Sænsk úrvalsdeildarfélög ósátt með yfirvöld þar í landi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2020 10:30 Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason leikur með sænska stórliðinu Malmö. vísir/getty Nokkur sænsk úrvalsdeildarfélög hafa áskað yfirvöld þar í landi um að koma í veg fyrir að leikmenn þeirra geti unnið vinnuna sína. Sænska úrvalsdeildin hafði stefnt á að hefja leik þann 14. júní eftir að upphafi tímabilsins var frestað vegna kórónufaraldursins. Heilbrigðisyfirvöld í Svíþjóð hafa hins vegar ekki enn gefið grænt ljós og því er óvíst hvenær deildin getur hafist. Boltinn er farinn að rúlla í Færeyjum og þá stefnum við Íslendingar á að hefja leik um miðjan júní. Sama má segja um Danmörku, Noreg og Finnland. Svíþjóð er því eina Norðurlandið þar sem enn ríkir óvissa um hvenær hægt er að hefja leik að nýju. Svíþjóð var með töluvert slakari takmarkanir en önnur Norðurlönd og eflaust er það ástæðan fyrir því að ekki er hægt að hefja leik strax. Talið er að allt að 600 þúsund manns hafi smitast í Stokkhólmi. Samkvæmt Reuters þá hafa nokkur af stærstu félögum sænsku úrvalsdeildarinnar kvartað yfir ósamræmi yfirvalda í aðgerðum sínum gegn faraldrinum. „Verslunarmiðstöðvar og veitingastaðir mega hafa opið svo lengi sem þau fylgja reglum yfirvalda. Á sama tíma má ekki spila ellefu gegn ellefu á tómum leikvöngum. Hver eru rökin fyrir því?“ segir í yfirlýsingu félaganna. Ekki kemur fram um hvaða félög er að ræða. Heilbrigðisyfirvöld hafa gefið út að ástæðan sé ekki endilega vegna hættunnar á smitum á meðan leik stendur heldur áhrifanna sem þetta gæti haft utan valla. Því ef fólk kemst ekki á völlinn myndi það flykkjast á sportbari eða aðra staði til þess að sjá leikina. Fótbolti Sænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira
Nokkur sænsk úrvalsdeildarfélög hafa áskað yfirvöld þar í landi um að koma í veg fyrir að leikmenn þeirra geti unnið vinnuna sína. Sænska úrvalsdeildin hafði stefnt á að hefja leik þann 14. júní eftir að upphafi tímabilsins var frestað vegna kórónufaraldursins. Heilbrigðisyfirvöld í Svíþjóð hafa hins vegar ekki enn gefið grænt ljós og því er óvíst hvenær deildin getur hafist. Boltinn er farinn að rúlla í Færeyjum og þá stefnum við Íslendingar á að hefja leik um miðjan júní. Sama má segja um Danmörku, Noreg og Finnland. Svíþjóð er því eina Norðurlandið þar sem enn ríkir óvissa um hvenær hægt er að hefja leik að nýju. Svíþjóð var með töluvert slakari takmarkanir en önnur Norðurlönd og eflaust er það ástæðan fyrir því að ekki er hægt að hefja leik strax. Talið er að allt að 600 þúsund manns hafi smitast í Stokkhólmi. Samkvæmt Reuters þá hafa nokkur af stærstu félögum sænsku úrvalsdeildarinnar kvartað yfir ósamræmi yfirvalda í aðgerðum sínum gegn faraldrinum. „Verslunarmiðstöðvar og veitingastaðir mega hafa opið svo lengi sem þau fylgja reglum yfirvalda. Á sama tíma má ekki spila ellefu gegn ellefu á tómum leikvöngum. Hver eru rökin fyrir því?“ segir í yfirlýsingu félaganna. Ekki kemur fram um hvaða félög er að ræða. Heilbrigðisyfirvöld hafa gefið út að ástæðan sé ekki endilega vegna hættunnar á smitum á meðan leik stendur heldur áhrifanna sem þetta gæti haft utan valla. Því ef fólk kemst ekki á völlinn myndi það flykkjast á sportbari eða aðra staði til þess að sjá leikina.
Fótbolti Sænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira