Vanessa Bryant: Ég óska þess á hverjum degi að ég gæti farið aftur til þessa morguns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2020 08:30 Vanessa Bryant við hlið Kobe Bryant og dætra þeirra Nataliu Diamante Bryant og Giönnu Maria-Onore Bryant. Getty/Axelle/Bauer-Griffin Vanessa Bryant, eiginkona Kobe Bryants heitins, minnsti mannsins síns í gær þegar fjögur ár voru frá því að Kobe kvaddi NBA-deildina með eftirminnilegum sextíu stiga leik. Vanessa Bryant tjáði sig um Kobe Bryant, dóttur þeirra Giönnu, og missinn en þau fórust ásamt sjö öðrum í þyrluslysi 26. janúar síðastliðinn. Kobe og Gianna voru á leið í körfuboltaleik hjá liði hinnar þrettán ára gömlu Giönnu en Kobe Bryant þjálfaði liðið. Hún þótti vera ein efnilegasta körfuboltakona Bandaríkjanna. On the four-year anniversary of Kobe Bryant's surreal NBA sendoff, his wife, Vanessa, reflected on his final game. https://t.co/u90kXmnaNq— ESPN (@espn) April 13, 2020 „Eiginmaður minn gaf sig allan í körfuboltann í tuttugu ár. Allt sem hann vildi var að fá að eyða tíma með mér og stelpunum sínum og bæta upp fyrir tapaðan tíma. Hann vildi vera til staðar á öllum stóru stundum stelpnanna okkar,“ skrifaði Vanessa Bryant. „Hann fékk aðeins að njóta þriggja ára og níu mánaða eftir að skórnir fóru upp á hillu. Við eignuðust tvær dætur í viðbót, hann vann Óskarsverðlaun, hann opnaði Granity studios, varð fimmfaldur metsöluhöfundur og þjálfaði liðið hennar Giönnu á sama tíma,“ skrifaði Vanessa Bryant. „Hún lagði mikið á sig og gaf allt sitt sjö daga vikunnar alveg eins og pabbi sinn. Ég óska þess á hverjum degi að ég gæti farið aftur til þessa morguns. Ég óska þess að þetta hafi bara verið venjulegur leikur hjá þeim þann 26. janúar. Lífið er ekki sanngjarnt. Þetta er svo glórulaust,“ skrifaði Vanessa Bryant. Vanessa Bryant skrifaði pistilinn undir nafninu „Mamba Day“ og þar mátti einnig finna næstum því fimm mínútna myndband með svipmyndum frá leik Los Angeles Lakers og Utah Jazz þann 13. apríl 2016. Það má sjá pistil Vanessu hér fyrir neðan. View this post on Instagram My husband worked his ass off for 20 years. Gave it his all. All he wanted was to spend time with our girls and me to make up for lost time. He wanted to be there for every single milestone and special moment in our girls lives. He only got to enjoy 3 years and 9 months of retirement. We had 2 more daughters, he won an Oscar, he opened Granity studios, he became a 5x best selling author and coached Gianna s basketball team in that time. She worked hard and gave her all 7 days a week just like her daddy. I wish I could back to that morning, every day. I wish they had a normal local game on 1/26. Life truly isn t fair. This is just senseless. A post shared by Vanessa Bryant ?? (@vanessabryant) on Apr 13, 2020 at 10:37am PDT Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Leik lokið: Grikkland - Ísland 25-34 | Formsatriði eftir sterkan fyrri hálfleik Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Þór Ak. | Hafnfirðingar geta nálgast deildarmeistaratitilinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Sjá meira
Vanessa Bryant, eiginkona Kobe Bryants heitins, minnsti mannsins síns í gær þegar fjögur ár voru frá því að Kobe kvaddi NBA-deildina með eftirminnilegum sextíu stiga leik. Vanessa Bryant tjáði sig um Kobe Bryant, dóttur þeirra Giönnu, og missinn en þau fórust ásamt sjö öðrum í þyrluslysi 26. janúar síðastliðinn. Kobe og Gianna voru á leið í körfuboltaleik hjá liði hinnar þrettán ára gömlu Giönnu en Kobe Bryant þjálfaði liðið. Hún þótti vera ein efnilegasta körfuboltakona Bandaríkjanna. On the four-year anniversary of Kobe Bryant's surreal NBA sendoff, his wife, Vanessa, reflected on his final game. https://t.co/u90kXmnaNq— ESPN (@espn) April 13, 2020 „Eiginmaður minn gaf sig allan í körfuboltann í tuttugu ár. Allt sem hann vildi var að fá að eyða tíma með mér og stelpunum sínum og bæta upp fyrir tapaðan tíma. Hann vildi vera til staðar á öllum stóru stundum stelpnanna okkar,“ skrifaði Vanessa Bryant. „Hann fékk aðeins að njóta þriggja ára og níu mánaða eftir að skórnir fóru upp á hillu. Við eignuðust tvær dætur í viðbót, hann vann Óskarsverðlaun, hann opnaði Granity studios, varð fimmfaldur metsöluhöfundur og þjálfaði liðið hennar Giönnu á sama tíma,“ skrifaði Vanessa Bryant. „Hún lagði mikið á sig og gaf allt sitt sjö daga vikunnar alveg eins og pabbi sinn. Ég óska þess á hverjum degi að ég gæti farið aftur til þessa morguns. Ég óska þess að þetta hafi bara verið venjulegur leikur hjá þeim þann 26. janúar. Lífið er ekki sanngjarnt. Þetta er svo glórulaust,“ skrifaði Vanessa Bryant. Vanessa Bryant skrifaði pistilinn undir nafninu „Mamba Day“ og þar mátti einnig finna næstum því fimm mínútna myndband með svipmyndum frá leik Los Angeles Lakers og Utah Jazz þann 13. apríl 2016. Það má sjá pistil Vanessu hér fyrir neðan. View this post on Instagram My husband worked his ass off for 20 years. Gave it his all. All he wanted was to spend time with our girls and me to make up for lost time. He wanted to be there for every single milestone and special moment in our girls lives. He only got to enjoy 3 years and 9 months of retirement. We had 2 more daughters, he won an Oscar, he opened Granity studios, he became a 5x best selling author and coached Gianna s basketball team in that time. She worked hard and gave her all 7 days a week just like her daddy. I wish I could back to that morning, every day. I wish they had a normal local game on 1/26. Life truly isn t fair. This is just senseless. A post shared by Vanessa Bryant ?? (@vanessabryant) on Apr 13, 2020 at 10:37am PDT
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Leik lokið: Grikkland - Ísland 25-34 | Formsatriði eftir sterkan fyrri hálfleik Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Þór Ak. | Hafnfirðingar geta nálgast deildarmeistaratitilinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Sjá meira