Dagskráin í dag: Leikurinn sem markar upphaf gullaldar KR, Sport-þættirnir, NBA og enski bikarinn Sindri Sverrisson skrifar 15. apríl 2020 06:00 Sportið í dag og Sportið í kvöld verða á sínum stað í dag. vísir/vilhelm Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Til viðbótar við Sportið í dag og Sportið í kvöld kennir ýmissa grasa á Stöð 2 Sport í dag. Þar verður sýnd stytt útgáfa af dramatískum leik KR og þáverandi Íslandsmeistara Njarðvíkur frá árinu 2007, við upphaf gullaldar KR-inga. Þar verða einnig sýndar perlur úr sögu úrvalsdeildar karla í fótbolta, sem og bikarúrslitaleikur karla frá síðasta ári. Þá verða sýndir sígildir leikir úr enska bikarnum í fótbolta; viðureign Leicester og Chelsea frá tímabilinu 2017-2018 og leikur West Ham og Manchester United frá tímabilinu 2015-2016, auk fleira efnis. Stöð 2 Sport 2 NBA-deildin í körfubolta verður alls ráðandi á Stöð 2 Sport 2 í dag. Þar verða sýndir þættir um hetjur úr sögu deildarinnar, skemmtilegir þættir um 10. áratug síðustu aldar í deildinni, og fleira til. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir leikir úr úrslitakeppni Domino‘s-deildar karla í körfubolta frá síðustu árum, meðal annars fjórði leikur Hauka og KR í úrslitaeinvíginu 2016 og lokaleikurinn í úrslitaeinvígi Tindastóls og KR ári fyrr. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni Stöð 2 eSport verður leikur TILT og RAFÍK Í 4. umferð Vodafone-deildarinnar, en áður verður sýndur leikur FH og TILT í 3. umferð. Einnig verður vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA sýndur. Stöð 2 Golf Þættir um The Open og frammistöðu Tiger Woods á The Players árið 2001 eru meðal þess efnis sem verður í boði á Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Dominos-deild karla Pepsi Max-deild karla Mjólkurbikarinn NBA Golf Rafíþróttir Enski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Til viðbótar við Sportið í dag og Sportið í kvöld kennir ýmissa grasa á Stöð 2 Sport í dag. Þar verður sýnd stytt útgáfa af dramatískum leik KR og þáverandi Íslandsmeistara Njarðvíkur frá árinu 2007, við upphaf gullaldar KR-inga. Þar verða einnig sýndar perlur úr sögu úrvalsdeildar karla í fótbolta, sem og bikarúrslitaleikur karla frá síðasta ári. Þá verða sýndir sígildir leikir úr enska bikarnum í fótbolta; viðureign Leicester og Chelsea frá tímabilinu 2017-2018 og leikur West Ham og Manchester United frá tímabilinu 2015-2016, auk fleira efnis. Stöð 2 Sport 2 NBA-deildin í körfubolta verður alls ráðandi á Stöð 2 Sport 2 í dag. Þar verða sýndir þættir um hetjur úr sögu deildarinnar, skemmtilegir þættir um 10. áratug síðustu aldar í deildinni, og fleira til. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir leikir úr úrslitakeppni Domino‘s-deildar karla í körfubolta frá síðustu árum, meðal annars fjórði leikur Hauka og KR í úrslitaeinvíginu 2016 og lokaleikurinn í úrslitaeinvígi Tindastóls og KR ári fyrr. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni Stöð 2 eSport verður leikur TILT og RAFÍK Í 4. umferð Vodafone-deildarinnar, en áður verður sýndur leikur FH og TILT í 3. umferð. Einnig verður vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA sýndur. Stöð 2 Golf Þættir um The Open og frammistöðu Tiger Woods á The Players árið 2001 eru meðal þess efnis sem verður í boði á Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Pepsi Max-deild karla Mjólkurbikarinn NBA Golf Rafíþróttir Enski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira