Engin kórónuveira fannst í Kylian Mbappe og hann spilar í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2020 15:00 Kylian Mbappe fagnar marki með Paris Saint Germain. Getty/ Jean Catuffe Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe fékk góðar fréttir eftir að hafa þurft að fara í kórónuveirupróf í gærkvöldi. Engin kórónuveira fannst í Kylian Mbappe og hann má því spila með Paris Saint Germain í Meistaradeildinni í París í kvöld. Kylian Mbappe hafði ekkert getað æft með PSG í tvo daga vegna veikinda og menn þorðu ekki annað en að senda hann í próf enda útbreiðsla kórónuveirunnar hröð í Evrópu þessa dagana. OFFICIAL: After reportedly testing negative for coronavirus yesterday, Kylian Mbappe makes PSG's squad for today's #UCL game vs. Borussia Dortmund pic.twitter.com/18wAa7Z2Q2— B/R Football (@brfootball) March 11, 2020 Kórónuprófið hans Kylian Mbappe reyndist vera neikvætt. Í ljós kom að Kylian Mbappe er „bara“ með hálsbólgu. Kylian Mbappe er í hópnum hjá Paris Saint Germain í kvöld en liðið mætir þá þýska liðinu Borussia Dortmund. Borussia Dortmund vann fyrri leikinn 2-1 á heimavelli sínum en leikurinn í kvöld fer fram á Parc des Princes, heimavelli Paris Saint-Germain. Paris Saint Germain þarf svo sannarlega á Kylian Mbappe að halda í leiknum í kvöld ef liðið ætlar ekki að falla enn einu sinni snemma úr keppni í Meistaradeildinni. Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappe fór í skoðun vegna kórónuveirunnar en ólíklegt þykir að hann sé með veiruna Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, var veikur og æfði ekki með franska liðinu á mánudaginn og það vakti áhyggjur forráðamanna félagsins að hann væri kominn með kórónuveiruna. 10. mars 2020 20:30 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ Sjá meira
Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe fékk góðar fréttir eftir að hafa þurft að fara í kórónuveirupróf í gærkvöldi. Engin kórónuveira fannst í Kylian Mbappe og hann má því spila með Paris Saint Germain í Meistaradeildinni í París í kvöld. Kylian Mbappe hafði ekkert getað æft með PSG í tvo daga vegna veikinda og menn þorðu ekki annað en að senda hann í próf enda útbreiðsla kórónuveirunnar hröð í Evrópu þessa dagana. OFFICIAL: After reportedly testing negative for coronavirus yesterday, Kylian Mbappe makes PSG's squad for today's #UCL game vs. Borussia Dortmund pic.twitter.com/18wAa7Z2Q2— B/R Football (@brfootball) March 11, 2020 Kórónuprófið hans Kylian Mbappe reyndist vera neikvætt. Í ljós kom að Kylian Mbappe er „bara“ með hálsbólgu. Kylian Mbappe er í hópnum hjá Paris Saint Germain í kvöld en liðið mætir þá þýska liðinu Borussia Dortmund. Borussia Dortmund vann fyrri leikinn 2-1 á heimavelli sínum en leikurinn í kvöld fer fram á Parc des Princes, heimavelli Paris Saint-Germain. Paris Saint Germain þarf svo sannarlega á Kylian Mbappe að halda í leiknum í kvöld ef liðið ætlar ekki að falla enn einu sinni snemma úr keppni í Meistaradeildinni.
Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappe fór í skoðun vegna kórónuveirunnar en ólíklegt þykir að hann sé með veiruna Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, var veikur og æfði ekki með franska liðinu á mánudaginn og það vakti áhyggjur forráðamanna félagsins að hann væri kominn með kórónuveiruna. 10. mars 2020 20:30 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ Sjá meira
Mbappe fór í skoðun vegna kórónuveirunnar en ólíklegt þykir að hann sé með veiruna Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, var veikur og æfði ekki með franska liðinu á mánudaginn og það vakti áhyggjur forráðamanna félagsins að hann væri kominn með kórónuveiruna. 10. mars 2020 20:30