Brandenburg og Orkan fengu flesta Lúðra Tinni Sveinsson skrifar 7. mars 2020 16:00 Brandenburg og Orkan á sviðinu í gær. Brandenburg skaraði fram úr meðal auglýsingastofa og Orkan fékk flesta lúðra af fyrirtækjum. Ímark ÍMARK dagurinn var haldinn í gær og voru viðurkenningar veittar þeim sem sköruðu fram úr í markaðsmálum á síðasta ári. Icelandair hlaut titilinn vörumerki ársins og Hvíta húsið var valið auglýsingastofa ársins. Verðlaunin ÁRAN, árangursríkasta auglýsingaherferðin 2019, var einnig veitt á ráðstefnunni en það var Arion banki sem hlaut verðlaunin í þetta sinn fyrir herferðina Stafræn bankaþjónusta sem var unnin af Hvíta húsinu. Hópurinn á bak við herferð Arion banka fagnaði verðlaununum innilega í gær. Íslensku auglýsingaverðlaunin, Lúðurinn, þar sem auglýsingastofur keppast um að hreppa verðlaun fyrir bestu auglýsingarnar á hinum ýmsu sviðum, voru síðan veitt í 14 flokkum en þetta er í 34. sinn sem Lúðurinn er veittur. Auglýsingastofan Brandenburg fékk flesta Lúðra annað árið í röð en þau hlutu alls sex verðlaun. Orkan fékk flesta Lúðra af fyrirtækjum eða þrjá. Hvíta húsið hlaut þrjá lúðra, ENNEMM og Kontor Reykjavík tvo hver og Pipar/TBWA hlaut einn Lúður. Hér fyrir neðan má sjá þær auglýsingar sem sköruðu fram úr, fyrirtækið sem þær voru gerðar fyrir og auglýsingastofuna sem vann þær. Kvikmyndaðar auglýsingar Snjallt fyrir heimilið, Nova og Brandenburg. Útvarpsauglýsingar Jingle bells, Sorpa og Brandenburg. Stafrænar auglýsingar Sneiðavaktin, Domino´s og Brandenburg. Samfélagsmiðlar Stafræn mátun, Smáralind og ENNEMM. Umhverfisauglýsingar Olís peysan - Herra Hnetusmjör, Olís og Pipar/TBWA. Prentauglýsingar Vatn er verðmætt, Veitur ohf. og Hvíta húsið Vefauglýsingar Hér er jólagjöfin-gjafaleit, Smáralind og ENNEMM. Veggspjöld og skilti Fullt af allskonar, Kringlan og Kontor Reykjavík. Mörkun Digital endurmörkun já.is, Já.is ehf og Hvíta húsið Herferðir Jafnaðu þig hjá Orkunni, Orkan og Brandenburg. Viðburðir Jafnaðu þig á jólaösinni, Orkan og Brandenburg. Bein markaðssetning NamasTE — Jafnaðu þig á próflestrinum, Orkan og Brandenburg. Almannaheill (TV/Herferð) Þitt nafn bjargar lífi, Íslandsdeild Amnesty International og Kontor Reykjavík. Almannaheill (opinn) Saman gegn sóun, Umhverfisstofnun og Hvíta húsið. Ímark Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
ÍMARK dagurinn var haldinn í gær og voru viðurkenningar veittar þeim sem sköruðu fram úr í markaðsmálum á síðasta ári. Icelandair hlaut titilinn vörumerki ársins og Hvíta húsið var valið auglýsingastofa ársins. Verðlaunin ÁRAN, árangursríkasta auglýsingaherferðin 2019, var einnig veitt á ráðstefnunni en það var Arion banki sem hlaut verðlaunin í þetta sinn fyrir herferðina Stafræn bankaþjónusta sem var unnin af Hvíta húsinu. Hópurinn á bak við herferð Arion banka fagnaði verðlaununum innilega í gær. Íslensku auglýsingaverðlaunin, Lúðurinn, þar sem auglýsingastofur keppast um að hreppa verðlaun fyrir bestu auglýsingarnar á hinum ýmsu sviðum, voru síðan veitt í 14 flokkum en þetta er í 34. sinn sem Lúðurinn er veittur. Auglýsingastofan Brandenburg fékk flesta Lúðra annað árið í röð en þau hlutu alls sex verðlaun. Orkan fékk flesta Lúðra af fyrirtækjum eða þrjá. Hvíta húsið hlaut þrjá lúðra, ENNEMM og Kontor Reykjavík tvo hver og Pipar/TBWA hlaut einn Lúður. Hér fyrir neðan má sjá þær auglýsingar sem sköruðu fram úr, fyrirtækið sem þær voru gerðar fyrir og auglýsingastofuna sem vann þær. Kvikmyndaðar auglýsingar Snjallt fyrir heimilið, Nova og Brandenburg. Útvarpsauglýsingar Jingle bells, Sorpa og Brandenburg. Stafrænar auglýsingar Sneiðavaktin, Domino´s og Brandenburg. Samfélagsmiðlar Stafræn mátun, Smáralind og ENNEMM. Umhverfisauglýsingar Olís peysan - Herra Hnetusmjör, Olís og Pipar/TBWA. Prentauglýsingar Vatn er verðmætt, Veitur ohf. og Hvíta húsið Vefauglýsingar Hér er jólagjöfin-gjafaleit, Smáralind og ENNEMM. Veggspjöld og skilti Fullt af allskonar, Kringlan og Kontor Reykjavík. Mörkun Digital endurmörkun já.is, Já.is ehf og Hvíta húsið Herferðir Jafnaðu þig hjá Orkunni, Orkan og Brandenburg. Viðburðir Jafnaðu þig á jólaösinni, Orkan og Brandenburg. Bein markaðssetning NamasTE — Jafnaðu þig á próflestrinum, Orkan og Brandenburg. Almannaheill (TV/Herferð) Þitt nafn bjargar lífi, Íslandsdeild Amnesty International og Kontor Reykjavík. Almannaheill (opinn) Saman gegn sóun, Umhverfisstofnun og Hvíta húsið.
Ímark Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira