Samkeppniseftirlitið veitir ferðaþjónustunni undanþágu vegna veirunnar Atli Ísleifsson skrifar 4. mars 2020 13:04 Úr Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Vísir/Vilhelm Samkeppniseftirlitið hefur veitt ferðaþjónustunni undanþágu sem gerir ferðaþjónustunni betur kleift að bregðast við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Í tilkynningu á vef stofnunarinnar segir að í gær hafi Samkeppniseftirlitinu borist erindi frá Samtökum í ferðaþjónustu (SAF) þar sem óskað var eftir undanþágu frá banni við samkeppnishindrandi aðgerðum og samráði fyrirtækja. Væri það gert til að ferðaþjónustuaðilar gætu auðveldar brugðist við breyttum aðstæðum vegna COVID-19. „Samkeppniseftirlitið hefur með ákvörðun sinni í dag veitt SAF umbeðna undanþágu, sem gerir þeim betur kleift grípa til aðgerða sem ætlað er að verja eða auka eftirspurn eftir íslenskri ferðaþjónustu. Meðal annars gerir þetta SAF kleift að standa fyrir umfjöllun um leiðir til að auðvelda viðskiptavinum aðildarfyrirtækja að taka ákvarðanir um kaup á ferðaþjónustu og auka svigrúm viðskiptavina til að bregðast við áhættu af útbreiðslu COVID-19 og annarri þróun sem henni tengist,“ segir í tilkynningunni. Undanþágan er veitt með ákveðnum skilyrðum, meðal annars að umfjöllun samtakanna eða aðildarfyrirtækja taki ekki til verðlagningar á þjónustu þeirra og að aðgerðir verði tímabundnar. Nánar má lesa um ákvörðun Samkeppniseftirlitsins hér. Samkeppnismál Ferðamennska á Íslandi Wuhan-veiran Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira
Samkeppniseftirlitið hefur veitt ferðaþjónustunni undanþágu sem gerir ferðaþjónustunni betur kleift að bregðast við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Í tilkynningu á vef stofnunarinnar segir að í gær hafi Samkeppniseftirlitinu borist erindi frá Samtökum í ferðaþjónustu (SAF) þar sem óskað var eftir undanþágu frá banni við samkeppnishindrandi aðgerðum og samráði fyrirtækja. Væri það gert til að ferðaþjónustuaðilar gætu auðveldar brugðist við breyttum aðstæðum vegna COVID-19. „Samkeppniseftirlitið hefur með ákvörðun sinni í dag veitt SAF umbeðna undanþágu, sem gerir þeim betur kleift grípa til aðgerða sem ætlað er að verja eða auka eftirspurn eftir íslenskri ferðaþjónustu. Meðal annars gerir þetta SAF kleift að standa fyrir umfjöllun um leiðir til að auðvelda viðskiptavinum aðildarfyrirtækja að taka ákvarðanir um kaup á ferðaþjónustu og auka svigrúm viðskiptavina til að bregðast við áhættu af útbreiðslu COVID-19 og annarri þróun sem henni tengist,“ segir í tilkynningunni. Undanþágan er veitt með ákveðnum skilyrðum, meðal annars að umfjöllun samtakanna eða aðildarfyrirtækja taki ekki til verðlagningar á þjónustu þeirra og að aðgerðir verði tímabundnar. Nánar má lesa um ákvörðun Samkeppniseftirlitsins hér.
Samkeppnismál Ferðamennska á Íslandi Wuhan-veiran Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira