Skíðasvæði í Ölpunum skilgreind sem svæði með mikla smitáhættu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. mars 2020 14:20 Fjölmörg skíðasvæði eru nú skilgreind sem áhættusvæði vegna kórónuveirunnar af íslenskum yfirvöldum. Grafík/Hjalti Tekin hefur verið ákvörðun um það að skilgreina skíðasvæði í Ölpunum sem svæði með mikla smitáhættu vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Frá þessu var greint á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis sem hófst klukkan 14 í dag. Svæðin eru skilgreind sem hættusvæði frá og með 29. febrúar síðastliðnum en að því er fram kemur á vef landlæknis eru landsvæðin eftirfarandi: Ítalía Allt landið Austurríki Ischgl Vorarlberg Tirol Salzburg Kärnten Sviss Valais Bernese Oberland Ticino Graubünden Þýskaland Skíðasvæði í Suður-Bæjaralandi Frakkland Provence-Alpes-Côte d'Azur Auvergne-Rhône-Alpes Slóvenía Öll skíðasvæði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði á fundinum að þessi ákvörðun byggi á aukaupplýsingum sem yfirvöld hafi verið að fá yfir helgina. Vísaði hann í fregnir frá Norðurlöndunum þar sem mjög stór hluti af þeim sýkingum sem eru að greinast þar eru að koma frá skíðasvæðum í Ölpunum og þá ekki bara frá Norður-Ítalíu. Því væri almenningur nú hvattur til þess að fara ekki á skíðasvæði í Ölpunum að nauðsynjalausu og ef fólk hefur verið þar þá eigi það að fara í sóttkví frá heimkomudegi. Verið væri að miða við 29. febrúar og ákvörðunin gildir frá þeim degi. Tók Þórólfur dæmi um að ef einhver hefði komið heim fyrir tíu dögum frá nú skilgreindum áhættusvæðum en verið einkennalaus þá eigi viðkomandi að fara í sóttkví í fjóra daga. Fréttin hefur verið uppfærð. Wuhan-veiran Heilbrigðismál Íslendingar erlendis Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Ófrjó eftir aðgerð en fær engar miskabætur Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Ófrjó eftir aðgerð en fær engar miskabætur Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Sjá meira
Tekin hefur verið ákvörðun um það að skilgreina skíðasvæði í Ölpunum sem svæði með mikla smitáhættu vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Frá þessu var greint á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis sem hófst klukkan 14 í dag. Svæðin eru skilgreind sem hættusvæði frá og með 29. febrúar síðastliðnum en að því er fram kemur á vef landlæknis eru landsvæðin eftirfarandi: Ítalía Allt landið Austurríki Ischgl Vorarlberg Tirol Salzburg Kärnten Sviss Valais Bernese Oberland Ticino Graubünden Þýskaland Skíðasvæði í Suður-Bæjaralandi Frakkland Provence-Alpes-Côte d'Azur Auvergne-Rhône-Alpes Slóvenía Öll skíðasvæði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði á fundinum að þessi ákvörðun byggi á aukaupplýsingum sem yfirvöld hafi verið að fá yfir helgina. Vísaði hann í fregnir frá Norðurlöndunum þar sem mjög stór hluti af þeim sýkingum sem eru að greinast þar eru að koma frá skíðasvæðum í Ölpunum og þá ekki bara frá Norður-Ítalíu. Því væri almenningur nú hvattur til þess að fara ekki á skíðasvæði í Ölpunum að nauðsynjalausu og ef fólk hefur verið þar þá eigi það að fara í sóttkví frá heimkomudegi. Verið væri að miða við 29. febrúar og ákvörðunin gildir frá þeim degi. Tók Þórólfur dæmi um að ef einhver hefði komið heim fyrir tíu dögum frá nú skilgreindum áhættusvæðum en verið einkennalaus þá eigi viðkomandi að fara í sóttkví í fjóra daga. Fréttin hefur verið uppfærð.
Wuhan-veiran Heilbrigðismál Íslendingar erlendis Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Ófrjó eftir aðgerð en fær engar miskabætur Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Ófrjó eftir aðgerð en fær engar miskabætur Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Sjá meira