Vanessa Bryant fann óopnað bréf frá Kobe Bryant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2020 09:00 Kobe Bryant og fjölskylda hans þegar Los Angeles Lakers hengdi tvær treyjur hans upp í rjáfur á Staples Center. Þarna eru Kobe og Vanessa ekki búin að eignast yngstu dótturina. Getty/Allen Berezovsky Vanessa Bryant hélt í gær upp á sinn fyrsta afmælisdag síðan að hún missti eiginmann sinn Kobe Bryant og þrettán ára dóttur sína Giönnu í þyrluslysi þar sem sjö áðrir fórust. Aðeins fjórum dögum fyrr hefði Gianna heitin átt að halda upp á fjórtán ára afmælið sitt. Missirinn var mikill fyrir Vanessu Bryant sem hefur átt samúð alls heimsins enda var Kobe Bryant sannkölluð súperstjarna út um allan heim. Fáir íþróttamenn hafa öðlast sömu heimsfrægð og vinsældir og einmitt Kobe. Það að hann skildi deyja í blóma lífsins var eitt en hvað þá að þrettán dóttir hennar myndi líka láta lífið í sama slysi. Vanessa Bryant hefur áður talað um hversu rómantískur Kobe var og gott dæmi um það var bréfið sem hann hafði látið búa til áður en hann fór í þessa örlagaríku þyrluflugferð. Kobe Bryant hafði skilið eftir bréf fyrir eiginkonu sína sem hún fann á dögunum. Hún sagði síðan frá þessu á Instagram síðu sinni. Vanessa Bryant found a letter addressed to her from Kobe, and she opened it on Tuesday, her 38th birthday. https://t.co/Ufu52UcGXJ— USA TODAY Sports (@usatodaysports) May 5, 2020 „Í gærdag þá fann ég bréf sem var merkt: Til einu sönnu ástar lífs míns. Frá þínum Papa,“ skrifaði Vanessa Bryant á Instagram. „Ég beið með að opna bréfið þar til á afmælisdaginn minn. Það gaf mér ástæðu til að hlakka til dagsins í dag,“ skrifaði Vanessa „Kaldhæðni örlaganna við þetta bréf var að Kobe lét teikna mynd af mér á forsíðuna þar sem engill er að halda mér uppi. Sakna einu sönnu ást lífs míns og litlu yndislegu Mamacitu minnar sem var í nautsmerkinu eins og ég,“ skrifaði Vanessa en hún sýndi þó ekki teikninguna sem hún vísaði í. „Þakklát fyrir að fá að vakna með þremur elskulegum dætrum mínum í dag. Vildi óska þess að við værum öll saman,“ skrifaði Vanessa að lokum. Það má sjá færslu Vanessu Bryant hér fyrir neðan. View this post on Instagram Yesterday I found an envelope labeled To: The Love of my Life. From, Tu Papi ??I waited to open one more letter on my birthday. It gave me something to look forward to today.??The irony is that Kobe had a photo of me drawn with an Angel holding me up by an artist on the cover. Missing the Love of my Life and my sweet little Mamacita- my fellow Taurus. Grateful to wake up to my 3 sweet girls today. Wish we were all together. ????????????#MyBirthdayWish A post shared by Vanessa Bryant ?? (@vanessabryant) on May 5, 2020 at 9:15am PDT NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sport Fleiri fréttir Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Sjá meira
Vanessa Bryant hélt í gær upp á sinn fyrsta afmælisdag síðan að hún missti eiginmann sinn Kobe Bryant og þrettán ára dóttur sína Giönnu í þyrluslysi þar sem sjö áðrir fórust. Aðeins fjórum dögum fyrr hefði Gianna heitin átt að halda upp á fjórtán ára afmælið sitt. Missirinn var mikill fyrir Vanessu Bryant sem hefur átt samúð alls heimsins enda var Kobe Bryant sannkölluð súperstjarna út um allan heim. Fáir íþróttamenn hafa öðlast sömu heimsfrægð og vinsældir og einmitt Kobe. Það að hann skildi deyja í blóma lífsins var eitt en hvað þá að þrettán dóttir hennar myndi líka láta lífið í sama slysi. Vanessa Bryant hefur áður talað um hversu rómantískur Kobe var og gott dæmi um það var bréfið sem hann hafði látið búa til áður en hann fór í þessa örlagaríku þyrluflugferð. Kobe Bryant hafði skilið eftir bréf fyrir eiginkonu sína sem hún fann á dögunum. Hún sagði síðan frá þessu á Instagram síðu sinni. Vanessa Bryant found a letter addressed to her from Kobe, and she opened it on Tuesday, her 38th birthday. https://t.co/Ufu52UcGXJ— USA TODAY Sports (@usatodaysports) May 5, 2020 „Í gærdag þá fann ég bréf sem var merkt: Til einu sönnu ástar lífs míns. Frá þínum Papa,“ skrifaði Vanessa Bryant á Instagram. „Ég beið með að opna bréfið þar til á afmælisdaginn minn. Það gaf mér ástæðu til að hlakka til dagsins í dag,“ skrifaði Vanessa „Kaldhæðni örlaganna við þetta bréf var að Kobe lét teikna mynd af mér á forsíðuna þar sem engill er að halda mér uppi. Sakna einu sönnu ást lífs míns og litlu yndislegu Mamacitu minnar sem var í nautsmerkinu eins og ég,“ skrifaði Vanessa en hún sýndi þó ekki teikninguna sem hún vísaði í. „Þakklát fyrir að fá að vakna með þremur elskulegum dætrum mínum í dag. Vildi óska þess að við værum öll saman,“ skrifaði Vanessa að lokum. Það má sjá færslu Vanessu Bryant hér fyrir neðan. View this post on Instagram Yesterday I found an envelope labeled To: The Love of my Life. From, Tu Papi ??I waited to open one more letter on my birthday. It gave me something to look forward to today.??The irony is that Kobe had a photo of me drawn with an Angel holding me up by an artist on the cover. Missing the Love of my Life and my sweet little Mamacita- my fellow Taurus. Grateful to wake up to my 3 sweet girls today. Wish we were all together. ????????????#MyBirthdayWish A post shared by Vanessa Bryant ?? (@vanessabryant) on May 5, 2020 at 9:15am PDT
NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sport Fleiri fréttir Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Sjá meira