Allt að 15 stiga hiti á Austurlandi í dag Atli Ísleifsson skrifar 17. apríl 2020 07:24 Seinni partinn má búast við nokkrum hlýindum víða á landinu líkt og sjá má á spákorti Veðurstofunnar. Veðurstofan Lægð er stödd við Hvarf syðst á Grænlandi og strekkingssunnanáttin hennar beinir hlýju og röku lofti að landinu. Svo segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar, en þar segir að landsmenn megi búast við súld eða dálítilli rigningu sunnan og vestanlands í dag, en að þurrt verði norðan- og austantil. „Þar sem lítill raki er í lofinu á þeim slóðum má búast við hlýju veðri, hiti er nú þegar kominn í 11 stig á Siglufirði og síðar í dag verður hitinn víðar yfir 10 stig, jafnvel 15 stig á Austurlandi. Heldur svalara þó í úrkomunni, víða 4 til 9 stig. Bætir heldur í sunnanáttina á morgun og áfram hlýtt veður, en snjónum líkar ekki sérstaklega við þessi hlýnindi. Hann mun bráðna nokkuð hratt og því útlit fyrir talverðar vorleysingar norðan- og austanlands. Kalt loft er þó ekki langt undan og útlit fyrir að það gangi inn á norðvestanvert landið síðdegis á morgun með slyddu og snjókomu annað kvöld, en áfram hlýtt annarstaðar.“ Yfirlit: Vegir eru víðast hvar auðir þótt finna megi hálkubletti á nokkrum fjallvegum. Upplýsingasíminn 1777 er opinn kl. 06:30-22:00. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) April 17, 2020 Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Sunnanátt, víða 10-15 m/s. Bjartviðri norðaustantil á landinu, en súld eða dálítil rigning sunnan- og vestanlands. Lægir um vestanvert landið um kvöldið. Hiti 4 til 13 stig, hlýjast norðanlands. Á sunnudag: Suðlæg átt, 8-15 m/s og víða rigning eða súld, en þurrt norðaustanlands. Hiti 3 til 10 stig, kaldast norðvestantil. Á mánudag: Fremur hæg suðlæg átt en suðaustan 8-13 suðvestantil. Rigning eða súld með köflum en bjart veður norðanlands. Hiti víða 5 til 10 stig. Á þriðjudag: Fremur hæg suðaustanátt og dálítil væta en þurrt á Norður- og Austurlandi. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag og fimmtudag (sumardagurinn fyrsti): Hæg austlæg eða breytileg átt og bjart með köflum. Milt í veðri. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Lægð er stödd við Hvarf syðst á Grænlandi og strekkingssunnanáttin hennar beinir hlýju og röku lofti að landinu. Svo segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar, en þar segir að landsmenn megi búast við súld eða dálítilli rigningu sunnan og vestanlands í dag, en að þurrt verði norðan- og austantil. „Þar sem lítill raki er í lofinu á þeim slóðum má búast við hlýju veðri, hiti er nú þegar kominn í 11 stig á Siglufirði og síðar í dag verður hitinn víðar yfir 10 stig, jafnvel 15 stig á Austurlandi. Heldur svalara þó í úrkomunni, víða 4 til 9 stig. Bætir heldur í sunnanáttina á morgun og áfram hlýtt veður, en snjónum líkar ekki sérstaklega við þessi hlýnindi. Hann mun bráðna nokkuð hratt og því útlit fyrir talverðar vorleysingar norðan- og austanlands. Kalt loft er þó ekki langt undan og útlit fyrir að það gangi inn á norðvestanvert landið síðdegis á morgun með slyddu og snjókomu annað kvöld, en áfram hlýtt annarstaðar.“ Yfirlit: Vegir eru víðast hvar auðir þótt finna megi hálkubletti á nokkrum fjallvegum. Upplýsingasíminn 1777 er opinn kl. 06:30-22:00. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) April 17, 2020 Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Sunnanátt, víða 10-15 m/s. Bjartviðri norðaustantil á landinu, en súld eða dálítil rigning sunnan- og vestanlands. Lægir um vestanvert landið um kvöldið. Hiti 4 til 13 stig, hlýjast norðanlands. Á sunnudag: Suðlæg átt, 8-15 m/s og víða rigning eða súld, en þurrt norðaustanlands. Hiti 3 til 10 stig, kaldast norðvestantil. Á mánudag: Fremur hæg suðlæg átt en suðaustan 8-13 suðvestantil. Rigning eða súld með köflum en bjart veður norðanlands. Hiti víða 5 til 10 stig. Á þriðjudag: Fremur hæg suðaustanátt og dálítil væta en þurrt á Norður- og Austurlandi. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag og fimmtudag (sumardagurinn fyrsti): Hæg austlæg eða breytileg átt og bjart með köflum. Milt í veðri.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira