KSÍ fundar með almannavörnum í vikunni: Margar sviðsmyndir á borðinu Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2020 18:00 Kópavogsliðin Breiðablik og HK bíða, eins og öll önnur lið landsins, átekta eftir skilaboðum frá KSÍ. vísir/daníel Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, greindi frá því í dag á 42. upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar að aflétting aðgerða verða gerð í skrefum. Klarta Bjartmartz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að sambandið muni funda með almannavörnum í vikunni um knattspyrnutímabilið 2020. Þórólfur sagði í dag að þegar samkomubanninu lyki þann 4. maí þá þyrfti að létta aðgerðum í skrefum. Það yrði gert á þriggja til fjögurra vikna fresti og það yrði þannig fram á sumar. Einnig væri líkur á því að takmarkanir verði á stórum samkomum í sumar. Sóttvarnalæknir bætti því einnig við að íþyngjandi aðgerðir verði líklega afléttar með sumrinu til að mynda fjarlægð milli einstaklinga það sem eftir er ársins. Það vakti athygli knattspyrnuáhugafólks hér á landi. Það þarf einhver að útskýra þessi orð Þórólfs betur fyrir mér. var hann að segja að allt tónleikahald sé off út árið og Pepsi Max deildin líka? Bara 2 metra regla út árið?— Máni Pétursson (@Manipeturs) April 11, 2020 Pepsi Max-deild karla átti að hefjast 22. apríl og Pepsi Max-deild kvenna átta dögum síðar en deildunum var frestað um óákveðinn tíma sem og öllum kappleikjum hér á landi. Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, sagði í samtali við Vísi í dag að sambandið eigi fund með almannavörnum í næstu viku. Þar muni sambandið ræða hvenær liðin geta byrjað að æfa, mögulega með einhverjum takmörkunum, og einnig hvort að hægt verði að setja Íslandsmótið af stað. Það gæti verið að það þurfti að vera með einhverjum fjöldatakmörkunum í upphafi móts. Hún segir að sambandið hafi undirbúið sig vel undir fundinn en það muni meira skýrast þegar honum er lokið í komandi viku. Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, greindi frá því í dag á 42. upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar að aflétting aðgerða verða gerð í skrefum. Klarta Bjartmartz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að sambandið muni funda með almannavörnum í vikunni um knattspyrnutímabilið 2020. Þórólfur sagði í dag að þegar samkomubanninu lyki þann 4. maí þá þyrfti að létta aðgerðum í skrefum. Það yrði gert á þriggja til fjögurra vikna fresti og það yrði þannig fram á sumar. Einnig væri líkur á því að takmarkanir verði á stórum samkomum í sumar. Sóttvarnalæknir bætti því einnig við að íþyngjandi aðgerðir verði líklega afléttar með sumrinu til að mynda fjarlægð milli einstaklinga það sem eftir er ársins. Það vakti athygli knattspyrnuáhugafólks hér á landi. Það þarf einhver að útskýra þessi orð Þórólfs betur fyrir mér. var hann að segja að allt tónleikahald sé off út árið og Pepsi Max deildin líka? Bara 2 metra regla út árið?— Máni Pétursson (@Manipeturs) April 11, 2020 Pepsi Max-deild karla átti að hefjast 22. apríl og Pepsi Max-deild kvenna átta dögum síðar en deildunum var frestað um óákveðinn tíma sem og öllum kappleikjum hér á landi. Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, sagði í samtali við Vísi í dag að sambandið eigi fund með almannavörnum í næstu viku. Þar muni sambandið ræða hvenær liðin geta byrjað að æfa, mögulega með einhverjum takmörkunum, og einnig hvort að hægt verði að setja Íslandsmótið af stað. Það gæti verið að það þurfti að vera með einhverjum fjöldatakmörkunum í upphafi móts. Hún segir að sambandið hafi undirbúið sig vel undir fundinn en það muni meira skýrast þegar honum er lokið í komandi viku.
Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti