Aron hefur verið meistari samfellt í 2927 daga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2020 14:00 Aron Pálmarsson í leik með Barcelona en hann hefur orðið spænskur meistari þrjú ár í röð með félaginu. Getty/Oscar J. Barroso Aron Pálmarsson varð landsmeistari níunda árið í röð í gærkvöldi þegar Barcelona liðið var krýndur spænskur meistari í handbolta. Spænska handboltasambandið tók þá ákvörðun að flauta tímabilið af vegna baráttunnar við kórónuveiruna og efsta liðið var krýndur meistari eins og gert var bæði í Frakklandi og Þýskalandi. Aron og félagar í Barcelona liðinu höfðu unnið alla nítján leiki sína í spænsku deildinni og var með fimm stiga forskot á Ademar Leon þegar keppni var hætt. Það átti eftir að spila ellefu umferðir. Aron hefur nú verið samfellt landsmeistari frá því að hann vann þýsku deildina með Kiel vorið 2012. Síðan þá hefur hann unnið þrjá þýska titla til viðbótar, tvo ungverska titla með Veszprém og svo þrjá spænska titla með Barcelona. Þetta þýðir að Aron hefur verið landsmeistari samfellt í 2927 daga eða síðan Kiel tryggði sér 2011-12 titilinn 1. maí 2012. Þessi titill þýðir líka að hann fer yfir 3000 daga sem meistari í sumar. Aron Pálmarsson hefur alls unnið tíu landstitla á ellefu tímabilum sínum í atvinnumennsku en hann missti einungis af landstitli vorið 2011. Níu meistaratímabil Arons Pálmarssonar í röð: 2010 Þýskur meistari með Kiel (Vann líka Meistaradeild) 2011 Ekki þýskur meistari með Kiel en bikarmeistari 2012 Þýskur meistari með Kiel (Líka bikarmeistari og vann Meistaradeild) 2013 Þýskur meistari með Kiel (Líka bikarmeistari) 2014 Þýskur meistari með Kiel 2015 Þýskur meistari með Kiel 2016 Ungverskur meistari með Veszprém (Líka bikarmeistari) 2017 Ungverskur meistari með Veszprém (Líka bikarmeistari) 2018 Spænskur meistari með Barcelona (Líka bikarmeistari) 2019 Spænskur meistari með Barcelona (Líka bikarmeistari) 2020 Spænskur meistari með Barcelona (Líka bikarmeistari) 10 landsmeistarartitlar 8 bikarmeistaratitlar 2 Meistaradeildartitlar Samtals: 20 stórir titlar á ellefu tímabilum Spænski handboltinn Handbolti Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Aron Pálmarsson varð landsmeistari níunda árið í röð í gærkvöldi þegar Barcelona liðið var krýndur spænskur meistari í handbolta. Spænska handboltasambandið tók þá ákvörðun að flauta tímabilið af vegna baráttunnar við kórónuveiruna og efsta liðið var krýndur meistari eins og gert var bæði í Frakklandi og Þýskalandi. Aron og félagar í Barcelona liðinu höfðu unnið alla nítján leiki sína í spænsku deildinni og var með fimm stiga forskot á Ademar Leon þegar keppni var hætt. Það átti eftir að spila ellefu umferðir. Aron hefur nú verið samfellt landsmeistari frá því að hann vann þýsku deildina með Kiel vorið 2012. Síðan þá hefur hann unnið þrjá þýska titla til viðbótar, tvo ungverska titla með Veszprém og svo þrjá spænska titla með Barcelona. Þetta þýðir að Aron hefur verið landsmeistari samfellt í 2927 daga eða síðan Kiel tryggði sér 2011-12 titilinn 1. maí 2012. Þessi titill þýðir líka að hann fer yfir 3000 daga sem meistari í sumar. Aron Pálmarsson hefur alls unnið tíu landstitla á ellefu tímabilum sínum í atvinnumennsku en hann missti einungis af landstitli vorið 2011. Níu meistaratímabil Arons Pálmarssonar í röð: 2010 Þýskur meistari með Kiel (Vann líka Meistaradeild) 2011 Ekki þýskur meistari með Kiel en bikarmeistari 2012 Þýskur meistari með Kiel (Líka bikarmeistari og vann Meistaradeild) 2013 Þýskur meistari með Kiel (Líka bikarmeistari) 2014 Þýskur meistari með Kiel 2015 Þýskur meistari með Kiel 2016 Ungverskur meistari með Veszprém (Líka bikarmeistari) 2017 Ungverskur meistari með Veszprém (Líka bikarmeistari) 2018 Spænskur meistari með Barcelona (Líka bikarmeistari) 2019 Spænskur meistari með Barcelona (Líka bikarmeistari) 2020 Spænskur meistari með Barcelona (Líka bikarmeistari) 10 landsmeistarartitlar 8 bikarmeistaratitlar 2 Meistaradeildartitlar Samtals: 20 stórir titlar á ellefu tímabilum
Níu meistaratímabil Arons Pálmarssonar í röð: 2010 Þýskur meistari með Kiel (Vann líka Meistaradeild) 2011 Ekki þýskur meistari með Kiel en bikarmeistari 2012 Þýskur meistari með Kiel (Líka bikarmeistari og vann Meistaradeild) 2013 Þýskur meistari með Kiel (Líka bikarmeistari) 2014 Þýskur meistari með Kiel 2015 Þýskur meistari með Kiel 2016 Ungverskur meistari með Veszprém (Líka bikarmeistari) 2017 Ungverskur meistari með Veszprém (Líka bikarmeistari) 2018 Spænskur meistari með Barcelona (Líka bikarmeistari) 2019 Spænskur meistari með Barcelona (Líka bikarmeistari) 2020 Spænskur meistari með Barcelona (Líka bikarmeistari) 10 landsmeistarartitlar 8 bikarmeistaratitlar 2 Meistaradeildartitlar Samtals: 20 stórir titlar á ellefu tímabilum
Spænski handboltinn Handbolti Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira