Obama styður vin sinn Joe Biden Samúel Karl Ólason skrifar 14. apríl 2020 15:59 Joe Biden og Barack Obama árið 2017. AP/Susan Walsh Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur lýst yfir stuðningi við Joe Biden. Biden var varaforseti Obama og eru þeir góðir vinir en í myndbandi sem hann birti á netinu, fór Obama yfir það sem hann taldi kosti Biden og af hverju það væri mikilvægt að kjósa hann í embætti forseta. Obama fór einnig yfir það hvaða aðgerðir væru nauðsynlegar á næstu árum Biden mun hljóta tilnefningu Demókrataflokksins til kosninganna sem fara fram í nóvember en Bernie Sanders, sá eini sem var eftir gegn Biden, hætti framboði sínu í síðustu viku og hefur lýst yfir fullum stuðningi við Biden. Í áðurnefndu myndbandi, sem sjá má hér að neðan, fór Obama yfir það hvað Biden stóð fyrir þegar Biden var varaforseti hans. Hann sagði það eina bestu ákvörðun sem hann hafi tekið að velja Biden sem varaforseta sinn. I m proud to endorse my friend @JoeBiden for President of the United States. Let's go: https://t.co/maHVGRozkX— Barack Obama (@BarackObama) April 14, 2020 Meðal annars sagði hann Biden hafa ítrekað staðið við bakið á miðstétt Bandaríkjanna og fátæka. Í yfirlýsingu Obama sagði hann einnig að heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar hefði varpað ljósi á það hve nauðsynleg góð stjórnsýsla væri. Hún skipti miklu máli og í beinu framhaldi af því skiptu kosningar miklu máli. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Bernie Sanders hættir framboði sínu Bernie Sanders hefur ákveðið að hætta þátttöku sínu í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum í nóvember. 8. apríl 2020 15:34 Demókratar fresta landsfundi sínum vegna faraldursins Landsfundi Demókrataflokksins þar sem velja á forsetaframbjóðanda flokksins verður frestað fram í miðjan ágúst til að auka líkurnar á að hægt verði að halda hann með hefðbundnu sniði. Upphaflega átti fundurinn að fara fram í Milwaukee í júlí. 2. apríl 2020 16:55 Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Erlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Fleiri fréttir Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump Jr. á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Sjá meira
Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur lýst yfir stuðningi við Joe Biden. Biden var varaforseti Obama og eru þeir góðir vinir en í myndbandi sem hann birti á netinu, fór Obama yfir það sem hann taldi kosti Biden og af hverju það væri mikilvægt að kjósa hann í embætti forseta. Obama fór einnig yfir það hvaða aðgerðir væru nauðsynlegar á næstu árum Biden mun hljóta tilnefningu Demókrataflokksins til kosninganna sem fara fram í nóvember en Bernie Sanders, sá eini sem var eftir gegn Biden, hætti framboði sínu í síðustu viku og hefur lýst yfir fullum stuðningi við Biden. Í áðurnefndu myndbandi, sem sjá má hér að neðan, fór Obama yfir það hvað Biden stóð fyrir þegar Biden var varaforseti hans. Hann sagði það eina bestu ákvörðun sem hann hafi tekið að velja Biden sem varaforseta sinn. I m proud to endorse my friend @JoeBiden for President of the United States. Let's go: https://t.co/maHVGRozkX— Barack Obama (@BarackObama) April 14, 2020 Meðal annars sagði hann Biden hafa ítrekað staðið við bakið á miðstétt Bandaríkjanna og fátæka. Í yfirlýsingu Obama sagði hann einnig að heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar hefði varpað ljósi á það hve nauðsynleg góð stjórnsýsla væri. Hún skipti miklu máli og í beinu framhaldi af því skiptu kosningar miklu máli.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Bernie Sanders hættir framboði sínu Bernie Sanders hefur ákveðið að hætta þátttöku sínu í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum í nóvember. 8. apríl 2020 15:34 Demókratar fresta landsfundi sínum vegna faraldursins Landsfundi Demókrataflokksins þar sem velja á forsetaframbjóðanda flokksins verður frestað fram í miðjan ágúst til að auka líkurnar á að hægt verði að halda hann með hefðbundnu sniði. Upphaflega átti fundurinn að fara fram í Milwaukee í júlí. 2. apríl 2020 16:55 Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Erlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Fleiri fréttir Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump Jr. á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Sjá meira
Bernie Sanders hættir framboði sínu Bernie Sanders hefur ákveðið að hætta þátttöku sínu í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum í nóvember. 8. apríl 2020 15:34
Demókratar fresta landsfundi sínum vegna faraldursins Landsfundi Demókrataflokksins þar sem velja á forsetaframbjóðanda flokksins verður frestað fram í miðjan ágúst til að auka líkurnar á að hægt verði að halda hann með hefðbundnu sniði. Upphaflega átti fundurinn að fara fram í Milwaukee í júlí. 2. apríl 2020 16:55