33 milljónir sótt um atvinnuleysisbætur á sex vikum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. maí 2020 23:30 Þessi búð í Michigan-ríki Bandaríkjanna er lokuð, eins og svo margar aðrar. AP/Paul Sancya) 33 milljónir Bandaríkjamanna hafa sótt um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum á síðustu sex vikum. Þeim sem sækja um atvinnuleysisbætur fækkar á milli vikna, en tölurnar eru enn gríðarlegar háar. Gert er ráð fyrir að atvinnuleysi í apríl hafi verið fimmtán prósent. Þetta kemur fram í nýrri vinnumarkaðsskýrslu vinnumálaráðuneytis Bandaríkjanna. Þar segir að frá því um miðjan mars hafi tuttugu prósent vinnuaflsins í Bandaríkjunum sótt um atvinnuleysisbætur. Alls sóttu 6,9 milljónir um atvinnuleysisbætur í einni viku í mars en sú tala hefur farið lækkandi en í síðustu viku sóttu 3,2 milljónir manna um bætur. Nýjar atvinnuleysistölur verða birtar á morgun og er gert ráð fyrir að sú mynd sem muni birtast þar verði sú dekksta frá því Kreppunni miklu á þriðja áratug síðustu aldar. Talið er að 21 milljón starfa hafi tapist í síðasta mánuði, sem myndi þýða að nær öll þau störf sem sköpuð hafa verið frá lokum fjármálakreppunnar 2008 og 2009 hafi tapast á einum mánuði, að því er segir í frétt AP Líkt og víða um heim hafa mörg fyrirtæki í Bandaríkjunum dregið seglin mjög saman vegna kórónuveirufaraldursins sem skollið hefur harkalega á Bandaríkjunum þar sem 1,2 milljónir manna hafa greinst með veiruna og 68 þúsund látist. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
33 milljónir Bandaríkjamanna hafa sótt um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum á síðustu sex vikum. Þeim sem sækja um atvinnuleysisbætur fækkar á milli vikna, en tölurnar eru enn gríðarlegar háar. Gert er ráð fyrir að atvinnuleysi í apríl hafi verið fimmtán prósent. Þetta kemur fram í nýrri vinnumarkaðsskýrslu vinnumálaráðuneytis Bandaríkjanna. Þar segir að frá því um miðjan mars hafi tuttugu prósent vinnuaflsins í Bandaríkjunum sótt um atvinnuleysisbætur. Alls sóttu 6,9 milljónir um atvinnuleysisbætur í einni viku í mars en sú tala hefur farið lækkandi en í síðustu viku sóttu 3,2 milljónir manna um bætur. Nýjar atvinnuleysistölur verða birtar á morgun og er gert ráð fyrir að sú mynd sem muni birtast þar verði sú dekksta frá því Kreppunni miklu á þriðja áratug síðustu aldar. Talið er að 21 milljón starfa hafi tapist í síðasta mánuði, sem myndi þýða að nær öll þau störf sem sköpuð hafa verið frá lokum fjármálakreppunnar 2008 og 2009 hafi tapast á einum mánuði, að því er segir í frétt AP Líkt og víða um heim hafa mörg fyrirtæki í Bandaríkjunum dregið seglin mjög saman vegna kórónuveirufaraldursins sem skollið hefur harkalega á Bandaríkjunum þar sem 1,2 milljónir manna hafa greinst með veiruna og 68 þúsund látist.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent