Kröfu þrotabús WOW air um gjaldþrotaskipti Títan hafnað Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. maí 2020 15:47 Skúli Mogensen og félag hans hafði betur gegn þrotabúi WOW air. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að hafna kröfu þrotabús WOW air um að Títan fjárfestingafélag, sem var móðurfélag flugfélagsins, verði tekið til gjaldþrotaskipta. Ágreiningurinn sem fór fyrir Landsrétt nú snerist um hvort að þrotabúið ætti lögvarða kröfu á hendur Títan, sem er í eigu Skúla Mogensen, fyrrverandi eiganda og forstjóra WOW air. Byggði krafa þrotabúsins í þessu máli á því að það hafi höfðað mál til riftunar og endurgreiðslu ráðstöfunar til Títan sem átti sér stað 6. febrúar 2019, nokkrum vikum fyrir fall WOW air. Því ætti þrotabúið fjárkröfu á hendur Títan. Umrædd ráðstöfun var rétt tæplega 108 milljón króna aðgreiðsla sem Cargo Express greiddi WOW air, sem aftur greiddi Títan. Töldu skiptastjórar að um væri að ræða riftanlega ráðstöfun. Þrotabúið hefur höfðað mál til riftunar greiðslunni en það mál hefur ekki verið til lykta leitt. Í úrskurði Landsréttar segir að samkvæmt gögnum málsins sé krafan umdeild og því varhugavert að telja að þrotabúið hefði leitt nægjanlega í ljós tilvist kröfu sinnar þannig að unnt væri að fallast á að taka bú Títan til gjaldþrotaskipta. Var úrskurður Héraðsdóms í málinu því staðfestur. WOW Air Dómsmál Mest lesið Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira
Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að hafna kröfu þrotabús WOW air um að Títan fjárfestingafélag, sem var móðurfélag flugfélagsins, verði tekið til gjaldþrotaskipta. Ágreiningurinn sem fór fyrir Landsrétt nú snerist um hvort að þrotabúið ætti lögvarða kröfu á hendur Títan, sem er í eigu Skúla Mogensen, fyrrverandi eiganda og forstjóra WOW air. Byggði krafa þrotabúsins í þessu máli á því að það hafi höfðað mál til riftunar og endurgreiðslu ráðstöfunar til Títan sem átti sér stað 6. febrúar 2019, nokkrum vikum fyrir fall WOW air. Því ætti þrotabúið fjárkröfu á hendur Títan. Umrædd ráðstöfun var rétt tæplega 108 milljón króna aðgreiðsla sem Cargo Express greiddi WOW air, sem aftur greiddi Títan. Töldu skiptastjórar að um væri að ræða riftanlega ráðstöfun. Þrotabúið hefur höfðað mál til riftunar greiðslunni en það mál hefur ekki verið til lykta leitt. Í úrskurði Landsréttar segir að samkvæmt gögnum málsins sé krafan umdeild og því varhugavert að telja að þrotabúið hefði leitt nægjanlega í ljós tilvist kröfu sinnar þannig að unnt væri að fallast á að taka bú Títan til gjaldþrotaskipta. Var úrskurður Héraðsdóms í málinu því staðfestur.
WOW Air Dómsmál Mest lesið Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira