Vanessa Bryant: Ég óska þess á hverjum degi að ég gæti farið aftur til þessa morguns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2020 08:30 Vanessa Bryant við hlið Kobe Bryant og dætra þeirra Nataliu Diamante Bryant og Giönnu Maria-Onore Bryant. Getty/Axelle/Bauer-Griffin Vanessa Bryant, eiginkona Kobe Bryants heitins, minnsti mannsins síns í gær þegar fjögur ár voru frá því að Kobe kvaddi NBA-deildina með eftirminnilegum sextíu stiga leik. Vanessa Bryant tjáði sig um Kobe Bryant, dóttur þeirra Giönnu, og missinn en þau fórust ásamt sjö öðrum í þyrluslysi 26. janúar síðastliðinn. Kobe og Gianna voru á leið í körfuboltaleik hjá liði hinnar þrettán ára gömlu Giönnu en Kobe Bryant þjálfaði liðið. Hún þótti vera ein efnilegasta körfuboltakona Bandaríkjanna. On the four-year anniversary of Kobe Bryant's surreal NBA sendoff, his wife, Vanessa, reflected on his final game. https://t.co/u90kXmnaNq— ESPN (@espn) April 13, 2020 „Eiginmaður minn gaf sig allan í körfuboltann í tuttugu ár. Allt sem hann vildi var að fá að eyða tíma með mér og stelpunum sínum og bæta upp fyrir tapaðan tíma. Hann vildi vera til staðar á öllum stóru stundum stelpnanna okkar,“ skrifaði Vanessa Bryant. „Hann fékk aðeins að njóta þriggja ára og níu mánaða eftir að skórnir fóru upp á hillu. Við eignuðust tvær dætur í viðbót, hann vann Óskarsverðlaun, hann opnaði Granity studios, varð fimmfaldur metsöluhöfundur og þjálfaði liðið hennar Giönnu á sama tíma,“ skrifaði Vanessa Bryant. „Hún lagði mikið á sig og gaf allt sitt sjö daga vikunnar alveg eins og pabbi sinn. Ég óska þess á hverjum degi að ég gæti farið aftur til þessa morguns. Ég óska þess að þetta hafi bara verið venjulegur leikur hjá þeim þann 26. janúar. Lífið er ekki sanngjarnt. Þetta er svo glórulaust,“ skrifaði Vanessa Bryant. Vanessa Bryant skrifaði pistilinn undir nafninu „Mamba Day“ og þar mátti einnig finna næstum því fimm mínútna myndband með svipmyndum frá leik Los Angeles Lakers og Utah Jazz þann 13. apríl 2016. Það má sjá pistil Vanessu hér fyrir neðan. View this post on Instagram My husband worked his ass off for 20 years. Gave it his all. All he wanted was to spend time with our girls and me to make up for lost time. He wanted to be there for every single milestone and special moment in our girls lives. He only got to enjoy 3 years and 9 months of retirement. We had 2 more daughters, he won an Oscar, he opened Granity studios, he became a 5x best selling author and coached Gianna s basketball team in that time. She worked hard and gave her all 7 days a week just like her daddy. I wish I could back to that morning, every day. I wish they had a normal local game on 1/26. Life truly isn t fair. This is just senseless. A post shared by Vanessa Bryant ?? (@vanessabryant) on Apr 13, 2020 at 10:37am PDT Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Vanessa Bryant, eiginkona Kobe Bryants heitins, minnsti mannsins síns í gær þegar fjögur ár voru frá því að Kobe kvaddi NBA-deildina með eftirminnilegum sextíu stiga leik. Vanessa Bryant tjáði sig um Kobe Bryant, dóttur þeirra Giönnu, og missinn en þau fórust ásamt sjö öðrum í þyrluslysi 26. janúar síðastliðinn. Kobe og Gianna voru á leið í körfuboltaleik hjá liði hinnar þrettán ára gömlu Giönnu en Kobe Bryant þjálfaði liðið. Hún þótti vera ein efnilegasta körfuboltakona Bandaríkjanna. On the four-year anniversary of Kobe Bryant's surreal NBA sendoff, his wife, Vanessa, reflected on his final game. https://t.co/u90kXmnaNq— ESPN (@espn) April 13, 2020 „Eiginmaður minn gaf sig allan í körfuboltann í tuttugu ár. Allt sem hann vildi var að fá að eyða tíma með mér og stelpunum sínum og bæta upp fyrir tapaðan tíma. Hann vildi vera til staðar á öllum stóru stundum stelpnanna okkar,“ skrifaði Vanessa Bryant. „Hann fékk aðeins að njóta þriggja ára og níu mánaða eftir að skórnir fóru upp á hillu. Við eignuðust tvær dætur í viðbót, hann vann Óskarsverðlaun, hann opnaði Granity studios, varð fimmfaldur metsöluhöfundur og þjálfaði liðið hennar Giönnu á sama tíma,“ skrifaði Vanessa Bryant. „Hún lagði mikið á sig og gaf allt sitt sjö daga vikunnar alveg eins og pabbi sinn. Ég óska þess á hverjum degi að ég gæti farið aftur til þessa morguns. Ég óska þess að þetta hafi bara verið venjulegur leikur hjá þeim þann 26. janúar. Lífið er ekki sanngjarnt. Þetta er svo glórulaust,“ skrifaði Vanessa Bryant. Vanessa Bryant skrifaði pistilinn undir nafninu „Mamba Day“ og þar mátti einnig finna næstum því fimm mínútna myndband með svipmyndum frá leik Los Angeles Lakers og Utah Jazz þann 13. apríl 2016. Það má sjá pistil Vanessu hér fyrir neðan. View this post on Instagram My husband worked his ass off for 20 years. Gave it his all. All he wanted was to spend time with our girls and me to make up for lost time. He wanted to be there for every single milestone and special moment in our girls lives. He only got to enjoy 3 years and 9 months of retirement. We had 2 more daughters, he won an Oscar, he opened Granity studios, he became a 5x best selling author and coached Gianna s basketball team in that time. She worked hard and gave her all 7 days a week just like her daddy. I wish I could back to that morning, every day. I wish they had a normal local game on 1/26. Life truly isn t fair. This is just senseless. A post shared by Vanessa Bryant ?? (@vanessabryant) on Apr 13, 2020 at 10:37am PDT
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira