er nokkrum umferðum af deildarkeppninni ólokið. Líklegt þykir að farið verði beint í úrslitakeppnina. Fari svo að Disney sviðsmyndin reynist heillavænlegust með tilliti til kórónaveirufaraldursins myndu allir leikir deildarinnar fara fram á heimavelli Orlando Magic og leikmenn liðanna hefðu aðsetur í Disneylandi. The NBA has Orlando/Disney World as a clear frontrunner for return-to-play site for resuming 2019-20 season, sources tell me and @sam_amick. Orlando has gained significant seriousness among other cites such as Las Vegas.— Shams Charania (@ShamsCharania) May 20, 2020
NBA Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira