Margrét Þórhildur Danadrottning er áttræð í dag Atli Ísleifsson skrifar 16. apríl 2020 09:57 Margrét Þórhildur vaknaði við morgunsöng starfsmanna Fredensborgarhallar í morgun. Danska konungshöllin/EPA Margrét Þórhildur Danadrottning er heldur upp á áttræðisafmæli sitt í dag. Ekkert verður þó af áður fyrirhuguðum hátíðarhöldum vegna stórafmælisins sökum faraldurs kórónuveirunnar. Danska ríkisútvarpið segir frá því að starfsmenn dönsku konungshallarinnar hafi vakið drottninguna með morgunsöng þar sem lagið „I Danmark er jeg født“ var meðal annars sungið. Myndir hafa verið birtar af drottningu þar sem hún er í náttkjól, með slegið hár og brosir þar sem hún fylgist með syngjandi starfsfólkinu í Kuppelsalen í Fredensborg höllinni á Sjálandi. Þrátt fyrir samkomubann þá munu Danir engu að síður tryggja að haldið verði upp á stórafmæli drottningar og verður danska ríkisútvarpið með sérstaka útsendingu í dag þar sem meðal annars verður frá fjöldasöngum víðs vegar í landinu. Einnig er búið að birta kveðju frá barnabörnum drottningar þar sem þau óska ömmu sinni til hamingju með daginn. Margrét Þórhildur kom í heiminn í Amalienborgarhöll í Kaupmannahöfn þann 16. apríl árið 1940. Hún varð drottning í byrjun árs 1972 í kjölfar fráfalls föður síns, Friðriks níunda. Hún giftist hinum franska Hinrik árið 1967 og eignuðust þau tvö börn, þá Friðrik árið 1968 og Jóakim árið 1969. Hinrik lést árið 2018. Friðrik IX Danakonungur og Ingiríður drottning dást að nýfæddri dóttur sinni árið 1940.Danska konungshöllin Danmörk Tímamót Kóngafólk Margrét Þórhildur II Danadrottning Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Fleiri fréttir Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Sjá meira
Margrét Þórhildur Danadrottning er heldur upp á áttræðisafmæli sitt í dag. Ekkert verður þó af áður fyrirhuguðum hátíðarhöldum vegna stórafmælisins sökum faraldurs kórónuveirunnar. Danska ríkisútvarpið segir frá því að starfsmenn dönsku konungshallarinnar hafi vakið drottninguna með morgunsöng þar sem lagið „I Danmark er jeg født“ var meðal annars sungið. Myndir hafa verið birtar af drottningu þar sem hún er í náttkjól, með slegið hár og brosir þar sem hún fylgist með syngjandi starfsfólkinu í Kuppelsalen í Fredensborg höllinni á Sjálandi. Þrátt fyrir samkomubann þá munu Danir engu að síður tryggja að haldið verði upp á stórafmæli drottningar og verður danska ríkisútvarpið með sérstaka útsendingu í dag þar sem meðal annars verður frá fjöldasöngum víðs vegar í landinu. Einnig er búið að birta kveðju frá barnabörnum drottningar þar sem þau óska ömmu sinni til hamingju með daginn. Margrét Þórhildur kom í heiminn í Amalienborgarhöll í Kaupmannahöfn þann 16. apríl árið 1940. Hún varð drottning í byrjun árs 1972 í kjölfar fráfalls föður síns, Friðriks níunda. Hún giftist hinum franska Hinrik árið 1967 og eignuðust þau tvö börn, þá Friðrik árið 1968 og Jóakim árið 1969. Hinrik lést árið 2018. Friðrik IX Danakonungur og Ingiríður drottning dást að nýfæddri dóttur sinni árið 1940.Danska konungshöllin
Danmörk Tímamót Kóngafólk Margrét Þórhildur II Danadrottning Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Fleiri fréttir Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Sjá meira