120 milljónir í endurgerð á fimm opnum leiksvæðum í borginni Atli Ísleifsson skrifar 7. maí 2020 13:23 Leiksvæðið við Bogahlíð eins og það lítur út í dag. Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hyggst endurgera opin leiksvæði á fimm stöðum í borginni í sumar, þar sem áætlaður kostnaður er 120 milljónir króna. Í tilkynningu frá borginni segir að leiksvæðin sem um ræðir séu við Bogahlíð, Bústaðaveg, Seiðakvísl, Snæland og Öldugötu. Er áætlað að útboð verði opnuð í maí, að framkvæmdir hefjist í lok mánaðar og að þær standi fram í október. „Endurgerðin felur í sér landmótun, endurnýjun gróðurbeða, leiktækja og yfirborðsefna eftir þörfum. Áhersla er á öryggismál eins og fallvarnarefni og bætta lýsingu og aðgengi fyrir alla. Forgangsraðað með ástandsskoðun Við endurgerðina er reynt að horfa til sem flestra hópa og gætt að aðgengi inn á svæðin. Þessi leiksvæði sem urðu fyrir valinu í ár eru komin á tíma en búið er að forgangsraða leiksvæðunum með ástandsskoðun. Það sem hægt er að nýta verður nýtt áfram á meðan öðru er skipt út. Þess er gætt að endurnýja opin leiksvæði um alla borg. Framkvæmdum er forgangsraðað innan hvers hverfis fyrir sig þannig að unnið sé þvert á borgina. Opin leiksvæði eru önnur leiksvæði en þau sem eru við grunnskóla og leikskóla,“ segir í tilkynningunni. Reykjavík Börn og uppeldi Krakkar Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Sjá meira
Reykjavíkurborg hyggst endurgera opin leiksvæði á fimm stöðum í borginni í sumar, þar sem áætlaður kostnaður er 120 milljónir króna. Í tilkynningu frá borginni segir að leiksvæðin sem um ræðir séu við Bogahlíð, Bústaðaveg, Seiðakvísl, Snæland og Öldugötu. Er áætlað að útboð verði opnuð í maí, að framkvæmdir hefjist í lok mánaðar og að þær standi fram í október. „Endurgerðin felur í sér landmótun, endurnýjun gróðurbeða, leiktækja og yfirborðsefna eftir þörfum. Áhersla er á öryggismál eins og fallvarnarefni og bætta lýsingu og aðgengi fyrir alla. Forgangsraðað með ástandsskoðun Við endurgerðina er reynt að horfa til sem flestra hópa og gætt að aðgengi inn á svæðin. Þessi leiksvæði sem urðu fyrir valinu í ár eru komin á tíma en búið er að forgangsraða leiksvæðunum með ástandsskoðun. Það sem hægt er að nýta verður nýtt áfram á meðan öðru er skipt út. Þess er gætt að endurnýja opin leiksvæði um alla borg. Framkvæmdum er forgangsraðað innan hvers hverfis fyrir sig þannig að unnið sé þvert á borgina. Opin leiksvæði eru önnur leiksvæði en þau sem eru við grunnskóla og leikskóla,“ segir í tilkynningunni.
Reykjavík Börn og uppeldi Krakkar Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Sjá meira