Ætlar að skála í púrtvíni í tilefni dagsins Stefán Árni Pálsson skrifar 22. maí 2020 12:31 Mynd/hörður ásbjörnsson Ingvi Rafn Björgvinsson sem gerir tónlist undir listamannsnafninu dirb gaf í dag út þriðju smáskífu af væntanlegri plötu sinni sem kemur út í júní. Lagið nefnist Kattarkvæði og kemur rapparinn Kött Grá Pjé fram í laginu. Kött Grá Pjé kom fyrst fram árið 2013 en hefur ekki verið áberandi undanfarin ár. Dirb gaf út sitt fyrsta lag í apríl, það var nokkurskonar remix af remixi af laginu Spare Room með Oyama. Ingvi spilar á bassa í fjölda hljómsveita en hæst bera að nefna Oyama sem hefur verið starfandi frá árinu 2012. „Það var síðasta sumar þegar ég var með lítinn lagastúf tilbúinn og ég bara varð að prófa að fá rappara yfir lagið, það þurfti að vera einhver rappari með karakter sem gæti haldið í við taktinn, þar sem hann er frekar óhefðbundinn og Kött Grá Pje varð fljótlega fyrsti maður á blað til að hafa samband við,“ segir Ingi Rafn. Hann sendi tölvupóst á rapparann Kött Grá Pje sem var fljótur að svara. „Og nokkrum dögum síðar vorum við komnir í Katrínartún í Stúdíó Sprungu hjá Eðvarði Egilssyni að taka upp söng. Ári síðar er lagið að koma út og ætla ég að skála í púrtvíni í tilefni dagsins. Ég er mjög ánægður með útkomuna og þakklátur öllum sem komu að gerð lagsins. Atli Sigþórsson (Kött Grá Pje) samdi söng og texta. Eðvarð Egilsson (Steed Lord, Kiruma) stjórnaði upptökum á söng, Kári Einarsson (aYia, Oyama) hljóðblandaði og Addi 800 masteraði.“ Hér að neðan má hlusta á lagið sjálft og sjá myndband við það. Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Ingvi Rafn Björgvinsson sem gerir tónlist undir listamannsnafninu dirb gaf í dag út þriðju smáskífu af væntanlegri plötu sinni sem kemur út í júní. Lagið nefnist Kattarkvæði og kemur rapparinn Kött Grá Pjé fram í laginu. Kött Grá Pjé kom fyrst fram árið 2013 en hefur ekki verið áberandi undanfarin ár. Dirb gaf út sitt fyrsta lag í apríl, það var nokkurskonar remix af remixi af laginu Spare Room með Oyama. Ingvi spilar á bassa í fjölda hljómsveita en hæst bera að nefna Oyama sem hefur verið starfandi frá árinu 2012. „Það var síðasta sumar þegar ég var með lítinn lagastúf tilbúinn og ég bara varð að prófa að fá rappara yfir lagið, það þurfti að vera einhver rappari með karakter sem gæti haldið í við taktinn, þar sem hann er frekar óhefðbundinn og Kött Grá Pje varð fljótlega fyrsti maður á blað til að hafa samband við,“ segir Ingi Rafn. Hann sendi tölvupóst á rapparann Kött Grá Pje sem var fljótur að svara. „Og nokkrum dögum síðar vorum við komnir í Katrínartún í Stúdíó Sprungu hjá Eðvarði Egilssyni að taka upp söng. Ári síðar er lagið að koma út og ætla ég að skála í púrtvíni í tilefni dagsins. Ég er mjög ánægður með útkomuna og þakklátur öllum sem komu að gerð lagsins. Atli Sigþórsson (Kött Grá Pje) samdi söng og texta. Eðvarð Egilsson (Steed Lord, Kiruma) stjórnaði upptökum á söng, Kári Einarsson (aYia, Oyama) hljóðblandaði og Addi 800 masteraði.“ Hér að neðan má hlusta á lagið sjálft og sjá myndband við það.
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira