Stærsta líkamsræktarkeðja Norðurlanda lokar stöðvum í hálfan mánuð Atli Ísleifsson skrifar 12. mars 2020 08:13 Sats rekur stöðvar undir merkjum Sats, ELIXIA, Fresh Fitness, HiYoga, Balance og Metropolis. Facebook-síða Sats Sats, stærsta líkamsræktarstöðvakeðja Norðurlanda, hefur ákveðið að loka öllum stöðvum sínum næsta hálfa mánuðinn. Frá þessu greinir Dagens Næringsliv í Noregi, en aðgerðin miðar að því að leggja sitt á vogarskálarnar til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Sats er norskt fyrirtæki en starfrækir um 250 líkamsræktarstöðvar í Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi. „Sem leiðandi aðili á markaði á Norðurlöndum er það mikilvægt fyrir Sats að axla ábyrgð og leggja sitt til almennrar lýðheilsu, einnig í erfiðum aðstæðum eins og þessum,“ segir í yfirlýsingu frá Sats. Lokunun tekur gildi á hádegi í dag og til að byrja með mun hún gilda næstu fjórtán daga. Sats rekur stöðvar undir merkjum Sats, ELIXIA, Fresh Fitness, HiYoga, Balance og Metropolis. Heilsa Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Noregur Danmörk Finnland Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Samið um norðlenska forgangsorku Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sats, stærsta líkamsræktarstöðvakeðja Norðurlanda, hefur ákveðið að loka öllum stöðvum sínum næsta hálfa mánuðinn. Frá þessu greinir Dagens Næringsliv í Noregi, en aðgerðin miðar að því að leggja sitt á vogarskálarnar til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Sats er norskt fyrirtæki en starfrækir um 250 líkamsræktarstöðvar í Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi. „Sem leiðandi aðili á markaði á Norðurlöndum er það mikilvægt fyrir Sats að axla ábyrgð og leggja sitt til almennrar lýðheilsu, einnig í erfiðum aðstæðum eins og þessum,“ segir í yfirlýsingu frá Sats. Lokunun tekur gildi á hádegi í dag og til að byrja með mun hún gilda næstu fjórtán daga. Sats rekur stöðvar undir merkjum Sats, ELIXIA, Fresh Fitness, HiYoga, Balance og Metropolis.
Heilsa Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Noregur Danmörk Finnland Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Samið um norðlenska forgangsorku Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent