Kári montinn af smitrakningateyminu og segir árangur þess ótrúlegan Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. apríl 2020 17:23 Kári Stefánsson er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Vísir/Vilhelm Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, brá sér í morgun inn á upplýsingavef Almannavarna og landlæknisembættisins um útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi, covid.is. Þar sá hann sér til mikillar furðu hversu vel hefur gengið að rekja smit hérlendis. Hann segir árangur smitrakningateymis Almannavarna lykilinn að því hversu vel hefur gengið að halda veirunni í skefjum hér á landi. Þetta sagði Kári á daglegum upplýsingafundi Almannavarna og landlæknis, þar sem hann var gestur og ræddi um mótefnamælingar og skimanir Íslenskrar erfðagreiningar fyrir Covid-19. Af þeim 1.727 smitum sem greinst hafa hérlendis hefur tekist að rekja uppruna 1.719. Smit hvers uppruni er óþekktur eru þannig ekki nema átta. Rekja má 1.382 smit hér innanlands, en 337 einstaklingar eru taldir hafa smitast erlendis. „Þetta er alveg ótrúlegur árangur og ég held því fram að þetta sé lykilinn að því hversu vel hefur tekist. Það er þetta rakningateymi sem er alveg ótrúlegt. Þetta er alveg ótrúlegt. Þetta er teymi sem á engan sinn líka nokkurs staðar í heiminum, og ég er býsna montinn af þessu fólki.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Íslensk erfðagreining Heilbrigðismál Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, brá sér í morgun inn á upplýsingavef Almannavarna og landlæknisembættisins um útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi, covid.is. Þar sá hann sér til mikillar furðu hversu vel hefur gengið að rekja smit hérlendis. Hann segir árangur smitrakningateymis Almannavarna lykilinn að því hversu vel hefur gengið að halda veirunni í skefjum hér á landi. Þetta sagði Kári á daglegum upplýsingafundi Almannavarna og landlæknis, þar sem hann var gestur og ræddi um mótefnamælingar og skimanir Íslenskrar erfðagreiningar fyrir Covid-19. Af þeim 1.727 smitum sem greinst hafa hérlendis hefur tekist að rekja uppruna 1.719. Smit hvers uppruni er óþekktur eru þannig ekki nema átta. Rekja má 1.382 smit hér innanlands, en 337 einstaklingar eru taldir hafa smitast erlendis. „Þetta er alveg ótrúlegur árangur og ég held því fram að þetta sé lykilinn að því hversu vel hefur tekist. Það er þetta rakningateymi sem er alveg ótrúlegt. Þetta er alveg ótrúlegt. Þetta er teymi sem á engan sinn líka nokkurs staðar í heiminum, og ég er býsna montinn af þessu fólki.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Íslensk erfðagreining Heilbrigðismál Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira