Jerry Sloan látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. maí 2020 15:02 Enginn hefur þjálfað eitt lið lengur í sögu NBA-deildarinnar en Jerry Sloan gerði með Utah Jazz. getty/Christian Petersen Jerry Sloan, sem þjálfaði Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta í rúma tvo áratugi, lést í morgun. Hann var 78 ára. Rest easy, Coach » https://t.co/5eonFoUR61 pic.twitter.com/ynrk0JnO0V— utahjazz (@utahjazz) May 22, 2020 Sloan var ráðinn þjálfari Utah 1988. Hann gengdi því starfi til 2011, eða í 23 ár. Undir hans stjórn komst Utah í úrslit NBA 1997 og 1998. Í bæði skiptin laut liðið í lægra haldi fyrir Chicago Bulls. Á þeim 23 árum sem Sloan stýrði Utah komst liðið 20 sinnum í úrslitakeppnina, þar af fjórtán ár í röð (1989-2003) og vann þrettán sinnum 50 leiki eða meira. Aðeins fjórir þjálfarar hafa unnið fleiri leiki í sögu NBA en Sloan. Lið hans unnu 1221 leik og sigurhlutfallið var sextíu prósent sem er það sjötta besta í NBA-sögunni. Jerry Sloan ranks 4th all-time among coaches in career wins in NBA history.In the 15 seasons from the time Sloan took over as head coach of the Jazz in 1988-89 through Karl Malone's last season in Utah in 2002-03, the Jazz had the best record in the NBA. pic.twitter.com/Vw08oYo7p1— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 22, 2020 Áður en Sloan fór til Utah þjálfaði hann Chicago í þrjú ár. Þar lék líka nær allan sinn feril. Hann var fjórum sinnum valinn í fyrsta varnarlið ársins og tók tvisvar þátt í Stjörnuleiknum. Sloan var fyrsti leikmaður Chicago sem fékk treyjuna sína (númer 4) hengda upp í rjáfur. The Original Bull. Rest in peace, Jerry Sloan — Chicago Bulls (@chicagobulls) May 22, 2020 NBA Andlát Bandaríkin Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Jerry Sloan, sem þjálfaði Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta í rúma tvo áratugi, lést í morgun. Hann var 78 ára. Rest easy, Coach » https://t.co/5eonFoUR61 pic.twitter.com/ynrk0JnO0V— utahjazz (@utahjazz) May 22, 2020 Sloan var ráðinn þjálfari Utah 1988. Hann gengdi því starfi til 2011, eða í 23 ár. Undir hans stjórn komst Utah í úrslit NBA 1997 og 1998. Í bæði skiptin laut liðið í lægra haldi fyrir Chicago Bulls. Á þeim 23 árum sem Sloan stýrði Utah komst liðið 20 sinnum í úrslitakeppnina, þar af fjórtán ár í röð (1989-2003) og vann þrettán sinnum 50 leiki eða meira. Aðeins fjórir þjálfarar hafa unnið fleiri leiki í sögu NBA en Sloan. Lið hans unnu 1221 leik og sigurhlutfallið var sextíu prósent sem er það sjötta besta í NBA-sögunni. Jerry Sloan ranks 4th all-time among coaches in career wins in NBA history.In the 15 seasons from the time Sloan took over as head coach of the Jazz in 1988-89 through Karl Malone's last season in Utah in 2002-03, the Jazz had the best record in the NBA. pic.twitter.com/Vw08oYo7p1— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 22, 2020 Áður en Sloan fór til Utah þjálfaði hann Chicago í þrjú ár. Þar lék líka nær allan sinn feril. Hann var fjórum sinnum valinn í fyrsta varnarlið ársins og tók tvisvar þátt í Stjörnuleiknum. Sloan var fyrsti leikmaður Chicago sem fékk treyjuna sína (númer 4) hengda upp í rjáfur. The Original Bull. Rest in peace, Jerry Sloan — Chicago Bulls (@chicagobulls) May 22, 2020
NBA Andlát Bandaríkin Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira